Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Síða 36

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Síða 36
ingar ágætar og vel fram bornar. Hljóm- sveitarstjóri, Aage Lorange, spilaði undir borðum, ásamt öðrum manni, og var það með ágætum gert. Þeir, sem sendu blóm, voru meðal annarra: Prú Þuríður Pétursdóttir og frú Jórmrn Guðnadóttir, fósturdætur frú Ingveldar, frú Ragnhild- ur Pétursdóttir, frk. Elísabet Guðjohn- sen Haraldur Ámason og frú, Kvenfé- lagasamband íslands o. fl. Mörg heillaskeyti bárust félaginu og las form. þau upp. Voru þau meðal ann- ars frá frú Guðbjörgu Kolka á Blöndu- ósi, síra Bjama Jónssyni og frú, frk. Björgu Olafsdóttur hjúkrunarkonu, starfsstúlkum sjúkrahúss Hvítabandsins, Félagi ísl. hjúkrunarkvenna, hjúkrunar- konum sjúkrah. Hvítabandsins, bæjar- stjórn Reykjavíkur o. fl. Myndir voru teknar yfir borðum, en því miður ónýttust flestar þeirra og náð- ist engin heildarmynd af borðhaldinu. Var staðið upp frá borðum um kl. 11 og svo stiginn dans til kl. 2 um nóttina. Söng kvartettinn aftur og hlaut ágætar undirtektir. Virtust allir skemmta sér hið bezta, þótt ékkert vín væri um hönd haft og lagði hver sitt til, að samsætið færi sem bezt og prúðmannlegast fram. Höndin, sem ruggar vöggunni, ræður yfir heiminum. Hitgrún: Afmœlisljóð í tilefni af 50 óra afmœli Hvítabandsins Lag: VoriS er ^otnið og grundirnar gróa. Fagnaðar ajmælishátíð skal halda, hugsjónir rœtast við daganna nið. Þahjtlitum hjörtum með, Guði s\al gjalda, /: gjafa hans nýtur hið samhuga lið. :/ /: Fram, jram s\al stejna í blásandi byr, :/ /: blessast mun starfið sem hefur það jyr. :/ Vorar í hjörtum svo jíjill og jjóla jallega bindast í ajmœlisþrans, leiþttr sér blœrinn um lautir og hóla, Ijósgullnir sþýhnoðrar jara i dans. Fram, fram sþal halda til stöðugra starfa, stefnum í spor þeirra, er ruddu oþþur leið. Reytum i burtu það illgresi og arfa, /: oþþur sem hindrar til líktiar í neyð. : /: Fimmtíu ár eru jarin á braut, :/ /: jéllu þau mjúþlega í eilífðar sþaut. :/ Vorar í hjörtum o. s. jrv. Ofan á hornsteininn ájrarn s\al byggja, ötular, jramsœknar, djarjar í hug. Við megum aldreiá liði’ oþþar liggja, /: leiðinda tormerþjum visa á bug. :/ /: Þök\um svo öllum, sem Igggja okkíír dð. :/ /: Leið vísar Drottinn og gefur sinn fnð. :/ Vorar i hjörtum o. s. jrv. 34 HVÍTABANDIÐ

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.