blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 9

blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 9
i að óþörfu larhringa? Vegna stjórnlausrar útþennslu höfuðborgarinnar fara 6 sólarhringar af lífi okkar á hverju ári til spillis í það að sitja í bíl í umferðaröngþveiti. Með því að fara með flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni og byggja borgina inn á við getum við nýtt þennan dýrmæta tíma okkar í eitthvað allt annað og betra. Þetta er aðeins eitt dæmi um þann kostnað sem dreifð byggð hefur í för með sér fýrir líf okkar hér í borginni. Skipulagsmálin verða á oddinum í kosningunum í vor.Veljum fagmann, kjósum Örn Sigurðsson arkitekt í 5. sætið. Örn Sigurðsson er arkitekt og einn af stofnendum Samtaka um betri byggð og einn af stofnendum Höfuðborgar-samtakanna. Frá 1982 hefur Örn starfað með Laugavegssamtökunum, Miðborgar-samtökunum og öðrum samtökum hagsmunaaðila í miðborg Reykjavíkur að skipulagsmálum á miðborgarsvæðinu. Örn hefur skrifað fjölmargar greinar um borgarskipulag í dagblöð og tímarit. Hann hefur starfrækt eigin arkitektastofu í Reykjavíkfrá 1984. www.internet.is/arkorn

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.