blaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2005næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

blaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 3

blaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 3
Fótatiuddið snyr aftur J -bls 10 Ferðalöngum mismunað? -bls. 10 fc lcelandic Fashion Wee bls. 18, Frægur golf- kennari á íslandi -bls. 31 Beðið í ofvæni - bls. 8 5. TBL. 1. ARC. FIMMTUDACUR, 12. MAÍ, 2005. ÓKEYPIS fc.JM " ''iir’ H blaoio Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur Sími 510-3700 bladid@vbl.is FRJALST OC OHAÐ uppgjör Jóninu Skilnadarlíðni lægst á íslandi - bls. 22 Þrumustart hjá Selmu - bls. 6 Okeypis hjálmar til 4200 barna - bls. 10 - bls. 28 Til hamingju með afmælið Kópavogsbúar! íslenskar mjólkurafurðir til Bandaríkjanna Bandaríska matvöruverslanakeðjan Whole Foods Markets hefur lýst því yf- ir að hún vilji selja íslenskar mjólkur- afurðir í nokkrum verslana sinna og boðið útflutningsfyrirtækinu Áform- um, fimm ára samstarfssamning um markaðssetningu á íslenskum vörum eins og smjöri, osti og skyri. Einnig jafhvel drykkjarvatni, bjór, mjólkurís og mjólkursúkkulaði. Whole Foods rekur 170 verslanir í Bandaríkjun- um og í nokkrum þeirra er hægt að kaupa íslenskt lambakjöt. Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri Áforma, segir að ekki verði hægt að bjóða upp á íslenska vöru í öllum þeim verslun- mn því íslenska framleiðslan sé ekki nægilega mikil en farið verði hægt og örugglega af stað með nýju vörumar. Besta smjörið Baldvin segir að Whole Foods hafi staðfest að íslensku vörumar stand- ist þeirra kröfur um gæði, uppruna- vottun og sérstöðu. „íslenska kýrin er náttúrlega af alveg sérstökum stofni sem er hvergi til annars staðar í ver- öldinni og mjólkin því alveg einstök. Það hefur t.d. komið í ljós að sykur- sýki meðal íslenskra bama er sjald- gæfari en víða annars staðar í heim- inum og talið að það tengist íslensku mjólkinni.“ íslensku vörumar hafa vakið eft- irtekt ytra, sérstaklega skyrið sem hvergi er framleitt nema hér á ís- landi. Aðrar mjólkurvörur vekja einn- ig lukku. „Það hafa staðið yfir margs II------- íslenska kýrin er náttúrlega af alveg sérstökum stofni konar prófanir á smjörinu und- anfama mán- uði. Það hefur verið notað til að elda, steikja og baka og þeir hjá Whole Foods Markets telja það besta smjör sem þeir hafa smakkað." ókeypis til heimila og fyrirtækja alla virka daga blaóió

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (12.05.2005)
https://timarit.is/issue/358120

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (12.05.2005)

Aðgerðir: