blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 48
48 I AFPREYING
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 blaAÍA
■ Molar
Tól og tœki
iStóIl
„Tylltu þér hér, poddi minn.
Og spilaðu fyrir mig tóniist.“
Nú getur meira að segja
iPodinn þinn fengið sér sæti
í hægindastól. Stólmaðurinn
(Chair Man) kemur í þremur
mismunandi litum, svörtum,
bláum og bleikum. Ástæðan
fyrir kaupum á stólnum er þó
ekki að auka þægindi iPod
spilarans heldur eru lappirnar
á honum með tveimur 50 mm
hátölurum sem sjá um að leyfa
tónhst spilarans að njóta sín.
Von er á stólnum í verslanir
Vestan hafs á Þorláksmessu en
áætlað verð er um 2.000 krónur.
Það er mikið talað um allan óþarfann sem fólk
sankar að sér til að svala gerviþörfum hvers konar. Vina-
lega kanínan Nabaztag er enginn óþarfi heldur vin í i
eyðimörk samfélagsins. |
Nabaztag er lítið kanínuvélmenni sem þarfnast raf-
magns og þráðlauss netsambands og er ætlað að eiga
heima á skrifborðum fólks. Hún er einstaklega vina- I
leg, enda líkist hún kanínu. Kanínan hreyfir eyrun, 1
lýsist upp i mismunandi litum og spilar tónlist til að
nefna eitthvað. í raun má segja að hún tjái sig. |
Aðalmálið með Nabaztag er að tvær kaninur tala |
sín á milli eftir skipunum eigandanna, án þess að |
fjarlægð skipti máli. Þannig hreyfist eyrað á kanínu '/V
Jóns þegar Gunna færir eyra sinnar kanínu.
Til að hafa allt sem flottast er meira að segja hægt §
að fá Nabaztag til að segja til um veðurfar, gul kan-
ína þýðir sól og blíða. Hún getur einnig sagt þér hve- ’
nær mikilvægur tölvupóstur hefur borist, o.s.frv. I
Það er erfitt að útskýra Nabaztag almennilega, :t|
skoðaðu www.nabaztag.com og sjáðu hvernig
kanínan virkar. ■
PAPPIR HF
Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfirði
Sími: 5652217 • pappir@pappir.is
Leiðbeiningar
Su Doku þrautin snýst um að
raöa tölunum frá 1 -9 lárétt
og lóðrétt í reitina, þannig
aö hver tala komi ekki nema
einu sinni fyrir í hverri línu,
hvort sem er lárétt eða lóðrétt.
Sömu tölu má aukin heldur
aðeins nota einu sinni innan
hvers níu reita fylkis. Unnt er
aö leysa þrautina út frá þeim
tölum, sem upp em gefnar.
JÓLAPOKAR
Ný sending,
stórkostlegt úrval!
Gullið gleður
Gemsi úr gulli. Ekki verra að þetta er merkjavara.
Svartir og silfraðir GSM símar til-
heyra fortíðinni, gullið er það sem
koma skal. Tískuguðirnir ítölsku
Dolce & Gabbana hafa í samstarfi
við Motorola framleitt sérstaka
D&G gullútgáfu af RAZR V3Í gems-
anum frá Motorola. Búist er við
honum í verslanir í dag.
Það sem kemur á óvart er að
síminn kostar ekki nema tæpar 50
þúsund krónur. Má búast við því
að fleiri en bara Victoria Beckham
hafi efni á honum. Upplagið er hins
vegar takmarkað við 1.000 stykki
svo búast má við baráttu um gripina.
Til að koma í veg fyrir framleiðslu
eftirlíkinga er merki D&G í bak og
fyrir á símanum.
Martröð
barna
- Draumur foreldra
Foreldrar geta nú hætt að vera í
hlutverki grýlunnar sem slítur
börnin frá uppáhaldsleikfélaga
þeirra, tölvunni. Playlimit,
eða Tímatakmarkarinn, er
tengdur á milli leikjatölvu og
sjónvarps. Krakkarnir þurfa
spilapeninga til að fá fyrirfram
ákveðinn tíma í leikjatölvunni
og þegar sá tími er liðinn er
fátt í boði fyrir barnið, annað
en að standa upp og gera
eitthvað annað. Með þessu
geta foreldrar stjórnað betur
hversu löngum tíma barnið
eyðir fyrir framan tölvuna og
jafnvel notað spilapeningana
sem umbun fyrir góða hegðun.
Ekki er verra að hlétakki er á
takmarkaranum svo lítið mál
er að fara frá ef manni er mál.
Úrið í ár
David Forbes hefur hannað
flottasta úr ársins. Það er gert
úr glerpípum fylltum neoni en
þetta er tæknin sem var notuð
áður en LCD og LED varð
staðalbúnaður. Þegar rafmagni
er hleypt í glerið lýsist loftteg-
undin upp. Nauðsynlegt er að
hafa tíu glerpípur lagaðar eftir
tölunum 0-9 til að
hægt sé að sýna alla
tölustafi. Hægt er að
fá þessi úr í takmörk-
uðu upplagi fyrir tæpa
www.pappir.is
3 2 7
7 1 4
2 3 8
1 2
9 6
1 5
8 5 9
9 1 3
4 6 7
Lausn á siðustu þraut
5 6 3 8 2 1 4 9 7
7 9 1 3 5 4 6 2 8
8 2 4 7 6 9 1 3 5
4 5 9 2 7 6 8 1 3
3 7 6 9 1 8 5 4 2
1 8 2 4 3 5 7 6 9
6 3 7 5 4 2 9 8 1
2 1 8 6 9 7 3 5 4
9 4 5 1 8 3 2 7 6
Leikfanga-
skipti á
Netinu
Á Netinu er allt hægt. Á heima-
síðunni www.toyswap.com
er börnum gefinn kostur á að
skipta á dótinu sínu 1 skiptum
fyrir eitthvað annað. Þetta er
bandarísk hugmynd og með
henni er hægt að koma í veg
fyrir að barn fari nokkru sinni
út fyrir hússins dyr. Barnið
þarf þá ekki lengur að fara
neitt til að eignast ný leikföng.
■ Glingur
109 SU DOKU talnaþrautir