blaðið - 25.03.2006, Síða 52

blaðið - 25.03.2006, Síða 52
LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöiö 52lHG§KRÁ OHrútur (21. mars-19. apríl) Þrár þínar og geta fara ekki ætíð saman. Að hluta ti! er það því að kenna að þú gefur þér ekki tíma til að ná markmiöum. Naut (20. aprfl-2ð. mafl Úrval góðra valkosta veldur því að þú átt erfitt með að ákveða þig. Hugsaðu málið til lengri tíma, sumt ergott að geyma. PRIGGJA ÁRA UNDUR kolbrun@bladid.net Einn af uppáhaldsþáttum minum í sjónvarpi er Without a Trace, sakamálaþáttur þar sem hópur fólks leitar að einstaklingum sem hafa horfið sporlaust. I síðasta þætti hvarf ung móðir frá þriggja ára heyrnaskertum syni sínum en hún hafði tekið að sér eiturlyfjasmygl til að eiga fyrir heyrnartæki handa honum. Ég hef unun af svona dramatik. Gallinn við þennan þátt var hins vegar sá að hann er í tveimur hlutum og seinni hlutinn er sýndur eftir viku. Þetta hefur reynst mér erf- itt. Ég skelfist mjög að hin unga móðir hafi verið myrt og lifi því í kviða og óvissu um örlög hennar. Þegar svona stendur á finnst mér að sjónvarpið eigi að sýna seinni hlutann strax kvöldið eftir að fyrri hlutinn er sýndur. Það er algjör óþarfi að kvelja áhorfendur. Ég hef ekki síst áhyggjur af hinum þriggja ára gamla syni. Þiggja ára manneskjur eru uppá- haldsmanneskjurnar mínar. I hvert sinn sem ég er kynnt fyrir þeim gef ég þeim súkkulaði og lakkrís og forvitnast um viðhorf þeirra til lífsins. Niðurstaða mín er sú að manneskjur séu á há- tindi frumleika og fyndni þegar þær eru þriggja ára. Þriggja ára gamlar manneskjur á að umvefja ást og hlýju og það á að dekra við þær. Þess vegna vona ég að litli drengurinn í Without a Trace sé ekki orðinn munaðarleysingi. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Erfiöar ákvarðanir bíða þín á næstu vikum. Þú þarft að átta þig á hvort vilji sé til breytinga á fyrirfram ákveðnumáætlunum. ®Krabbi (22. júni-22. júlQ Reyndu að bíta ekki of fast frá þér þótt þér sé illa við viðmælendur þína. Best er ef þú getur haldið skoðunum þinum utan mála. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Trygglyndi þitt mættu aðrir taka sér til fyrirmyndar. Þó muntu ekki komast langt ef þú hugsar ekki líka. Meyja y (23. ágúst-22.september) Undanfariö hefur þú gert þér grein fyrir nýjum möguleikum í einkalifinu. Skoðaðu þá vandlega áður en mikilvægar ákvarðanir eru teknar. ®Vog (23. september-23. október) Prófaðu að sýna á þér nýja hlið gagnvart þeim sem yfirleitt sjá ekki nema eina hlið af þér. Þú verður þó að vega og meta aðstæður. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Passaðu þig á leynimakki óprúttinna aðila sem vilja klekkja á þér. Stundum er þetta gert að gamni en ekki alltaf. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Á ögurstundu er gott að geta treyst á góðan vin. Þó er nauðsyniegt að trúa á sig sjálfa/n til að takast ætlunarverkið. Steingeit (22. desember-19. janúar) Andrúmsloftið i kringum þig léttist mjög við að geta talað við manneskju sem þú hefur þurft að leyna ýmsu undanfarið. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Oft hugsar þú hvort verk þfn séu ekki metin sem skyldi af þeim sem umgangast þig mest. Stundum á fólk erfitt með að þakka fyrir sig en þú skalt samt óska eftir því. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Láttu ekki starfið draga úr þér kjark. Smáaukavinna gerir þér gott, svo lengi sem hún er ekki sífelld. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (47:52) 08.08 Bú! (7:26) 08.19 Lubbi læknir (4:52) 08.32 Arthúr (102:105) 08.59 Sigga ligga 10(4:52) 09.13 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (29:40) 09-35 Gló magnaða (43:52) 10.00 Kóalabirnirnir (26:26) 10.30 Stundin okkar e. 11.00 Kastijós e. 11.30 Vetrarólympíuleikarnir Listhlaup á skautum, parakeppni. 14.10 fslandsmótið í handbolta Karlar Valur-KAb. 15.45 Handboltakvölde. 16.05 (slandsmótið í handbolta Konur Stjarnan - Haukar b. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (44:51) Bandarísk gamanþáttaröð. 18.30 Frasiere. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (5:13) 20.15 Spaugstofan 20.40 Á móti straumnum Áströlsk bíó- mynd. 22.20 Vondir kostir Bandarísk bíómynd. 00.05 Sunnudagur (Sunday) Bresk sjón- varpsmynd frá 2002 um hörmulegan atburð sem átti sér stað í Derry á Norður-frlandi 30. júní 1972. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.30 FashionTelevision e. 18.00 Laguna Beach (14:17) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (19:24) 19.30 Friends (20:24) 20.00 Fabulous Lifeof (17:20) 20.30 Sirkus RVK e. 21.00 American Idol 5 (20:41) e. 22.30 American Idol 5 (21:41) e. 23.00 Supernatural(6:22)e. 23.45 Extra Time - Footballers' Wive 00.10 SplashTV 2006 e. STOÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Handlaginn heimilisfaðir 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit 16.05 Meistarinn (13:21) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha (Fran Drescher) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (12:13) (Endurkom- an) Valerie sýnir stáltaugar þegar restin af leikhópnum fer á límingun- um út af náunga sem ofsækir June. 19.45 Stelpurnar(9:2o) 20.10 Bestu Strákarnir 20.40 Það var lagið Gestasöngvarar þátt- arins eru Oskar „Álftagerðisbróðir" Pétursson og Örn Viðar Birgisson á móti Eyþóri Arnalds og Kjartani Björnssyni. 21.50 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) 23.25 Trauma (Áfallið) Yfirnáttúrulegur spennutryllir. 00.55 Showtime (Stóra tækifærið) Hasar- gamanmynd. Bönnuð börnum. 02.25 Chasing Holden (Á slóð Holden) Bönnuð börnum. 04.05 Reign of Fire (Eldríki) Ævintýraleg hasar- og spennumynd af allra bestu gerð. 05-45 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 10.30 Dr. Phil e. 12.45 Yes, Dear e. 13.15 According toJime. 13.40 TopGeare. 14.30 Game tíví e. 15.00 OneTreeHill e. 16.00 Dr. 90210 e. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Sigtið e. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Malcolm in the Middle e. 20.00 AliofUs 20.25 Family Affair 20.50 The DrewCareyShow 21.10 Dr. 90210 21.45 Law & Order: Trial by Jury 22.30 Strange 23.30 Stargate SG-i e. 00.15 Law&Order:SVU e. 01.05 Boston Legal e. 01.55 Ripley's Believe it or not! e. 02.40 Tvöfaldur Jay Leno e. SÝN 08.50 ftölsku mörkin 09.15 Ensku mörkin 09.45 Spænsku mörkin 10.10 US PGA 2005 - This Is the PGA 11.10 Gillette WorldCup 2006 11.40 NBA Indiana - Detroit 13.20 Meistaradeildin í handbolta 15.00 Skólahreysti 2006 15.50 Enski boitinn 17.50 Súpersport 2006 17.55 World Supercross GP 2005-06 18.50 Spænski boltinn 20.55 US PGA Tour 2005 - Bein útsend- ing 23.55 Hnefaleikar ENSKIBOLTINN 12.10 Upphitun e. 12.40 Liverpool - Everton (b) 14.50 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Chelsea-Man.City(b) 15.00. Leikirá hliðarrásum EB2 Aston Villa - Fulham (b) EB3 Wigan - West Ham (b) EB 4 Sunderland - Blackburn (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17-15 Portsmouth - Arsenal (b) 19.30 Aston Villa - Fulham 21.30 Charlton - Newcastle 23.30 Wigan-West Ham 01.30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Edward Scissorhands (Eddi klippi- krumla) 08.00 Pursuit of Happiness (Hamingju- leit) 10.00 My Big Fat Greek Wedding (Ekta grískt brúðkaup) 12.00 Kissed by an Angel (Englakoss) 14.00 Pursuit of Happiness (Hamingjuleit) Leitið ekki langt yfir skammt gæti verið boðskapur þessarar rómantísku myndar. Aðalhlutverk: Frank Whal- ey, Annabeth Gish, Amy Jo Johnson. Leikstjóri, John Putch. 2001. 16.00 MyBigFatGreekWeddingfEkta grískt brúðkaup) Frábær gaman- mynd sem fékk bæði tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverð- launa. Aðalhlutverk: John Corbett, Nia Vardalos, Michael Constantine. Leikstjóri, Joel Zwick. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Kissed by an Angel (Englakoss) Rómantísk kvikmynd um lögfræð- inginn Danny og raunir hans. Að- alhlutverk: Adam Trese, Radha Mitchell, Mia Kirshner. Leikstjóri, Gregory C. Haynes. 2000. Leyfð öll- umaldurshópum. 20.00 Edward Scissorhands (Eddi klippi- krumla) EAðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest. Leikstjóri, Tim Burton. 1990. Bönn- uð börnum. 22.00 Thirteen (Þrettán) Margverðlaun- uð og næsta óþægilega raunsönn mynd um líf unglingsstúlkna í Bandaríkjunum sem villst hafa af leið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Evan Rachel Wood, Nikki Reed. Leik- stjóri, Catherine Hardwicke. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Killing Me Softly (Bliður dauð- dagi) Háspennumynd sem fær hár- in til að risa. Aðalhlutverk: Heather Graham, Joseph Fiennes, Natascha McElhone. Leikstjóri, Kaige Chen. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Scary Movie 2 (Hryllingsmyndin 2) Sprenghlægileg hryllingsmynd þar Leikstjóri, Keenen Ivory Way- ans. 200i.Bönnuð börnum. 04.00 Thirteen (Þrettán) Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Rivulets snýr aítu Bandaríski tónlistarmaðurinn Nathan Amundson sem gengur allajafna undir listamannsheitinu Rivulets er orðinn íslendingum að góðu kunnur enda kominn í fjórðu heimsókn sína hingað til lands á fimm árum. í gær spilaði hann á stuttum kynningartónleikum í Gallerí Hum- ar eða frægð en í kvöld er komið að tónleikum í Kaffi Hljómalind þar sem allir eru velkomnir. Á morgun verður svo blásið til stórtónleika á Grand Rokk. Að þeim loknum held- ur Amundson til Bandaríkjanna þar sem hann mun ferðast um með hljómsveit sinni Low. Stuttskífa í Reykjavík Árið 2001 tók Rivulets m.a. upp stuttskífuna Thank You Reykjavík í hljóðveri Rásar 2 og kom hún út á vegum BlueSanct útgáfunnar ári síðar. Þriðja breiðskífa Rivulets er væntanleg von bráðar en hún var tekin upp í hljóðveri Steve Albini, Electrical Audio af þúsundþjala- smiðnum Bob Weston sem hefur m.a. hljóðritað plötur með Rodan, Polvo, Coctails, June OÍ44, Rachel's og Mission of Burma. Meðal gesta á plötunni eru Jessica Bailiff, Chris Brokaw, Fred Lonberg-Holm og Christian Frederickson. Á tónleikunum hér á landi mun Michael Anderson aðstoða Amund- son við undirleik auk þess tónleika- haldarar nefna möguleikann á leyni- gesti. TónJist Rivulets er berstrípuð, fal- leg og lágstemmd. Tónleikar með honum þykja mikil upplifun og nýt- ur Amundson sín best á sviði. Rivulets, Nathan Amundson, á tónleikum. Hann spilar á þrennum tónleikum í höfuðborginni um helg- ina. Leggðu hana svo bara á þakið! Iceland Express hélt Ijósmyndasamkeppni í tilefni komu nýjustu vélar félagsins til lands- ins fyrr f mánuðinum. Vélin flaug lágflug yfir höfuðborgarsvæðið og voru verðlaun í boði fyrir bestu myndina af þvi. Alls bárust 22 myndir frá 11 höfundum, teknar hér og þar um bæinn og á alls konar myndavélar, allt frá dýrustu gerðum með kraftmiklar aðdráttarlins- ur niður í venjulega myndavélasíma. Bestu myndina tók Steinbjörn Logason, grafískur hönnuður á auglýsingastofunni Hér og nú. Fyrir tilviljun hafði hann myndavélina með sér í vinnuna þennan dag. Hann smellti af út um gluggann og afraksturinn er sérstæð og smellin mynd.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.