blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 40
40 I SAGA LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 blaöiö Hvað gerðist laugardaginn 14. janúar, hverjir fœddust og hverjir yfirgáfu þessa jarðvist? í dag er dagurinn í dag Flestir halda því fram aö sumir dagar séu merkilegri en aðrir, til dæmis eigin afmælisdagur. En stað- reyndin er sú að flestir dagar eru ansi merkilegir þegar grannt er skoðað. Til dæmis gerðist ýmislegt í dag, 14 janúar, sem hefur á beinan eða óbeinan hátt haft mikil áhrif á mannkynið. Hvað gerðist? Hverjir fœddust? margret@bladid.net Aðeins í janúar! Útsaia á jeppadekkjum 1954- Kynbomban Marilyn Monroe gekk að eiga horna- boltakappann Joe DiMaggio. 1978-Johnny Rotten hætti í Sex Pistols eftir lokatónleika Ameríkutúrs í San Fransisco. 1941 - Faye Dunaway, leikkonan sem komst fyrst í kastljósið þegar hún lék ódáðakvendið Bonnie Parker í myndinni Bonnie and Cliyde. 1937 - Fyrsta teiknimynd Walt Disneys í fullri lengd, Mjallhvít og dvergarnirsjö'erfrumsýnd í Ameriku. 1967-EmilyWatson, 1953 - Fyrrum Júgóslavía valdi sér snjalla enska leikkonan sinn fyrsta forseta (Marshal Tito) sem sló í gegn í myndinni Breaking thewaveseftirLars VonTrier. 1972-Margrét Þórhildur Dana- drottningtókvið krúnunni þennan dag árið 1972 og varð um leiðfyrsti erf- ingi krúnunnarsem ekki hét annað hvort Friðrik eða Kristján síðan árið 1513. 1968-LLCool J, rappar- inn knái frá Ameríku sem söng meðal annars kyn- þokkafulla slagarann Doin it. 1690- Klarínettið varfundið upp í Nuremberg í Þýskalandi. 1878- Skoski upp- finningamaðurinn AlexanderGraham Bell sýndi Viktoríu drottningu nýjustu upp- finninguna; símtækið. 1919 - Andy Rooney, Ameríski blaðamaðurinn sem m.a. lætur gamminn geysa í þættinum 60 mínútur. 1963-Steven Soderbergh, amer- íski leikstjórinn sem gerði m.a mynd- irnar Sex, Lies andVideotapes, Traffic og Ocean's Eleven 1900-Tosca, eftir Giacomo Puccini var frumsýnd I Róm. 1907-Meiraen 1000 mannsfór- ustíjarðskjálfta í Kingston á Jamaica. Jarð- skjálftinn jafnaði nánast allan bæinnviðjörðu. Dtölsk vöggusett hönnuð af hinni heimsfrægu Anne Ceddes # 0r w r\». * Kíktu á úrvalið hjá okkur. Skírn, LÍSthÚSÍnU Engjateig 17-19 S:5687500 Smáauglýsingar 510-3737 Auglýsingadeild 510-3744 Ritstjórn 510-3799 Skiptiborð 510-3700 blaði&= Husavipgerðir 555 1947 www.husto.is Fyrir allar gerðir af jeppum og jepplingum: Hyundai, Mitsubishi, Nissan og Toyota, stóra, sméa, breytta sem óbreytta öllum dekkjaumgöngum FYLGIR GLÆSILEG LOFTDÆLA að verðmæti 10.500 kr. /NRCTIC TRUCKS Kletthálsi 3 I llOReykjavík \ Sími 540 4900 \ arctictrucks.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.