blaðið - 12.05.2005, Qupperneq 37
blaðið I fimmtudagur 12. maí 2005
agskrá 37
Af netinu
Idol, verkfæri djöfulsins!
Annars þá hata ég
American Idol núna...
fór að grenja í gær út af
því að kærastinn minn
var rekinn heim... Const-
antine... Idol er bara
verkfæri djöfulsins...
Paula vinkona mín (sem
ég held að sé í alvöru
að missa vitið) grét
hástöfum og faðmaði
mömmu hans Connies
þegar úrslitin voru ráð-
in... já, heimurinn er að
fara til helvítis... helvítis
sagði ég.
www.blog.central.is/iri-
speturs
Aldrei endursýndir
Boston Legal, ef það er ekki bestu sjón-
varpsþættirnir síðan Sopranos þá veit ég
ekki hvað, Alan Shore er alveg geggjaður
karakter og allt sem hann gerir er alveg
snilld og Denny Crane er líka meiri hátt-
ar, ef þið hafið ekki séð þessa þætti þá
verðið þið að horfa á einn, kannski tvo
þætti, og þá fattið þið snilldina við þessa
þætti...
en þeir eru samt ekki jafngóðir og Sopr-
anos sem er eini sjónvarpsþátturinn
sem ég held ekki vatni yfir síðan Kalli og
kíklóparnir voru á sunnudagsmorgnum
þegar ég var 9 ára... alveg synd að Stöð
eitt sé með Sopranos. Þættirnir voru
sýndir seint á mánudagskvöldum og aldr-
ei endursýndir þannig að maður neyðist
til að fá þá lánaða á dvd, kaupa þá eða
downloda þeim af netinu en þeir eru
hverrar krónu virði ef maður kaupir þá...
www.blog.central.is/skimo
21.15 Sporlaust (10:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar AkM| að týndu fólki. f 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (10:23) Bandarísk þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.05 Soprano-fjölskyldan (5:13) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Tony óttast að hann sé kominn með húð- krabba en hann þarf líka að gera upp hug sinn til Adriönu og leitar á náðir dr. Melfis. 23.55 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (3:4) 00.55 Kastljósið Dagskrárlok
21.10 American Idol 4 (37:42) Úrslitin úr símakosningu. 21.30 Mile High (5:26) 22.15 Third Watch (5:22) Næturvaktin er vandaður framhalds- þáttur sem fjallar um hugdjarfan hóp fólks sem eyðir nóttinni í að bjarga öðrum úr vandræðum á götum New York borgar. 23.00 Murder in Greenwich. 00.30 Medium (9:16) 01.15 Fréttir og ísland í dag 02.35 ísland í bítið 04.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí
21.00 Boston Legal 22.00 The Bachelor Að þessu sinni er það hinn gjörvilegi Jesse Palmer sem leitar að ást lífs síns og valdar hafa verið 24 stúlkur til að keppa um hylli kappans. 22.45 Jay Leno 23.30 America's Next Top Model (e) 00.15 The Mountain (e) 01.00 Þak yfir höfuðið (e) 01.10 Cheers(e) 01.35 Óstöðvandi tónlist
21.30 Bikarmótið í Fitness 2005 Öflugur hópur keppenda mætti nýverið til leiks á bikarmótinu sem haldið var að Varmá í Mosfells- bæ. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert í beinni! 00.15 Boltinn með Guðna Bergs
22.00 May (Stranglega bönnuð börnum) J Íjc. 00.00 Ginger Snaps (Stranglega bönnuð börnum) 02.00 Children of the Corn 5 (Stranglega bönnuð börnum) 04.00 May (Stranglega bönnuð börnum)
21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Sjáðu(e) 21.50 Meirimúsík
kolbrun@vbl.is
Þing og knattspyrna
Ég byrjaði að horfa á eldhúsdags-
umræður frá Alþingi. Á sama tíma
var Manchester United að keppa
við Chelsea. Ég skipti því stöðugt á
milli rása. Össur talaði fyrst svo það
var ekkert erfitt að hlusta. Chelsea
komst jdir meðan Ögmundur Jónas-
son hélt þrumandi ræðu. Ég tók yf-
irburði Chelsea nærri mér og reyndi
að leita huggunar hjá Guðna Ágústs-
syni. Guðni var góður en hefði mátt
vera galsafengnari. Eftir ræðu hans
ákvað ég að einbeita mér að leiknum
sem Chelsea vann - eins og alltaf.
Það er eitthvað svo yfirlætislegt
við knattspyrnulið sem eru alltaf
að vinna og það er svo merkilegt að
þrátt fyrir alla þessa sigra er Chelsea
sérkennilega óspennandi og karakt-
erslaust lið. Það er helst að maður
renni hýru auga til þjálfarans sem lít-
ur út eins og sönn kvikmyndastjarna
í stórmynd eftir Ridley Scott.
Ég var nokkuð mædd eftir sigur
Chelsea en kvöldið var þó ekki ónýtt
því á dagskrá RÚV var seinni hluti
Lögreglustjórans. Ein af þessum
vönduðu bresku sakamálamyndum
þar sem allir leika vel. Þama var
kvenkynsyfirmaður í lögreglunni,
sannur töffari, sem gleymdi sér eitt
andartak og féll fyrir morðingjanum.
Ómótstæðilegt efni sem engir vinna
betur úr en Bretar.
blaði&=