blaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 36
fimmtudagur 12. maí 2005 I blaðið
Stutt spjall: Freysi X-FM
Hvað er að frétta
af Freysa?
Það er bara allt
ágætt. Maður er
búinn að hafa
mikinn tíma til að
hugsa en ég er
tognaður á fæti
og get hvorki
keyrt né gengið.
Ég fór of nálægt
sviðinu á Mínus-
tónleikunum og
dyravörðurinn
henti mér í gólfið
og ég tognaði.
Hvernig líst þér á að verið sé að endur-
vekja X-ið?
Það er mjög fínt, því meira fyrir fólk
sem hlustar á rokktónlist, því betra.
Hefur þú ekkert hugsað um að færa
þig aftur yfir?
Nei, ekki enn sem komið er... mér
fyndist það eins og að láta taka mig í
rassgatið.
Þannig myndi mér líða ef ég færi aftur
yfir.
Var hent í gólfið og
tognaði!
OK... en hvað er
að gerast i föstu-
dagsþættinum hjá
Capone?
Plútó.tískusérfræð-
ingurinn okkar,
verður með sinn
vikulega pistil um
hvað er heitt og
hvað ekki og hann
ereini maðurinn
sem er marktæk-
ur í þeim málum.
Mjög mikilvægt
fyrir fólk sem ætlar
að vera með allt
á hreinu.
Hvað á annars að gera um helgina?
Ég ætla að fá mér bjór og ná mér í ein-
hverja góða mynd.
Er eitthvað sem þú ætlar að kíkja á í
sjónvarpinu?
Ég er hættur að horfa á sjónvarp og
leigi bara DVD. Það er miklu skemmti-
legra.
Eitthvað fyrir..
a
M
EIOINXONUR
. n i) 1
Af netinu
Oprah Whine-Free
Djöfull fer Oprah Whine-Free i taugarnar
á mér þessa dagana. Og bara Kaninn
yfir höfuð. Sjá þetta pakk sem er komið
þarna í stúdíóinu meikað til dauðans,
áhorfendur gapandi yfir öllu sem Oprah
lætur út úr sínum kjafti. „Oh, greyið
konan þarna hjá Opruh, eldhús-
innréttingin hennar er græn,
guð minn góður." Svo tárast
greyið konan „Oh, þetta er
svo erfitt líf, eldhúsinn-
réttingin er græn, hún er
fucking græn“ Sniff, en
óttist eigi, Oprah lumar á
einhverju hommaskrifli
sem er kominn til að
redda málinu fyrir
konugreyið, vér
fylgjumst með
karlkvikindinu
fara í Pottery
Barn eða hvað
Morgun
þessar búðir heita þarna
fyrir vestan og versla
aðra innréttingu fyrir
konugreyið (ásamt dass
af góðum skammti af agn-
dofa áhorfendum „Oh,
hvað hann er nú sniðugur
karikvikindið at arna,
versla bara nýja innrétt-
ingu í staðinn fyrir græna
ógeðið þarna... mmm,
synd að hann skuli
nú vera hommi...
gæti alveg hugsað
mérað þrífahangi-
kjötið þarna niðri ef hann væri
til í að...“ og voila, lífi þessarar
konu er bjargað í einni svip-
an, nýtt eldhús og allt er
frábært og svo kemur
homminn og fær allar
þakkirnar.
www.blog.central.
is/bitterinn
16.45 Iþróttakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
RÚV - Abba í 30 ár - 20.00
í kvöld sýnir Sjónvarpið heimildarmynd um
sænsku popphljómsveitina ABBA sem vann
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með
laginu Waterloo árið 1974 og hefur notið gríðar-
legra vinsælda allar götur síðan. í aprfl í fyrra
voru ekki aðeins 30 ár síðan hljómsveitin sló í gegn á heimsvísu heldur hafði
söngleikurinn Mamma Mia, sem byggður er á lögum hljómsveitarinnar, þá
gengið fyrir fullu húsi í fimm ár. Eins var ABBA-fólkinu veitt viðurkenning
fyrir að 360 milljónir eintaka af plötum þeirra höfðu selst. í myndinni er sýnt
frá því er hljómsveitarfólkið hittist á sérstakri hátíðarsýningu á söngleiknum
í London og ferill ABBA er rigaður upp í viðtölum og myndum.
ástsjúka...
Skjár 1 - The Bachelor - 22.00
Fimmta þáttaröðin um piparsvein í leit að
sannri ást. Að þessu sinni er það hinn gjörvilegi
Jesse Palmer sem leitar að ást lífs síns og valdar
hafa verið stúlkur til að keppa um hylli kappans.
Stúlkumar eru allar sannfærðar um að þær sjálf-
ar séu hin eina rétta og munu ekki yfirgefa svæðið fyrr en í fulla hnefana.
Jesse hyggst þó ekki falla í klær kaldrifjaðrar hjartadrottningar heldur beitir
hann krók á móti bragði og nýtur virkrar aðstoðar vinkonu sinnar við útrým-
ingu úlfa í sauðargærum. Vinkonan þykist vera ein af hópnum en er í raun
njósnari og gefur Jesse reglulega skýrslu um allt sem hún kemst að um innsta
eðh meyjanna.
H
©
06.58 Island í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful
09.20 í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Íslandíbítið
12.20 Neighbours
12.45 Ífínuformi
07.00 The King of Queens
(e)
07.30 Djúpa laugin 2 (e)
08.20 America’s Next Top
Model (e)
09.10 Þak yfir höfuðið (e)
09.20 Óstöðvandi tónlist
13.00 Perfect Strangers (56:150)
13.25 Jag (15:24) (e)
14.30 Fear Factor (4:31)
15.15 The Block 2 (23:26)
16.00 Með Afa
16.55 Ljósvakar
17.05 Leirkarlarnir
17.10 Litlu vélmennin
17.23 VaskirVagnar
17.28 ScoobyDoo
18.18 ísland í dag
17.50 Cheers
18.20 Fólk með Sirrý (e)
RÚV - Aðþrengdar eiginkonur - 22.20
í Aðþrengdum eiginkonum í kvöld mætast þær
Bree og ofurmamman Maisy Gibbons, sem er
ekki öll þar sem hún er séð. Staða Gabrielle
versnar enn og hún fær að kenna á eigin meðul-
um þegar Carlos gerir játningu í steininum. Susan er alvara með sambandi
sínu við Mike og Lynette grunar nýju bamfóstruna um græsku og ákveður
að taka myndir af henni á laun. Þættimir hafa verið tilnefndir til fjölda verð-
launa og hlutu til að mynda Golden Globe verðlmmin á döguninn sem besta
sjónvarpsþáttaröðin, auk þess sem Teri Hatcher hlaut verðlaunin sem besta
leikkonan.
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
06.00 Get Over It
08.00 Town & Country
10.00 Blg Fat Liar
12.00 Josie and the
Pussycats
. 07.00 Meiri músík
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
14.00 GetOverlt
16.00 Town & Country
18.00 Big Fat Liar
Fólk með Sirrý pirrý
Hvað er þetta með hana
Sirrý, ég meina það. Ég
þoli ekki svona þætti eins
og t.d Opruh og Dr. Phil
og svo kemur bara Sirrý
í öllu sínu veldi og er ekk-
ert skárri. Væl og vesen
alla daga. Hundleiðinlegt!
Það kemur reyndar ann-
að slagið eitthvað gáfu-
legt upp úr henni en það
er ekki oft. Sá endinn á
þættinum í gær og hún
var að tala um aldursmun
á milli hjóna.WHO
CARES????? Svo var þarna hjá henni
einhver kerlingarbudda sem er svona sál-
fræðingur þáttarins og viti menn, hún átti
mann sem er 19 árum yngri en hún sjálf.
Og er ekki öllum sama? Þetta er val fólks
og það þarf ekki sjónvarpsþátt um það.
www.blog.central.is/begga-babe
Eftirmiðdagur Kvöld
18:30-20:00
18.30
19.00
veður
19.30
19.35
20.00
Spæjarar (11:26)
Fréttir, íþróttir og
Veður (14:40)
Kastljósið
ABBA í 30 ár
Heimildaimynd um
sænsku popphljómsveitina
ABBA sem vann söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva með laginu Waterloo árið
1974 og hefur notið griðarlegra vinsælda
allar götur síðan.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 American Idol 4 (36:42)
Paula Abdul, Randy Jackson og hinn
kjaftfori Simon Cowell sitja áfram
í dómnefndinni og kynnir er Ryan
Seacrest.
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 According to Jim (e)
20.00 Malcolm In the Middle
Vandamál Malcolms snúast sem fyrr
um að lifa eðlilegu lífi sem er nánast
ómögulegt eigi maður vægast sagt
óeðlilega fjölskyldu.
20.30 Still Standing
19.00 Inside the US PGA Tour 2005
19.30 Landsbankadeildin 2005
20.30 Þú ert í beinni!
Beinskeyttur umræðuþáttur um allt
það sem er efst á baugi í íþróttaheim-
inum hverju sinni.
20.00 Poltergeist 3
(Stranglega bönnuð börnum)
19.00 íslenski popp listinn