blaðið - 14.01.2006, Page 46

blaðið - 14.01.2006, Page 46
46 I ÍPRÓTTIR LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 ! blaðið ■ Tipparar vikunnar: Henson á nokkur uppá- haldslið í enska boltanum Tippari vikunnar að þessu sinni er Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson fyrirtækið. Halldór hefur löngum verið einhver mesti aðdá- andi enska boltans og hann á sér ekki neitt eitt uppáhaldslið, heldur nokkur. Þau eru í úrvalsdeildinni og í.deildinni, að ónefndu York City. Halldór Einarsson er að koma upp fótboltasafni sem byggir á sögu Henson-fyrirtækisins í 36 ár. Safnið hefur vakið verðskuldaða athygli en það er til húsa í Henson-fyrirtækinu í Brautarholti í Reykjavík. En afhverju á Halldór sér svo mörg uppáhaldslið? “Því er erfitt að svara en liðin eru Aston Villa, West Ham og York City ásamt nokkrum til viðbótar. Þessi þrjú eru þó svona aðaluppáhaldslið og svo eru hlýjar taugar til Leeds og Chelsea. Þannig að þetta er mikill pakki,” sagði “Henson” Hvenær byrjaði hann að fylgjast með enska boltanum? “Mjög snemma. Pabbi var að spila fótbolta og áhuginn á enska bolt- anum er ekkert að kvikna núna. Hann var og er mikill. Pabbi var Manchester United maður. í gamla daga var farið í Tjarnarbíó og horft á myndir, svokallaðar Path News sem var samantekt úr enska bolt- anum. Þetta var óskaplega gaman. Þetta var svona í kringum 1960. Ná- lægðin við enska boltann var mjög mikil á þessum árum og það var talað um þessar hetjur jafnmikið eins og gert er i dag. Ég fylgist kannski aðeins minna með í dag en áður, en er þó enn fullgildur áhuga- maður um enska boltann. Ég vann einu sinni í getraunum þegar þetta var að byrja en ekkert síðan eða í marga áratugi. Ég er ekki forfallinn tippari eða þannig”, sagði Halldór Einarsson’Henson”, tippari vik- unnar að þessu sinni hér á Blaðinu. Heímavöllur Útivöllur LIÐ Leikir 5 J T Mörk S J T Mörk Stig 1 Chelsea 21 11 0 0 28 6 8 1 1 18 4 58 2 Manútd 21 6 3 1 20 6 7 3 1 20 11 45 3 Liverpool 19 8 1 1 16 4 4 4 1 12 7 41 4 Tottenham 21 7 3 1 17 7 4 4 2 14 11 40 5 Arsenal 20 8 1 1 20 4 2 3 5 7 11 34 6 Wigan 21 6 1 4 16 14 5 0 5 9 12 34 7 Bolton 19 5 3 1 11 4 4 2 4 14 16 32 8 Blackburn 20 6 1 2 15 10 3 2 6 11 15 30 9 ManCity 21 5 2 4 13 9 3 2 5 14 15 28 10 West Ham 21 4 1 5 15 15 3 4 4 12 15 26 11 Newcastle 20 4 4 1 10 8 3 1 7 10 15 26 12 AstonVilla 21 3 3 4 11 12 3 4 4 14 18 25 13 Charlton 19 3 1 6 11 16 5 0 4 13 14 25 14 Fulham 21 6 2 2 17 12 0 3 8 8 18 23 15 Everton 21 3 1 6 8 15 4 1 6 6 16 23 16 Middlesbrough 20 3 5 3 15 17 2 2 5 10 13 22 17 WestBrom 21 5 1 5 17 14 0 3 7 3 17 19 18 Portsmouth 21 2 4 4 6 11 2 1 8 10 22 17 19 Birmingham 20 2 2 6 9 14 2 2 6 6 15 16 20 Sunderland 20 0 3 8 7 21 1 0 8 8 17 6 SpáHalldórsEinarssonar:Spamaðarkerfi -S-5- j 1. Liverpool -Tottenham 1-X “Mér finnst þetta vera tvö góð lið en Anfield er sterkur heimavöllur. Lík- legustu úrslitin verða heimasigur” 2. Arsenal - Middlesbro 1 “Það er allt í meiðslum hjá Middlesbro samkvæmt síðustu fréttum og þetta ætti að vera öruggur heimasigur”. 3. Fulham - Newcastle 1X2 “Óvissa og því set ég þrjú merki á þennan leik. Þetta er erfiður leikur að spá i”. seinna. Góðir menn. Þetta er minn leikur”. 5. Portsmouth - Everton 2 “Ég held að Moyes nái að kreysta fram smá bros hjá sér og leikmönnum í þessum leik. Sem sagt það tekur sig upp gamalt bros”. 6. Chariton - Birmingham 1 “Ég held að sjálfsögðu með okkar manni Hemma Hreiðars, og Birm- ingham hefur ekki verið að gera það góða hluti í vetur”. var einu sinni stór klúbbur en svo er nú ekki í dag, því miður”. lO.Hull - Crystal Palace 1X2 “Þetta er náttúrulega imbaseðill. Hann afgreiðir sig sjálfur”. 11 .Q.P.R. - Southampton 1X2 “Q.P.R. er dálítið í uppáhaldi. Þess vegna er ég ánaægður með að lands- leikurinn við Trinidad og Tobago fari fram á þessum velli í lok næsta mánaðar. Hver man ekki eftir Stan Bowles. Hann var snillingur. Þá fengu menn að vera snillingar í sínum liðum án þess að vera keyptir til einhvers annars liðs um leið”. 12.Plymouth - Norwich IX “Ekkert um þennan leik að segja”. 13.Sheff.Wed. - Leicester 1-2 “Jóhannes Karl sendir aðra magic- sendingu á framherjana eins og í leiknum gegn Tottenham í bikarnum”. 4. Aston Villa - West Ham 1X2 “Við hjá Henson fyrirtækinu vorum í samstarfi með Villa á sínum tíma og þeir léku í búningum frá okkur. Ég var síðan heiðursgestur á leik West Ham á móti Liverpool 1982 og hef þvi miklar taugar til þeirra. Þrí- eykið Bobby Moore, Geoff Hurst og Martin Peters, heimsmeistararnir voru þarna aðalmenn og Bobby Moore kom einu sinni hingað til íslands á mínum vegum á lokahóf KSl. Síðan kynntist ég Hurst aðeins 7. Blackburn - Bolton 1X2 “Þetta er algjör nágrannaslagur. Það er hægt að hjóla þarna á milli”. 8. Ipswich - Sheff. Utd. 1X “Ég hef komið þarna á Portman Road og það var heilmikil uppákoma. Það var einhver söfnun í gangi og mér var boðið þarna. Sennilega heimasigur”. 9. Brighton - Leeds X2 “Þarna hef ég líka komið og Brighton m Ú tivöll ur LIÐ Leikir S 1 T Mörk S J T Mörk UUliinn/ 2* Ic/fi VIKQ 1 Reading 28 12 1 1 37 10 9 5 0 22 5 —s 69 2 SheffUtd 28 11 2 1 28 108 3 3 25 16 62 62 . „ „ 3 Leeds 27 8 3 2 22 12 7 3 4 15 10 51 1 A á. 4 Watford 28 6 4 4 23 16 6 6 2 22 18 46 1 Liverpool-Tottenham 5 Crystal Palace 26 8 3 3 21 9 5 2 5 20 18 44 6 Preston 27 3 9 2 12 10 6 5 2 21 12 .. 2 Arsenal - Middlesbro 41 7 Wolverhampton 28 5 6 3 13 10 4 6 4 19 15 ^ 3 Fulham - Newcastle 8 Burnley 28 8 3 3 28 14 3 3 8 11 21 39 9 Luton 28 7 4 3 30 18 4 1 9 10 21 38 4 Aston Villa - West Ham 10 Cardiff 28 6 5 3 21 16 4 3 7 15 19 38 11 Norwich 28 6 4 4 16 13 5 1 8 16 23 5 Portsmouth - Everton 12 Stoke 28 5 2 7 18 21 7 0 7 17 19 38 6 Charlton - Blrmingham 13 QPR 28 5 4 5 15 15 4 5 5 18 24 14 Southampton 27 5 6 2 14 9 2 7 5 15 20 241 7 Blackburn - Bolton 15 Ipswich 28 5 4 5 16 21 3 5 6 14 21 0 1.u f 1 tt ii.j u IU7WIUI- JIIL'II.UIU. 16 Coventry 28 6 5 3 21 16 1 6 7 13 25 32 17 Hull 28 5 5 4 15 12 2 4 8 12 22 30 9 Brighton - Leeds 18 Derby 28 3 8 3 20 21 2 6 6 14 19 29 19 Plymouth 26 4 4 4 13 15 2 6 6 10 18 10 Hull - Crystal Palace 20 SheffWed 28 .4 4 6 14 17 2 5 7 8 16 ^ 11 Q.P.R. - Southampton 21 Leicester 27 4 6 4 17 15 1 5 7 10 20 26 22 Brighton 28 3 5 6 16 20 1 8 5 11 23 25 12 Plymouth - Norwich 23 Millwall 28 2 4 8 7 19 3 6 5 15 21 25 24 Crewe 28 3 5 6 19 26 1 5 8 12 30 13 Sheff.Wed. - Leicester

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.