blaðið - 14.01.2006, Side 18

blaðið - 14.01.2006, Side 18
18 I VIÐTAL LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 blaftið Undirfarði frá Chanel jafnaðu húðina áður enfarðinn er settur á Margar konur og stúlkur skella farðanum á andlitið án þess að setja nokkuð annað á ysta yfirborð ' ^IVERoc, húðarinnaráður. ^ DE CHANEL Hins vegar ættu konur að tileinka sér el vinsælu barna-afmælískökurnar færðu bjá okkur Spiderman, Barbie, Bratz,Harry Potter, ofurhetjurnar, Bangsimon, Litla hafmeyjan, Svampur Sveinsson og margar fleiri Disney fígúrur. Þú getur séð fleiri myndir inn á: www.kokubankinn.is Opnunartfminn er sem hér segir: Mánud.til föstud. Kl.7.30 - 18.00 Laugardag KI.8.00-16.00 Sunnudag kl. 9.00-16.00 IKökubanklnn lönbúö 2 - Garöabæ - slmi: 565 8070 a ð setja undirfarða áður en farðað er, sérstaklega við fínni tilefni sem krefjast þess að förðunin sé óaðfinnanleg. Undir- farði er mikilvægur til þess að jafna húðina áður en farðinn er borinn á, en auk þess nýtur farðinn sín betur þegar búið er að þekja húð- ina með góðu undirlagi. Liturinn verður jafnari, húðin sjálf fallegri og andlitið fær meiri dýpt. Blanc universel de Chanel er sérstaklega góður undirfarði sem hentar flestum húðgerðum. Hann er auðveldur í notkun og þægilegur ásetningar, en hafa ber í huga að andlitið kann að verða nokkuð dauft til að byrja með áður en meikið er svo sett á. Látið það ekki trufla ykkur - það er ein- ungis merki þess að húðliturinn sé orðinn jafnari og andlitið betur undirbúið fyrir farðann, hvort sem hann er fljótandi eða fastur. Einnig er hægt að kaupa meik í sömu línu frá Chanel. „Ég er síðasta manneskjan til að spyrja um snyrtivörur!" Steinunn Jakobsdóttir, ritstýra Orðlaus, lœtur farðann lönd og leið „Mér finnst þessar snyrtivörur eiginlega bara flókin fyrirbæri. Ég skil auðvitað þessa einföldu hluti eins og til dæmis maskara og gloss, en allt annað er eins og. flókin stærðfræði fyrir mér,” segir Steinunn Jakobsdóttir aðspurð um uppáhaldsvöruna í snyrtibudd- unni. „Ég hef reynt að prófa hluti eins og augnskugga eða eyeliner og ef satt skal segja líður mér alltaf eins og ég sé að fara að taka þátt í dragkeppni eða sé hreinilega með heljarinnar glóðarauga.” Steinunn segist þó öfunda þá sem færir eru í förðun hvers konar, enda sé gaman að sjá hversu margar konur hafi tileinkað sér góða tækni í þessari deild. „Maður öfundar auðvitað fólk sem kann að gera svona „glamorous" hluti, eitthvað voða flott. Það eina sem ég nota dags- daglega er maskari og e.t.v. sólar- púður. Jú, reyndar er það stundum glosssinn góði þegar ég fer á bar- inn,” segir Steinunn, en hún seg- ist kaupa sér maskara, gloss og sólarpúður frá Mac. „Ef við erum komin út í ákveðin merki, þá verð ég að segja Mac.” halldora@bladid.net Langvarandi gloss frá Clinique tollir á í nokkrar klukkustundir Flestar konur og stúlkur kannast við það að þurfa að setja glossinn aftur á í gríð og erg. Það er yfirleitt vegna þess að margir þeirra tolla ekki mjög lengi á, þó að misjafnt sé, og því nauðsynlegt að bæta alltaf við nýrri umferð. Margir snyrtivöruframleiðendur eru þó byrjaðir að hanna sérstaka glossa sem haldast lengi á og gera því konum auðveldara fyrir, en Clinique er einmitt einn af þeim. Nú er hægt að fá gloss í einni af nýj- ustu línu fyrirtækisins sem helst á vörunum tímunum saman. Fyrst er borin ein umferð af litnum sjálfum og síðan er glæri glossinn settur yfir, en hann virkar eins og varalitafestir. Glossinn er hægt að fá í hinum ýmsu litum, björtum sem dökkum, á góði verði í öllum helstu snyrtivöruversl- unum. Mjög sniðug vara fyrir þær sem vilja hafa langvarandi lit á vör- unum í kvöldboðunum.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.