blaðið

Ulloq

blaðið - 14.01.2006, Qupperneq 52

blaðið - 14.01.2006, Qupperneq 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 blaAÍÖ HVAÐ SEGJA stjörNurnar? Eru vinir þínir aö kvarta þvi að þeim finnst þú van- rækir þa? Segðu þeim að hafa engar áhyggjur, því bráðum verði þessi vinnutörn búin og þú getiraft- urkomið að leika. Vatnsberi (20. janúar-18. febriiar) Fólk sem þú skilur venjulega vel og átt auðvelt með að umgangast verður erfitt í umgengni, út af undariegri afstöðu himintunglanna. Þú verður bara að laera að taka slæmu skapi þeirra, og hafðu I huga að þetta tekur enda. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Passaðu þig að vera örugglega að breyta rétt og út af réttum ástæðum. Annars gæti farið illa fyrir þér, og þú staðið uppi sem svikari við sjálfan þig og þínar eigin skoðanir. Pað er ekkert erfiðara en að fara á bak við sjálfan sig. Hrútur (21. mars-19. apnl) Pú hefur orku sem aldrei fyrr, og nú muntu loks ná að Ijúka öllum hálfkláruðu verkunum. Petta er tví- mælalaust það mest spennandi sem er að gerast í þínu lífi, og góðu fréttirnar eru að þegar þú hefur klárað allt, áttu enn nóg af orku til skiptana, og þá er nú bara eitt f stöðunni: Dansiball! ©Naut (20. april-20. maí) Hættu að ímynda þér hvernig hlutirnir hefðu orðið bara ef.. ..Einbeittu þér I staðinn að hér og nú, þv( þar leynist umbunin. Æfðu þig i að einblína á núið og þá sérðu hversu góðu lifi þú lifir. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Betrumbætur eru mikilvægar, en fyrst þarf að vita hvað á að laga. I stað þess að drifa sig af stað og gera eitthvað, skaltu staldra við og íhuga málið. Þegar þú kemst að niðurstöðu geturðu fyrst drifið þig afstað. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Pað er fínt ef aðrir vilja taka þátt í miðjumoði, en þú þarft eitthvað míklu meira. Kannaðu ytri mörk þín, og sjáðu hve langt þú kemst. Það er alltaf best að gera eitthvað aðeins erfiðara en maður heldur að maður ráði við, og einbeitingin kemur manni áfram. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Er heitt hérna inni eða ert það kannski bara þú? Hvert sem þú ferð tekst þér að draga að þér athygli, hvort sem þú reynir eöa ekki. Þú getur brætt köld- ustu hjörtu með brosi og sjarma. (23. ágúst-22. september) Þú gætir reynt að hjálpa einhverjum, en það er ekki nema þeir sjálfir vilji sem það tekst. Þangað til skaltu bara sleppa þvi að eyöa orkunni þinni (það. Liföu þínu lifi, þeir sjá um sitt líf. Vog (23. september-23. október) Eftir hverju bíðurðu? Það er þinn tími til að stiga inn i sviðsljósið. Ef til vill finnst þér sem hnéin þín hætti aldrei aö skjálfa en þú verður nú samt að gera þetta núna. Alheimsskylda þin i dag er að skína eins og sú stjarna sem þú ert. Sporödreki (24. október-21. nóvember) Þeir sem þekkja til skemmtanaiðnaðarins vita að það á alltaf að skilja fólk eftir með löngun í meira. Þú verður að nota innsæi þitt til að hætta nógu snemma, til að fá örugglega boð um að koma aftur. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú sendir frá þér ákveðna strauma núna, sem gætu þróast út í eitthvað miklu stærra ef þú vilt. Þú ert spent(ur) og veist að þú hefur næga orku til aö geta gert eitthvað æðislega spennandi. ÍSLENSK SPEWWA holbran@bladid.net Mér er um og ó því íslenskur sakamálaþáttur, Allir litir hafsins eru kaldir, mun hefja göngu sína á sunnudag á RÚV. Fyrirfram er ég ekki bjartsýn. Þetta gæti nefnilega orðið svona þáttur þar sem allir tala hægt og svo kemur löng þögn og svo byrja allir aftur að tala hægt. Og svo er kannski bara eitt morð. I svona þáttum, sérstak- lega ef þetta eru framhaldsþættir, verða að vera að minnsta kosti þrjú morð. Svo verður að vera ást. Það er eiginlega algjört lykilatriði að einhver elski einhvern í svona þáttum, og elski helst svo heitt að hann eigi erfitt að lifa án þess að sjá þann sem hann elskar. Fólk á að elska mikið og sakna sárt, bæði í daglega lífinu og i þykjustumyndum. En það er ekki víst að það verði þannig í þessari mynd. Kannski verður þetta mynd um þreytt nú- tímafólk sem er önugt og hagar sér eins og það sé hálftimbrað. Ég hef séð þannig sænskar og dansk- ar myndir. Þær eru hryllingur! Ég vona að þessi mynd verði full af spennu og ástríðum svo maður geti lifað sig inn í atburðarás- ina. En ég er svo sem ekkert sérlega vongóð. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (37:52) 08.08 Kóalabræður (49:52) 08.19 Fætumirá Fanney (7:13) 08.33 Franklín (7578) 08.56 Konráð og Baldur 09.08 Konráð og Baldur 09.22 Gormur (52:52) 09.45 Gló magnaða (33:52) 10.08 Kóalabirnirnir (18:26) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum 13.30 Körfuboitahátíð í Frostaskjóli 15.10 Handboltakvöld 15.30 Körfuboltahátíð í Frostaskjóli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (38:51) 18.30 Frasier. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins Gestir þátt- arins eru strengjasveitin Anima. 20.10 Spaugstofan 20.45 Frægðin kallar (Almost Famous) 22.50 Ryk (Dust) Bresk bíómynd frá 2001. 00.50 Barnaby ræður gátuna e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.30 Fashion Television (11:34) 18.00 Girls Next Door (11:15) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (3:24) (e) 19.30 Friends 6 (4:24) (e) 20.00 Summerland (7:13) 20.45 Sirkus RVK (11:30) 21.15 American Dad (2:13) (Threat Levels) 21.40 American Dad (3:13) 22.05 American Dad (4:13) 22.30 American Dad (5:13) 22.55 Invasion (1:22) 23.45 HEX (15:19) 00.30 Splash TV 2006 01.00 Paradise Hotel (28:28) STÖÐ2 07.00 Jellies 07.10 Músti 07.15 MagicSchoolbus 07.40 Kærleiksbirnirnir (59:60) 07.55 Pingu 08.00 Grallararnir 08.20 Barney4-5 08.45 Með afa 09.40 Kalli á þakinu 10.05 Alltaf íboltanum 11.35 Home Improvement 3 (10:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.00 Idol - Stjörnuleit 3 14.55 Idol - Stjörnuleit 3 15.30 Meistarinn (3:21) 16.35 Grumpy Old Women (1:4) (Fúlar á móti) Það getur stundum verið erfitt að vera kona, sérstaklega á miðjumaldri. 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha(DonaldTrump) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 (þróttirog veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.35 Stelpurnar (19:20) 20.00 Bestu Strákarnir 20.30 Það var lagið Keppendur að þessu sinni eru Birgir Haralds og Karl Tómasson úr Gildrunni á móti Björ- gvini Ploder og Þorgils Björgvins- syni úrSniglabandinu. 21.30 Runaway Jury (Spilltur kviðdóm- ur) Hágæðaspennumynd. Aðalhlut- verk: John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz. Leikstjóri: Gary Fleder.2003. 23.40 Darkwolf (Dimmúlfur) 01.15 Calendar Girls (Nektfyrirmálstaðinn) 03.00 Children of the Corn 5 04.20 Attraction (Ofsótt) 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 10:15 TopGear(e) n:oo 2005 World Pool Championship 12:30 RockStar: INXS (e) 14:10 Charmed (e) 14:55 BlowOutli(e) 15:40 Australia's Next Top Model (e) 16:25 Lítill heimur (e) 17:15 Fasteignasjónvarpið 18:15 The King ofQueens(e) 18:40 Will&Grace (e) 19:00 FamilyGuy (e) 19:30 Malcolm In the Middle (e) 20:00 AllofUs 20:25 Family Affair 20:50 The Drew Carey Show 21:15 Australia's Next Top Model 22:00 Law & Order: Trial by Jury 22:45 Hearts ofGold 23:30 Stargate SG-i (e) 00:15 Law&Order:SVU (e) OIIOO Boston Legal (e) 01:45 Ripley's Believe it or not! (e) 0230 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:00 Óstöðvandi tónlist SÝN 09.00 (tölsku mörkin 09.30 Ensku bikarmörkin 2006 10.00 Spænsku mörkin 10.30 US PGA 2005 - Inside the PGA T 11.00 NBA 13.00 Enski deildabikarinn 14.50 World Supercross GP 2005-06 15-50 Motorworld 16.20 World's strongest man 2004 16.50 NBA 18.50 Spænski boltinn 22.50 Ameríski fótboltinn ENSKIBOLTINN 12:05 Upphitun (e) 12:35 Man.City-Man. Utd. (b) 14:45 Á vellinum með Snorra Má 15:00 Liverpool - Tottenham (b) EB2 Arsenal - Middlesbrough (b) EB3 Aston Villa - West Ham (b) STÖÐ2BÍÓ 06.00 Scooby-Doo 08.00 The Mighty (Hinir fræknu) 10.00 Vatel 12.00 Something's Gotta Give (Undan að láta) 14.05 Scooby-Doo 16.00 The Mighty (Hinir fræknu) 18.00 Vatel 20.00 Something's Gotta Give (Undan að láta) 22.05 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stórstjarna á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í helstu hlutverkum hetjanna ( sjálfum Hómerskviðum, sem söguþráðurinn mikli er lauslega byggður á. Engu var til sparað við gerð myndarinnar og reyndist hún ein sú dýrasta sem gerð hefur verið (kvikmyndasögunni, enda lét leik- stjórinn Wolfgang Petersen smíða stærri og voldugri sviðsmyndir en tíðkast hafa (háa herrans tið. Aðal- hlutverk: Brad Pitt, Brian Cox, Julian Glover og Nathan Jones. Leikstjóri: Wolfgang Petersen.2004. Strang- lega bönnuð börnum. 00.45 54 (Stúdíó 54) Stúdíó 54 var heitasti staðurinn í New York þegar disk- óið réð rikjum. Það voru einungis útvaldir sem komust inn og þegar þangað var komið skorti ekki kyn- líf, eiturlyf og umfram allt dúndr- andi diskótakt! Aðalhlutverk: Mike Myers, Sela Ward og Salma Hayek. Leikstjóri: Mark Christopher.1998. Bönnuð börnum. 02.25 Jay and Silent Bob Strike Bac (Jay og Silent Bob snúa aftur) Ævin- týraleg gamanmynd. ( Hollywood er verið að gera sannsögulega kvik- mynd um tvo seinheppna náunga. Aðalhlutverk: Jason Mewes, Kevin Smith, Ben Affleck og Jeff Anderson. Leikstjóri: Kevin Smith.2001. Strang- lega bönnuð börnum. 04.10 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stórstjarna á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana (helstu hlutverkum hetjanna í sjálfum Hómerskviðum, sem sögu- þráðurinn mikli er lauslega byggður á. Engu var til sparað við gerð mynd- arinnar og reyndist hún ein sú dýr- asta sem gerð hefur verið. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 P- Biano Þorsteins Gauta Ármúli 38 /viðSelmúla s: 5516751 6916980 pianoskolinn.is pianoskolinn@pianaoskolinn.is Kynningarnámskeið á vorönn. 13 vikur kr. 29.500 Börn og fullorðnir Tölvuleikir Tölvuleikjaframleiðendur láta engan bilbug á sér finna þótt aðal- vertíðin sé liðin. Reyndar er ekki alveg jafnmikið úrval í útgáfu þessa dagana og var rétt fyrir jólin. Samt sem áður mæta nokkur stórnöfn til leiks. Helst ber að nefna Guðföður- inn en sá leikur er byggður á sam- nefndri bók eftir Mario Puzo og myndinni sem framleidd var af Par- amount Pictures. Leikurinn er saga af fjölskyldu, virðingu og tryggð. Hann gerist í New York á árunum 1945 - 1955 og er markmiðið að færa sig upp metorðastiga mafíunnar og ná yfirráðum í borginni. Þá er söluhæsti leikur allra tíma mættur í svokallaða Platinum línu. Vandaður leikur og einn sá besti í Grand Theft Auto seríunni. Einnig kemur öflugt leikjasafn þar sem margir af heitustu gömlu tölvu- leikjunum skarta sínu fegursta. Space Invaders, Zoo Keeper, Oper- ation, Wolf, Rainbow Island, Pop n Pop, Rastan og margir fleiri. Ur Guðföðurnum.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.