blaðið - 03.11.2005, Síða 8

blaðið - 03.11.2005, Síða 8
I París og Manhattan komast fyrir á höfuðborgarsvæðinu Reykjavík er dreifðari borg en flestar aðrar höfuðborgir. Það fer því mikið og dýrmætt land til spillis, vegalengdir eru mun meiri en þyrfti að vera, umferðarþunginn miklu meiri fyrir vikið og tíminn sem fer til spillis hjá okkur og fjármunirnir sem svona dreifð byggð sóar hleypur á tugum milljarða á ári. Flytjum því flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni og borgina inn á við. Hér má sjá dæmi hvernig dreifð Reykjavík - með flugvöll í hjarta borgarinnar - sóar dýrmætu landssvæði í samanburði við tvær þekktar stórborgir. Hættum að þenja borgina út. Nýtum Vatnsmýrina undir byggð. Stefnumálin 2005 BORGARSKIPULAGIÐ • útþensla byggðar stöðvuð • borgin byggð inn á við • Reykjavík taki frumkvæði um þróun byggðar • gamla miðborgin efld • úthverfin styrkt • þétt og blönduð miðborgarbyggð íVatnsmýri • áhersla á kjölfestubyggð vestan Elliðaáa • sköpuð skilyrði fyrir almenningssamgöngur UMHVERFI • byggja borgina inn á við • þétta byggð og fullnýta vannýtt svæði • draga úr þörf fyrir akstur og minnka mengun • draga úr sóun ósnortins lands • styrkja jaðra byggðarinnar • stöðva hirðuleysi og sóðaskap á almannafæri • skattleggja notkun nagladekkja SAMGÖNGUR • flytja flug úrVatnsmýri fyrir 2009 • nýtt aðalskipulag með byggð í Vatnsmýri 2007 • þétta byggð og stytta leiðir • taka yfir stofnbrautir • leið I á lyftubrú yfir Kleppsvík • mislæg gatnamót við Miklu- og Kringlumýrarbraut • skilja að siglingar og hafnarstarfsemi HÖFUÐBORGARSTEFNA • stöðva ríkisafskipti af borgarmálum • sporna gegn útþenslu byggðar • auka skilvirkni í rekstri heimila, fyrirtækja og borgar • auka valddreifingu og sjálfstæði borgarhluta • stuðla að aukinni samvinnu sveitarféjaga • skapa skilyrði fyrir almenningssamgöngur

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.