blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 40

blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 40
40 I ÝMISLEGT FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 blaðió Aldrei meira úrval til föndurgeröar Hannaðu þína eigin skartgripi Jólaföndrið er að ganga yfir en það eru samt margir sem föndra fram að jólum og á milli jóla og nýárs“ segir Guðfinna Hjálmarsdóttir verslunar- kona í Litum og föndri. „Glermálun er sívinsæl og búin að vera það í mörg ár. Við erum með gegnsæja liti sem er hægt að setja á gler og gera myndir í glugga. Þá selja Litir og föndur postulíns- og glerliti sem hafa þá eiginleika að hægt er að setja þá í uppþvottavélar. Það er vinsælt að kaupa hvíta kera- mik bolla eða diska og mála á, en þetta er vinsæl gjöf frá börnum til pabba og mömmu eða afa og ömmu. Við seljum líka tússliti sem þola uppþvottavélar og þannig er hægt að teikna útlínur á bollana áður en myndin er máluð. í jólaskrauti hefur perlustjarnan verið vinsæl en það er stjarna úr vir sem síðan erperluskreytt. Stjörnuna má hengja á jólatré eða út í glugga og er stjarnan til í mismunandi stærðum. Jólatré sem skreytt er með mackintosh er líka freistandi en allt í tréð er til i Litir og föndur og svo er bara að hengja sælgætið á það.“ Guðfinna segir að jafnt ungir sem aldnir hafi gaman af því að föndra. „Ég er búin að að vera með verslun- ina Liti og föndur í 28 ár og eftir því sem úrvalið í búðinni eykst þeim mun fleiri verða viðskiptavinirnir. Þegar ég byrjaði með verslunina var lítið hægt að fá til föndurgerðar nema pípuhreinsara og pappír og því var markhópurinn ekki stór. Núna er úrvalið orðið svo mikið að jafnvel hönnuðir koma og kaupa hráefni í skartgripi og fleira. Skart- gripagerð er einmitt mjög vinsæl og margir sem búa til hálsmen og eyrnalokka annað hvort handa sér eða til að gefa.“ Hjónarúm 180x200 cm Verð frá kr. Urvaliö er hjá RB 160x200 cm Hjá okkur er fjölbreytnin í fyrirrúmi. Þú velur það sem þér hentar: Springdýnur, tvöfaldar fjaðradýnur, sérhannaðar sjúkradýnur með varmaklæðningu eða Super deluxe og Grand deluxe springdýnur i|Kg með tvöföldum mjúkum yfirmottum. Sælurúm Sængurfatnaður og fylgihlutir Rúmteppi, púðar, pífur, sængurverasett, lök, dýnuhlífar, náttborð, kommóður og margt fleira. án fylgihluta Stærðir: 80-90-1.20,-1.30 cm. Sérhæfing í framleiðslu og hönnun springdýna Dalshrauni 8 220 Hafnarfirði www.rbrum.is Engill vonarinnar Gengur kaupum og sölum Nú er hægt að kaupa Engil vonarinnar, eins skemmtilega og það hljómar, en gripurinn er til sölu annað árið í röð. Engillinn er unninn úr messing með 24 karata gyllingu og er hannaður af Hönnu S. Magnúsdóttur. Engillinn er falur fyrir 3.490 krónur en hluti af söluverði hans rennur til Krabbameinsfélags íslands. Ætlunin er að nota féð sem safnast i þágu krabbameinssjúklinga, meðal annars til umönnunar þeirra. Engillinn fæst í verslun Guðlaus A. Magnússonar að Laugavegi 22a en nýlega afhenti fulltrúi hennar krabbameinsfélaginu hluta af ágóða sölu engilsins frá árinu áður. Auk englakaupa til styrktar krabbameinssjúkum má leggja málefninu lið með því að hringja i styrktarsíma Krabbameinsfélagsins í síma 9075050 og verða þá þúsund krónur skudfærðar af viðkomandi símareikningi. ókeypis til 80.000 heimila og fyrirtækja alla virka daga FRJÁLST ÓHAÐ blaðið—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.