blaðið - 12.07.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 12.07.2005, Blaðsíða 27
blaðid 1 þriðjudagur, 12. júlí 2005 pikmyndir 27 STMSTA KV1KMYNDAHÚS UUiDSINS • HAGATORGI • S. 530 1919 • www.hoskolafeio.ls WAR OF THE WORLDS BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER CRASH KL. 6-8.30-11 KL 5.30-7.15-9-11 KL5.45 KL 8-10.15 WHO'SYOURDADDY KL 5.50-8-10.10 8.1. 12 BATMAN BEGINS KL 5.10-6.30-8.10-10 WAR OF THE WORLDS KL 8-10.30 B.l. 14 BATMAN BEGINS KL8 6.1.12 MONSTER IN LAW KL 10.30 WAR OF THE WORLDS KL 3.20-5.40-8-10.30 WAR OF THE WORLDS VIP KL 3.20-5.40-8-10.30 WHO'S YOUR DADDY KL3.40-5.50-8-10.10 BATMAN BEGINS KL. 3.30-4.30-5-6.30-7.30-8-9.30-10.30 WHO'S YOUR DADDY BATMAN BEGINS KL 6-8-10 KL 5.30-8 www.sambioin.is DJÖRF GRÍNMVND SEiVl KET HORMÓNUNUM AFSTAD NTR 00 fflX* BcTRI LtíÐUStÖKÖÍÍADUS MBL. HHtJUR LCttSDOPTTiR KVIKfrÍYNðTlrJíS LOKSIfíéVtOKSTNS GLEYMIÐ OllUWThmJM ~ «A7MA»Í MYKTOWWM.* PESSI ERfírfttlO. AMDRI CAPONE X*FM<91,9 ciffmu WNUM. ÞETTA Efl^LVÖRU BATÍ4AN OV 4* Oxmedjíii.. FRABÆR SKEMMTUN SAMBlOh'J RINGtAN c 588 0800 AKUREYRI C 461 4666_______KEflAVÍK { 421 1170 Manics fá heimildarmynd Samkvæmt fréttum tónlistar tímaritsins NME er nú verið að vinna að gerð heimildarmyndar um rokksveitina Manic Streets Preac- her. Sömu framleiðendur og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Bowling For Columbine með Michael Moore koma að gerð myndarinnar sem verð- ur án efa nokkuð áhugaverð þar sem hljómsveitin á sér 15 ára róstusama sögu. Bassaleikarinn Nicky Wire sagði í viðtali að hann væri mjög ánægður með þetta þar sem honum fyndist heimildarmyndir vera það besta sem ætti sér stað um þessar myndir og vísaði þá til verka Micha- el Moore og myndarinnar Capturing the Friedmans. Fylgja á hljómsveit- inni meðal annars eftir á tónleikum og einnig verður fjallað um dularfullt hvarf Richey Edwards fyrir tíu árum síðan. Leikstjórinn og Óskarsverðlaunahaf- inn Oliver Stone vinnur nú að gerð myndar sem byggir á hryðjuverka- árásunum á Tvíburatumana í New York, 11. september 2001. Stone, sem á að baki myndir á borð við Alexander, Nixon, Platoon, Any Gi- ven Sunday og Born on the Fourth of July segir að hann vilji láta myndina fjalla um hetjuleg afrek björgunar- manna í borginni. Hann hefur fengið stórleikarann Nicolas Cage til liðs við sig og mun hann fara með eitt aðalhlutverkið í myndinni sem seg- ir sögu tveggja lögreglumanna sem verða undir rústum turnanna. Mynd- in fylgir björgunaraðgerðunum eftir þar sem reynt er að ffelsa mennina úr prísund sinni áður en þeir verða súrefnislausir. Ekki er búið að gefa upp nafnið á myndinni ennþá en búast má við að hún verði tilbúin til sýninga á næsta ári. Fantastic Four slær í gegn Ofurhetjumyndin Fantastic Four var ffumsýnd í Bandaríkjunum um helg- ina og náði að hala inn 56 milljón dali á fyrstu þremur sýningardögunum og var það nánast helmingi meira en bú- ið var að spá. Mikil eftirvænting hef- ur ríkt eftir myndinni sem gerð er eft- ir samnefndum teiknimyndasögum en hún fjallar um nokkra geimfara sem fá ofurkrafta og verða að nýta þá til að berjast við óvininn Doctor Vic- tor Von Doom. Leikstjóri myndarinn- ar er Tim Story og í aðalhlutverkum eru meðal annars Ioan Gruffudd sem lék í King Arthur, Michael Chiklis úr The Shield og Jessica Alba sem lék nýverið í Sin City, sem einnig er gerð eftir frægri teiknimyndasögu. Mynd- in verður frvunsýnd þann 10. ágúst hér á landi. Það er Idolstjarnan Heiða sem skýst upp í 1. sæti Netlistans þessa vikuna með gamla Trúbrot lagið Starlight. Idol stjömurnar eru áberandi á list- anum en Hildur Vala er í öðru sæti með lagið í fylgsnum hjartans og fyllir í raun flest af efstu sætunum. Coldplay eru enn sterkir á listanum og eru nú í 4. sæti með lagið Speed Of Sound. Miðasala hefst á fimmtudag S 'V v \ v Eins og alþjóð veit er söngvarinn og „sjarmörinn" Michael Bolton á leið til landsins ásamt 18 manna hljóm- sveit þar sem hann mun flytja öll sín bestu lög á tónleikum í Laugar- dalshöll miðvikudaginn 21. septemb- er. Aðeins verður selt í sæti og allt verður lagt í að gera tónleikana sem glæsilegasta. Nú er miðasalan að fara í gang og hefst hún fimmtudag- inn 14. júlí. Takmarkað magn miða er í boði en miðaverð er 5.900 krónur. Miðasala verður á öllum helstu Esso stöðvum um land allt en eins er hægt að senda tölvupóst á bolton@visindi. is og kaupa miða þannig. Oliver Stone og Nicolas Cage vinna saman að hetjumynd Netlisti Tónlist.is 1 Starlight - Heiða 2 í fyigsnum hjartans - Hiidur Vala 3 Þú færð bros - Sálin hans Jóns míns 4 Speed Of Sound - Coidplay 5 Ást - Ragnheiður Gröndal 6 Songbird - Hiidur Vaia 7 Segðu já! (ásamt Hildi Völu) - Stuðmenn 8 Blue Orchid - The White Stripes 9 Röddin þín - Hildur Vala 10 Líf - Hildur Vala 11 Square One - Coldplay 12 Luka - Hildur Vala 13 Circle of friends -Hildur Vala 14 The boy who giggled so sweet - Hildur Vala 15 Feel Good inc - Gorillaz Styttist í Bolton

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.