blaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 12

blaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 12
fimmtudagur, 12. maí 2005 I blaðið TILBOÐSDAGAR GARÐVERKFÆRI HomeWe blaðið= SUMARHÚS - HEIL5ÁRSHÚS FAGMENNSKA • GÆÐI • HAGSTÆTT VERÐ f-sssa Akihito Japanskeisari ásamt keisaraynjunni, er þessa dagana í opinberri heimsókn í Noregi og í hádeginu í gær snæddu þau hádegisverð í Akershs-kastala í Osló. Norsk- ir verðir röðuðu sér upp í tilefni dagsins. Sænska þjóðhetjan, Lína langsokkur, fagnar 60 ára afmæli á þessu ári en ber ald- urinn vel eins og sjá má á því að vinsældir hennar meðal ungu kynslóðarinnar hafa aldrei verið meiri eða víðfeðmari. í Svíþjóð er afmælinu fagnað með ýmsum hætti en einna merkilegast hlýtur að teljast að í Konunglegu ópemnni verður í dag fmmsýnd- ur klassískur ballett í tveimur þáttum um ævintýri Línu. Ballettinn er eftir Pár Isberg, en tónlistin er eftir þá Georg Riedel og Stefan Nilsson. Hér sést Marie Lindqvist í hlutverki Línu. Hættuástand í Washington Ótti greip um sig þegar einkaflugvél var flogið Tengdasonur Nixons vill steypa Hillary Edward Cox, tengdasonur Richards Nixon, hyggst bjóða sig fram gegn Hillary Rodham Clinton þegar kos- ið verður um sæti hennar í öldunga- deild Bandaríkjaþings á næsta ári. Cox starfar sem lögfræðingur og segist geta unnið betur með Bush forseta en Hillary og segir New York fylki þurfa á repúblíkana að halda í öldungadeildinni, en hinn öldunga- deildarþingmaður fylkisins er demó- krati eins og Clinton. Það væri áfall fyrir Clinton að tapa þingsæti sínu, einkum ef hún vill eiga raunhæfa möguleika á forseta- framboði árið 2008. Cox vann í Hvíta húsinu í forseta- tíð Nixons og kvæntist dóttur hans, Patriciu, með mikill viðhöfn í rósa- garði Hvíta hússins árið 1971. Óeirðir í Afganistan Fjórir eru látnir og tugir slasaðir eft- ir að lögreglan í Jalalabad í Afganist- an réðst til atlögu við mótmælendur. Óeirðir brutust út þegar fram komu nýjar upplýsingar um að bandarísk- ir hermenn hefðu vanhelgað Kóran- inn. Tímaritið Newsweek greindi ný- lega frá því að hermenn, sem sjá um yfirheyrslur f fangabúðum við Gu- antanamo-flóa, hefðu saurgað hina helgu bók og a.m.k. í einu tilviki sturtað henni niður um klósettið. Þúsundir fóru um stræti Jalalab- ad, kveiktu í opinberum byggingum, rændu verslanir og réðust á aðset- ur alþjóðlegra stofnana. Lögreglan reyndi nokkrum sinnum að dreifa mannflöldanum, með ofangreindum afleiðingum. Skemmdarverk á grafreitum Skemmdarverk voru unnin á yfir 60 gröfum í grafreit gyðinga í borginni Sarreguemines í Austur-Frakklandi í vikubyrjun. Legsteinar voru brotn- ir og þeim rutt um koll og svo virtist sem reynt hefði verið að opna eina gröfina. Engar áletranir var að sjá en haka- kross var málaður á póstkassa um- sjónarmanns grafreitsins. inn á bannsvæði yfir höfuðborg Bandaríkjanna HEKKKLIPPUR ÚÐAKÚTAR GARÐSLÖNGUR SLÖNGUTENGI ÓDÝRAR HJÓLBÖRUR ÞOR HF REYKJAVIK - AKUREYHI ÁrmúlaH | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 Orrustuþotur voru sendar á loft og fjölmargar stjórnarbyggingar tæmd- ar í Washington-borg í gær þegar óþekkt flugvél fór inn á bannsvæði yfir borginni. Hvíta húsið og þinghús- ið voru rýmd, enda var óttast að ein- hver hygði á árás á borð við þær sem áttu sér stað 11. september 2001. Flugvélinni, sem var einkaflugvél af Cessna-gerð, var flogið inn á bann- svæðið og var innan við fimm km frá þinghúsinu þegar henni var snúið við eftir að fjórum neyðarblysum var skotið í veg fyrir hana. Áður hafði flugmaðurinn í engu sinnt tilmælum og fyrirspurn flugstjórnarmanna í talstöð. Tvær F-16 orrustuþotur voru send- ar á loft með fyrirmæli um að skjóta vélina niður ef nauðsyn krefði en eftir að hún sneri frá höfuðborginni fylgdu orrustuþoturnar henni að flugvelli í Maryland, þar sem flugmaðurinn var handtekinn eftir lendingu. Bush Bandaríkjaforseti var ekki í Hvíta húsinu þegar hættuástandinu var lýst yfir en Dick Cheney var í vesturálmunni og var hann færður á öruggari stað. Hundruð starfsmanna forsetans, þingsins, hæstaréttar og annara ríkisstofnana yfirgáfu vinnu- stöðvar sínar um hríð. Hættuástand- ið varaði ekki nema í nokkrar mínút- ur en nokkur tími leið áður en allt varð með kyrrum kjörum á ný. HEK Jy' HEKKKLIPPUR GREINAKLIPPUR f/í Láttu drauminn rætast með heilsárshúsi frá „..Hús & Honnun ehf Einbýlishús • Parhús • Raðhús Sumarhús • Sérsmiði Sími 517 4200 • GSM 822 4200 www.husoghonnun.is GREINAKURLARAR KEÐJUSAGIR FRJALST ÓHÁD

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.