blaðið - 12.07.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 12.07.2005, Blaðsíða 28
28 dags þriðjudagur, 12. júií 2005 I blaðið Stutt spjall: Þórður Helgi Þórðarson Þórður er útvarpsmaður á KissFM og er með þátt alla virka daga milli kl. 7-10. Molar Hvernig hefurðu það? ,Ég hef það ofsalega gott.“ Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? „Ég held ég eígi bara 10 ára afmæli um þessar mundir. Og enginn hefur komið með köku. Ég var á gamla X-inu, Mónó, Radíó X, FM 957 og byrjaði svo á KissFM í janúar." Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Það er svona danserað eða rokkerað. Ég þoli ekki Spiderman rokk og ég er ekki mikill aðdáandi R&B." Hvernig er að vera útvarpsmaður? „Það er prýðilegt. Ég er að gera svo miklu meira, ég sé til dæmis um alla hljóðvinnslu hjá X-FM og KissFM. Það er eiginlega aðal- starfið, hitt er melra gert til að vakna.“ Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að vinna í útvarpi? „Nei ekki f upphafi. En þegar Kaninn keypti allt og spilunariistarnir komu þá urðu breytingar. Útvarpsfólkið á Rás 2 er að lifa sinn draum og geta spilað það sem þeir vilja. Við hin erum alveg niðumjörvuð með hvaða tónlist við spilum." Hvað er framundan í þættinum þfnum? „Það eru alltaf þessir föstu liðir. Það er tískuhom á miðvikudögum. Geir Ólafs kemur alltaf með rómantisk ráð á fimmtudögum og svo er SportRakel með brandarahorn." Hvað á að gera i sumar? „Ég er að fara með „crewið" mitt í Galtalæk og við verðum þar um verslunarmannahelgina. Svo er ég líka að flytja i næstu viku, ég er sko enn í gettóinu." Harry Potter selst vel Það er mikil eftirvænting eftir sjöttu Harry Potter bókinni en hún kemur út 16. júlí. Bókinni, sem heitir Harry Potter and the Half-Blood Prince, verður dreift í 10.8 millj- ónum eintaka. Nú þegar ------------- H r\ i r — mooo ruINCF JULV 16. 2005 J.If. IiOWUNO .... • ' c moi -. s ric hafa selst 771.000 ein- tök á Amazon og álit- ið er að hún verði met- sölubók. Bjartsýnustu spámennirnir spá því að þann 16. júlí næst- komandi verði sögu- legur vegna mikillar bókasölu. Höfundur Harry Potter bókanna er J.K. Rowling. Eitthvað fyrir.. ofurhuga Sýn - X-Games 19.35 Mögnuð þáttaröð þar sem íþróttir fá nýja merkingu. í aðalhlutverkum eru ofurhugar sem ekkert hræðast. Tilþrif þeirra eru í einu orði sagt stórkostleg. Kappamir bregða á leik á vélhjólum, reiðhjólum, brimbrettum og hlaupa- brettum. Hér er samt alvara á ferðinni því ofurhugamir keppa um fleira en heiðurinn. Stöð 2 -Eyes (l:13)-kl.21.00 Judd Risk Mangement er ekkert venju- legt fyrirtæki. Harlan Judd og félagar leysa málin fyrir fólk sem af einhveij- um ástæðum vill ekki leita á náðir lög- reglunnar. Starfsmenn fyrirtækisins em oft á gráu svæði enda starfa þeir í heimi þar sem blekkingar, launráð og fjárkúganir em daglegt brauð. Harlan Judd og félagar era þeir bestu í faginu og fá svo sannarlega að vinna fyrir kaupinu sínu. Rúv - Hinir útskúf- uðu-kl.20.55 Dönsk heimildarmynd. Árið 1951 gerðu Danir og Bandaríkjamenn með sér samning um að komið yrði upp herstöð í Thule á Norður-Grænlandi. Heimamenn fengu fjóra daga til að pakka niður fóggum sínum. Þorpið var jafnað við jörðu og fólkið flutt til Qaanaaq sem er í 150 km fjarlægð. { myndinni er sagt frá ævilangri réttlætisbaráttu heimafólksins. 06:00-12:30 12:30-18:30 18:30-21:00 % 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (1:13) (Maus TV (Mouse TV)) 18.30 Gló magnaða (15:19) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venju- leg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (13:22) (Everwood II) Bandarísk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. 20.55 Hinir útskúfuðu (Hingitaq - Det fordrevne) Dönsk heimildamynd. 06.58 ísland í bítið WÆ 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey 2004/2005) 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi 13.00 Perfect Strang- ers (91:150) (Úr bæ í borg) 13.25 George Lopez 3 (27:28) (e) 13.45 Married to the Kellys (10:22) (e) (Kelly fjölskyldan) 14.05 Kóngur um stund (8:18) 14.30 Top Ten: NYC Tou- rist Attraction (Velkomin til New York) 15.20 Extreme Makeover (12:23) (e) (Nýtt útlit 2) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 20.00 Fear Factor (13:31) (Mörk óttans 5) Fear Factor er alvöru raunveruleikasjónvarp þar sem kepp- endur fara bókstaflega út á ystu nöf. Þátturinn var frumsýndur á NBC, sló strax í gegn og nú hafa fleiri þjóðir gert sína eigin útgáfu af Fear Factor. © 17.55 Cheers - 4. þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e) Þættirnir gefa trúverðuga mynd af lífi og sam- skiptum nokkurra ungmenna í bænum One Tree Hill þar sem stormasamt samband hálfbræöranna og fjandvin- anna Nathans og Lucasar er rauður þráður. 19.15 Þak yfir höf uðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser í þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara, um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 20.50 Þak yfir höfuðið PV SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (6:13) 19.30 Game TV Frábær þáttur fyrir leikjafíklanal! 20.00 Seinfeld 2 (7:13) 20.30 Friends (12:24) (Vinir) 18.20 Landsbankamörkin Mörkin og marktækifærin úr tíundu umferð Landsbankadeildarinnar. 18.40 US Champions Tour 2005 (Bank Of America Championship) 19.35 X-Games 20.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) KflR 06.05 Air Bud: World Pup (Hundatilþrif 3) 08.00 Gideon 10.00 A Rumor of Angels (Sagan um englana) Hjartnæm kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Aðal- hlutverk: Trevor Morgan, Va- nessa Redgrave, Ray Liotta, Catherine McCormack. 12.00 The Guru (Gúrúinn) Rómantísk gamanmynd. Heather Graham, Marisa Tomei, Jimi Mistry. Leikstjóri: Daisy von Scherler Mayer, 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Air Bud: World Pup (Hundatilþrif 3) 16.00 Gideon 18.00 A Rumor of Angels (Sagan um englana) 20.00 The Guru (Gúrúinn)Ramu er ind- verskur danskennari sem freistar gæfunn- ar í Bandaríkjunum. Hann er kominn til lands tækifæranna fyrir tilstuðlan frænku sinnar en sú hefur logið Ramu fullann. Hann gefst samt ekki upp og fær kvik- myndahlutverk en hættir við þegar í Ijós kemur að um klámmynd er að ræða. Nú virðast Ramu allar bjargir bannaðar en þá fær hann nýtt og spennandi hlutverk upp í hendurnar. Af netinu Þótt mér finn- ist ekki leið- inlegt að tala um sjálfa mig (helst mikið og lengi í einu) hef ég ákveðið að bregða út af vananum og spyija ykkur álits á henni Sylvíu Nótt. Ég veit nefnilega ekki alveg hvað mér finnst um hana lengur. Ákvað strax í upphafi að vera ósammálafjöld- anum og finn- ast hún alveg málið. Fannst allavega að hún gæti átt framtíðina fyr- ir sér þegar viðtalstæknin finpússaðist og ætlaði að drep- ast úr hlátri þegar hún tal- aði við „Hvað heitirðu aftur?“ þingmanninn. En eftir síðasta þátt er ég hálf tvístígandi. Beið spennt eft- ir viðtalinu við Ásdísi Rán sem mér fannst að gæti orðið mjög fyndið. En nei, allt kom fyrir ekki. Munnvikin á mér mjökuðust ekki einu sinni í norður- átt. Svo fannst mér aumkunarverð til- raunin til að sann- færa áhorfendur um að Biggi í Maus væri í raun og vera stein- hissa á að vinkonan væri komin til NY. Sá maður fær seint Ósk- arsverðlaun - a.m.k. fyrir leiklist. Annars er Katla ósammála mér og vill meina að Biggi hafi ekki vitað sitt ijúkandi ráð. Hvað haldið þið? http://blog.central. is/adaltutturnar íslenskt sjónvarp. Þetta verður aldr- ei þreytt umræðu- efni. Gaf mér ágætis tíma í að horfa á íslenskt sjónvarpsefni í gær. Byijaði á ís- landi í dag. Allt í lagi að horfa á þennan þátt með hljóðið af. Þessi stelpa er alveg hrikaleg. Gulli Helga er náttúru- lega „klassiger" en þessi stelpa...... úff. Björgvin Franz er að verða jafn leiðinlegur og pabbi sinn. Svo sá ég viðtal við Örn Amarson og þjálfara hans þar sem þeir sögðu að Om ætlaði að keppa í skriðsundi á Ólympíuleikunum. Hans helsta grein hingað til hefur verið bak- sund en vegna meiðsla ákváðu þeir að velja 50 metra skrið, bara til að velja eitthvað! Skítt með ólympíuand- ann. Hvað með keppnisskapið. Hann fer þama (reyndar fleiri líka) vitandi það að hann vinnur ekki. Getur þetta fólk ekki andskotast til að spara skattpeninginn okkar og sitja heima. Burtséð frá því þá horfði ég líka á besta veraleikasjónvarpsþátt sem til er, Brúðkaupsþáttinn Já. Þarna sér maður hvað fólk getur verið vitlaust. Parið í gær hafði ekki búið saman og ekki sofið saman en vora að fara að gifta sig! Þarf að segja meira...? http://blog.central.is/presley

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.