blaðið - 25.03.2006, Síða 53

blaðið - 25.03.2006, Síða 53
blaðið LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 DAGSKRÉI53 Miðasalan vel af stað Miðasala fór hratt af stað á tónleika tenórsins Garðars Thórs Cortes og Katherine Jenkins, bresku söngd- ívunnar. „Þetta fór rosalega vel af stað,“ segir Helga Lilja Gunnarsdótt- ir, framkvæmdastjóri Concert sem heldur tónleikana. „Það er pláss fyr- ir um 2.800 manns í höllinni og um helmingur miðanna seldist á fyrstu fimm tímunum.“ SJÓNVARPIÐ I sögulegu Ijósi Sagnfraeðingafélag fslands efnir til málþings í dag, laugardag, á Þjóð- minjasafninu í samvinnu við Stjórn- arskrárnefnd. Hefst þingið klukkan 14 og stendur í um þrjár klukku- stundir. Dagskrá: Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur: „Forveri forseta. Konungsvaldið á fslandi 1904 til 1944". Björg Thorarensen lögfræðingur:„Vald forseta sem handhafa framkvæmdar- valds". Þórður Bogason lögfræðingur:„Nokkur álitaefni við endurskoðun á 26. grein stjórnarskrárinnar". Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur: „Leikstjóri, leikari eða áhorfandi? Forset- inn og stjórnarmyndanir". Svanur Kristjánsson stjórnmálafræðing- ur:„Forseti Islands og utanríkisstefnan: Sveinn Björnsson og Ólafur Ragnar Grímsson". Milli fyrirlestra gefst tækifæri til stut- tra fyrirspurna og að fyrirlestrum loknum verða pallborðsumræður um forsetaembættið og stjórnarskrána í sögulegu ljósi. Málþingið er öllum op- ið og kaffiveitingar verða í boði. 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Skordýr í Sólarlaut (15:26) 08.28 Brummi (17:26) 08.40 Hopp og hí Sessamí (46:52) 09.06 Stjáni (42:52) 09.29 Sígildar teiknimyndir (28:42) 09.36 Líló og Stitch (65:65) 09.58 Gæludýr úr geimnum (2:26) 10.20 Latibære. 10.50 Spaugstofan e. 11.15 Skíðamótfslands(3:4) 11.35 Gleymdu börnin í Bólivíu 12.20 Nornir - Galdrar og goðsagnir (1:3) Hvað er norn? e. 13.05 Græna herbergið (4:6) 13.45 Scorsese um Scorsese e. 14.45 Skrifstofan Breskur grínþáttur. e. 16.25 Dúkkulíf (Life Size) Bandarísk gam- anmynd.Meðal leikenda eru Lindsay Lohan og Tyra Banks. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar 18.28 GeimálfurinnGígur(3:i2) 18.40 Vinurminn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Króníkan (19:20) (Kroniken) 21.15 Helgarsportið 21.40 Bollywood/Hollywood Kanadísk bíómynd um ungan og ríkan mann sem er orðinn þreyttur á afskiptum mömmu sinnar og ömmu af ástamál- um sínum. 23.20 Skíðamót íslands (4:4) 23.40 Kastljóse. 15.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.30 Fashion Television e. 18.00 Idol extra 2005/2006 e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (21:24) 19.35 Friends (22:24) 20.00 American Dad (4:16) 20.30 TheWaratHomee. 21.00 My Name is Earl e. 21.30 Invasion (11:22) e. 22.15 Reunion (10:13) e. 23.00 X-Files e. (Ráðgátur) 23.45 Smallville e. SUNNUDAGUR STOÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Handlaginn heimilisfaðir 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils f Silfri Egils eru þjóðmál- in í brennidepli. Umsjónarmaður er Egill Helgason, margreyndur fjöl- miðlamaður og einn vinsælasti sjón- varpsmaður landsins. Þátturinn er í beinni útsendingu. 14.00 Neighbours (Nágrannar) Þessi ástr- alska sápuópera hefur verið ein sú vinsælasta í heimi í aldarfjórðung enda er sjaldan lognmolla hjá fjöl- skyldunum í Ramsay-götu. 15.45 Þaðvariagiðe. 16.50 Absolutely Fabulous (7:8) (Tildur- rófur) Breskur gamanþáttur. 17.20 Punk'd(5:8)e. 17.45 Martha (Lorraine Bracco) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkom- andi. 20.00 Sjálfstættfólk 20.35 Cold Case (2:23) (Óupplýst mál) 21.20 Twenty Four (9:24) 15.00 - 16.00 Jack fær hjálp frá Audrey og Chloe við að koma á fundi með einum að hryðjuverkamönnum sem hugsan- lega kann að Ijóstra upp um áform Rússanna. Stranglega bönnuð börn- um. 22.05 Rome (9.12) (Rómarveldi) Eftir að hafa sigrað Kató snýr Sesar aftur til Rómar sigri hrósandi og fær höfðing- legar móttökur. Á meðan lenda Vor- enus og Pulló í æsilegu uppgjöri við fautann Erastes. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Idol - Stjörnuleit 01.00 LifeonMars(i:8)(LífáMars) 01.50 Cheats (Svindlarar) Bráðskemmti- leggamanmynd. 03.20 Cheech and Chong's Next Movie Geggjuð grínmynd sem nú telst til klassískra verka. 04.55 Cold Case (2:23) (Óupplýst mál) 05.40 FréttirStöðvar2 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁEEINN 11.15 Fasteignasjónvarpið e. 12.00 Cheers - öll vikan e. 14.00 HomeswithStylee. 14.30 HowCleanisYourHousee. 15.00 Heilogsæle. 15.30 Fyrstu skrefin e. 16.00 Queer Eye for the Straight Guy e. 17.00 Innlit/útlit e. 18.00 Close to Home e. 19.00 TopGear 19.50 Katla og Kötluvá 20.00 Less than Perfect 20.25 Yes, Dear 20.45 AccordingtoJim 21.15 BostonLegal 22.10 Threshold 23.00 Katla og Kötluvá e. 23.10 St. Elmo's Fire 00.55 C.S.I.e. 01.50 SexandtheCitye. 03.20 Cheers-10. þáttaröðe. 03.45 Fasteignasjónvarpið e. 03.55 Óstöðvandi tónlist SÝN 10.20 Portsmouth-Arsenalfrá 25.03 12.20 Middlesbrough - Bolton (b) 13.00 Leikiráhliðarrásum EB 2 Charlton - Newcastle (b) 14.50 Man. Utd. - Birmingham (b) 17.15 Middlesbrough - Bolton 19.30 Wigan - West Ham frá 25.03 21.30 Helgaruppgjör 22.30 Helgaruppgjöre. 07.55 USPGATour2005-Highlights 08.50 GilletteWorldSport20o6 09.20 USPGATour20osb. 12.20 Destination Germany 12.50 ftalski boltinn 14.50 lceland Expressdeildin 16.25 .UEFAChampionsLeague 16.50 Spænski boltinn 18.50 US PGA Tour 2005 - Bein útsending 23.30 Meistaradeildin í handbolta ENSKIBOLTINN STÖÐ2BÍÓ 06.00 The Martins (Martin-fjölskyldan) 08.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 0.00 City Slickers (Fjörkálfar) 2.00 Gosford Park 4.15 The Martins (Martin-fjölskyldan) Bresk gamanmynd. Aðalhlutverk: Lee Evans, Kathy Burke, Linda Bass- ett. Leikstjóri, Tony Grounds. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 18.00 City Slickers (Fjörkálfar) Ævintýra- legur vestri á léttum nótum. Aðal- hlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Jack Palance. Leikstjóri, Ron Underwood. 1991, Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Gosford Park Gamansöm glæpa- saga. McCordle-fjölskyldan býður til mannfagnaðar á sveitasetri sínu í Englandi árið 1932. Húsbónd- inn William er velgjörðarmaður margra sem þangað eru mættir og flestir vilja meira af auðæfum gestgjafans. Myndin var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna. Aðalhlut- verk: Kristin ScottThomas, Maggie Srriith, Michael Gambon. Leikstjóri, Robert Altman. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 22.15 2 Fast 2 Furious (Ofvirk og ótta- laus 2) Hasarmynd af bestu gerð. Aðalhlutverk: Paul Walker, Tyrese, Eva Mendes, Cole Hauser. Leikstjóri, John Singleton. 2003. Bönnuð börn- um. 00.00 Rules of Attraction (Leikreglur ástarinnar) Kynlífog eiturlyf er stór þáttur í lífi nemenda framhalds- skóla í Vermont. Sean Bateman útvegar dópið og dregur heldur ekkert af sér við rekkjubrögðin. Aðalhlutverk: James Van Der Beek, Shannyn Sossamon, Jessica Biel, lan Somerhalder. Leikstjóri, Roger Avary. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dog Soldiers (Hermenn og varúlf- ar) Hrollvekjandi hasarmynd. Bresk- ir hermenn eru við æfingar í Skosku hálöndunum. Þeim hefur verið úthlutað ákveðnu verkefni og sjá engar hindranir í veginum. Strang lega bönnuð börnum. 04.00 2 Fast 2 Furious (Ofvirk og ótta laus 2) HVAÐSEGJA stjörUurnar? OHrútur (21. mars-19.april) Dragöu fólk ekki í dilka eftir uppruna þess eða útliti. Fyrst og fremst er það hegðun fólks sem ræður því hvernig manneskju það hefurað geyma. ©Naut (20. apríl-20. maQ Innipúkinn er búinn að fá næga útrás undanfarið. Það er kominn timi til að láta hendur standa fram- úr ermum og koma sér af stað. ©Tvíburar (21.maí-21.júnQ Ðembdu þér í skipulagningu næstu vikna þrátt fyr- ir að í dag eigi að hvílast. Þú munt uppskera þegar liður á næsta mánuð. ®Krabbi (22. júnf-22. júlQ Málning á veggjum lifsins hylur Ijóta bletti frá fornu fari. Ef vel er að gáð má þó finna ýmis för undir nýjasta laginu. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Indæl manneskja gerir þér lifið mun léttara í dag og þú ferð að hugsa fallega til hennar. Ekki láta hug- annrugla þigíríminu. 0 .1 Meyja (23. ágúst-22. september) Teygðu þig eins langt og þú þarft til að ná þínu fram. Passaðu þó að hafa traust haldreipi til að toga þig til baka. ©Vog (23. september-23.október) Tenging milli nokkurra manneskja sem tengjast þér hver á sinn hátt verður greinilegri með hverj- um deginum. Fylgstu vandlega með. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sjáðu fyrir þér leik á borði áður en þú spilar úr þvi sem þú hefur. Þú þarft að hafa varaáætlun og jafn- vel aðra umfram það. ©Bogmaður (22. nóvember-21.desember) Sjáðu til þess að enginn komi í veg fyrir að hug- myndir þinar verði að veruleika. Sýnir þú á þér höggstaö vofir hættan yfir. 0 Steingeit (22.desember-19.janúar) Gerðu ávallt ráð fyrir því að allt fari á versta veg. Þannig veröur þú glaður/glöð þegar svo fer ekki. Vertu þó ekki með sífelldar áhyggjur. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Mataræðið hefur ekki verið upp á sitt besta undan- farnar vikur og er líkaminn farinn að benda þér á þaö.Taktumarkáhonum. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur aldrei jafnmikið af tíma og þú vilt. Því mið- ur verður þú að bita í það súra epli og reyna að nýta tímann sem best. “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í iæknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...” Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiöað, æviábyrgö, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæöni, mikil aðstoð, góöur kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRAPLESTFIARSKáLJlMN ...næsta námskeið 11. april Þriggja vikna hraðnámskeið: Námsflokkar Hafnafjarðar - 29.mars Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.