blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 5
• ••
einstæð örlagasaga
»•••
leiftrandi og heillandiu
er opinská, leiftrandi og heillandi... Bókin er vel og lipurlega skrifuð og hefurþýðing
Steinþórs Steingrímssonar tekist með miklum ágœtum ... [Hún er] ekki aðeinsfyrir
aðdáendur Lennons, heldur allaþá sem ... láta sigsögu dægurtónlistar einhverju varða.“
- Sveinn Guðjónsson, Mbl.
Frábær bók sem varpar nýju ljósi á eina helstu
rokkstjörnu 20. aldar.
IJPPSELD HJÁ FOItLAGmU
NÝ PRENTUN KENUH
í DAG
Sérlega vel skrifuð og vönduð ævisaga.
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Það er enginn einsemdar- eða vesœldarbragur á þessari bók... Hún er einfaldlega
órúlega vel skrifuð, þar sem hvergi er dauður punktur... frábær penni með auga
fyrir því skondna í tilverunni...
- Össur Skarphéðinsson á vefsíðu sinni
Það þarfmikið hugrekki til að skrifa svona bók um hverfulleika lífsins ... Alvaran er
mikil en skoplegu hliðarnar gleymast ekki... stíllinn er léttur og leikandi.
- Jóhann Hjálmarsson, Mbl.
„Merkileg bók,falleg og einstœð örlagasaga ... þráttfyrir návist dauðans
missir Ingólfur þó aldrei húmorinn. “
- Illugi Jökulsson
En þessi bók er miklu meira en góð saga, raunar alveg ótrúlegt hvað honum tekst
að gera sjúkdómssögu sína spennandi, skemmtilega og sprelllifandi.
- Eiríkur Bergmann
Dómarnir eru einróma: Frábærlega vel skrifuð
og skemmtileg bók um háalvarlegt efni.
Bókin kom út í Bretlandi fyrr á þessu ári og hefúr hlotið
frábæra dóma lesenda og gagnrýnenda
Ævi Jörgens Jörgensen, eða Jörundar hundadagakonungs, hefur alltaf verið
Islendingum hugleikin. í þessari bók er ótrúlegt lífshlaup hans rakið
allt frá æskuárunum í Kaupmannahöfn þar til hann lýkur
ævi sinni á Tasmaníu.