blaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 1
f Reykjavík -> Oslo Kr. 8.000 Reykjavík -> Bergen “ Kr. 9.500 » www.flysas.is Aörir áfangastaöir ( Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars. Sími fjarsölu: 588 3600. S4S Scandinavian Airlines A STAR ALLIANCE MEMBER s£»' ■ KÓNGAFÓLK Þeim var ekki skapað nema að skilja Ps I SÍÐA 22 >4\ U R3 ro KRINGLUJ iftvii 20-50% afsláttur HEI llll/l (111 M (III af nýjum vörum Frjálst, óháð & ókeypis! Niðurstöður rannsóknar á áhrifum árstíða á geðslag blindra og sjón- skertra benda til þess að árstíða- sveifla, þ.e. hversu miklum áhrifum fólk verður fyrir af mismunandi árs- tíðum, sé lítil sem engin. Enginn marktækur munur mældist milli þeirra sem voru alveg blindir og þeirra sem teljast sjónskertir. Tilsamanburðareru einungis 10% sjáandi Islendinga sem mælast með álíka litla eða enga árstíðasveiflu en djúpar sveiflur frá 11 stigum til 24 á SPAQ prófi merkja skammdegis- þunglyndi. Almennt greinast 11,6% Islendinga með skammdegisþung- lyndi sem er óvenju lágt hlutfall borið saman við ríkjandi kenningu um orsakir skammdegisþunglyndis, svokallaða breiddargráðukenningu, sem segir að magn birtu hafi áhrif á myndun vetraróyndis og þess vegna sú breiddargráða sem fólk býr á. Eftir því sem ofar dregur ættu líkur á skammdegisþunglyndi að aukast en á Islandi er það minna en það sem mælist á fertugustu breiddar- gráðu í Bandaríkjunum en þar er algengið um 22%. Frekari rannsókna þörf Það voru Guðmundur Viggósson, yfirlæknir Sjónstöðvar lslands, Sigurveig Gunnarsdóttir, MA í líf- eðlisfræði frá Oxford háskóla, Þór Eysteinsson, sérfræðingur í raflífeðl- isfræði augans, og Jóhann Axelsson, prófessor emeritus við læknadeild Hl, sem stóðu að rannsókninni. „Við vorum hissa á því að það skuli ekki vera munur á fólki sem er sjón- skert í flokki eitt og tvö og svo á hinum sem eru alveg blindir. Það hefði verið rökrétt að ætla að þeir sem eru alblindir og skynja aldrei neinn mun á birtunni hefðu litla sem enga árstíðasveiflu en að hinir sjóndöpru skuli ekki mælast með neina árstíðasveiflu, það kom okkur á óvart. Þetta fólk sér mun á nóttu og degi,“ segir Jóhann Axelsson. „Já, þetta kom okkur mjög á óvart,“ segir Þór Eysteinsson og segir að þörf sé á frekari rannsóknum. „Maður fer ósjálfrátt að velta fyrir sér stjórnkerfum sem vinna að langtímastjórnun líkamans. Þau geta verið viðkvæmari fyrir upp- lýsingum úr umhverfinu en þau sem vinna yfir sólarhringinn. Þess vegna höfum við velt upp möguleik- anum á að rannsaka fólk með trufl- anir í annarri skynjun eins og heyrn- arlaust fólk, til dæmis.,, Hópurinn sem rannsakaður var telur um þriðjung sjónskertra hjá heilli þjóð. Rannsakaður var hópur 40 manna, 19 kvenna og 21 karl, en á Blindraskrá íslands eru 1320 skráðir einstaklingar. Fjöldi al- blindra þátttakenda í rannsókninni var um 25% allra skráðra á blindust- igi 5 í Blindraskrá og þátttakendur á blindustigi 4 voru 22% af heildar- fjölda skráðra í þeim hópi.“ Nánar er fjallað um málið á síðum 26-27. titil rcecju skoöunum iiiuiu m ■ 1 \ . wmm Helgi Vilhjálmsson í Góu ræðir um leiðina frá fátæl auðs í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur. ISÍÐUR3Ö1 : Blaðið/SteinarHugi Sjónskerðing veitir algjöra vernd gegn þunglyndi í skammdeginu Niðurstöður íslenskra rannsókna kollvarpa kenningum bandarískra vísindamanna um að einfalt orsakasamband ríki á milli birtumagns og skammdegisþunglyndis. Amerískar heilsudýnur í hæsta gæðaflokki. King Koil hefur framleitt hágæða rúm í Banda- ríkjunum síðan árið 1898 og framleiðir í dag einu dýnurnar sem eru bæði með vottun frá FCER og Good Housekeeping, stærstu neytenda- samtökum Bandaríkjanna MARS TILBOÐ King Koil Fiesta spine support Queen size (153x203) á aðeins KlNÍ. Kon TllRil PRHU Allar King Koil heislu- dýnur eru með svæða- skiptum stífleika, bæði í gormakefi og í bólstrun, þannig að þau veita fullkominn stuðning við mjóbak og háls. Rekkjan Skipholt 35 Sími 5881955 www.rekkjan.is Gleymum ekki í leit okkar aö góöu lífi að það eru lífsgæði aö fá góðan svefn EGOKOllT AF IIVER.J1JM Sæktu um EGOkortá www.ego.is K V I T T U N F Y L G I R AVINNINGUR' EGO er við: Fellsmúla, Hagasmára, Hæðasmára, Salaveg, Stekkjabakka og Vatna ___________________________________________________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.