blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 36
36 I TÍSKA FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 blaðiö <C f\t)ppskó)rinn ■ OPID: mán.-fös. 11-18 lau. 10 -16 ■ Sudurlandsbraut 54 s: 533 3109 JÓLALEG í JÚNIFORM: TÆLANDITRILOGIA: ALSÆLÍONI: „Konan er blúnda" sagðl Rósa Ingólfsdóttir hér um árið og meinti það. Hún virðist hafa haft eitthvað fyrir sér f þessum efnum vegna þess að það er sama hvernig við reynum að hrista þær af okkur, blúndur koma alltaf aftur. Hér má sjá jólakjólinn frá Júniform í ár, en kjól- inn hannaði Birta, hann kostar 26.900 og það er bara til eitt eintak, enda heitir Ifnan Júnik. Hér er hún Jetta mittisnetta, annar eigenda verslunarinn- arTrilogia á Laugavegi 7, í dásamlegum kjól frá merkinu La Petit Falope. Kjóll þessi kostar sléttar 59.000 kr, fæst f mismunandi litum og öllum stærðum. Þó aldrei ffeiri en einn í hverjum lit. Þessi kjóll er hannaður af fsfold, sem er eigandi versl- unarinnar Oni á Laugavegi 12B. Kolbrún„pósar" hér f góðu jólastuði, enda hlýtt úti og rauð jól í vændum. Kjóllinn kostar 9.900 og kemur f fleiri litum ef menn vilja, en þó ekki fleiri en einum í hverjum lit. BLUE LAGOON gjafakort - ávísun á einstaka upplifun BLUE LAGOON gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins í heilsulind og að Aðalstræti 2 í Reykjavík. Sendum gjafakort um allt land, þér að kostnaðarlausu. Upplýsingar í síma 420 8806. Á Jólakötturinn að éta þig? Æsandi fögur í undursamlegum jólakjól Þú veist að ef þú ert ekki góð stelpa þá færðu engin jólaföt, og ef þú færð engin jólaföt þá kemur Jólaköttur- inn og étur þig. Þú ferð í Jólaköttinn - og ekki viltu það? Ha? Reykjavík er að verða þekkt sem borg lista og menningar. Við erum frægust fyrir listamennina okkar, svo kemur náttúran, fiskurinn og svo koll af kolli. Listafólkið okkar kann ekki aðeins að semja góðar bækur og tónlist heldur er hér úrval afbragðs fata- hönnuða sem hafa opnað verslanir víða um borgina. Þar selja þeir bæði eigin hönnun, sem og flíkur eftir hönnuði sem þeim þykja bera af í heimi tískunnar. Blaðið fór á stúfana og leitaði að ein- stökum jólakjólum, svona til að vera alveg viss um að kötturinn hennar Grýlu myndi spýta honum strax út úr sér ef vera skyldi að hann gerði mistök. Það eru nefnilega eflaust meiri líkur á að þessi furðulegi fata- köttur skyrpi út úr sér vönduðum gæðaflíkum - en fjöldaframleiddum nylonkjólum frá Hong Kong.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.