blaðið - 30.03.2006, Síða 36
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 blaðiö
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • tltvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
11 Microfiber
áklæði
290x200
Kr. 149.700 star.
36 I DAGSKRÁ
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Sjáðu tíl þess að þungi heimsins liggi ekki á herð-
um þínum. Oft líður þér þannig en ef vel er að gáð
er meira en nóg af fólki sem vill hjálpa.
Naut
(20. apríl-20. maO
Þér líður frábærlega innan um þá sem þú um-
gengst nú. Gamlir timar eiga til að gleymast en þú
verður að einbeita þér að því að muna.
OTvíburar
(21. maf-21. júnO
Gráttu ekki það sem ekki er hægt að bjarga. Þú
þarft að standa upprétt/ur og halda ótrauð/ur
áfram i rétta átt. Gættu þess þó að klára málin
áður.
©Krabbl
(22. júní-22. júlO
Undanfarið hefur þú tekið eftir skrýtnum straum-
um frá samstarfsfélaga. Gakktu á lagið og sjáðu
hvaö verður úr því, vinunum mun lika vel við
þetta.
®Ljón
(23. julí-22. ágúst)
Reitt Ijón er til alls víst og fólk sem umgengst það
kannast viö ástandið. Reyndu að bæta framkom-
una svo fólk geti slakað á nálægt þér.
ij Meyja
(23. ágúst-22. september)
Breiddu út arma þina og taktu vel á móti þeirri
ást sem þér er boöið viljir þú á annað borð njóta
hennar.
©Vog
(23. september-23. október)
Játaðu engu sem þú ert ekki tilbúin/n að standa
við. Oft hljóma hlutirnir betur en þeir reynast og
þvíþarfað geraráð fyrir.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Öfugt við það sem þú kannt að halda mun róman-
tík á vinnustað koma þér í opna skjöldu. Málið gæti
orðið mjóg flókiö en að sama skapi komið skemmti-
lega á óvart.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ráðfærðu þig við gott fólk í sambandi við mikilvæg-
ar ákvarðanir á næstunni. Þótt þú ráðir fyllilega
við verkið er gott aö fá sjónarmið annarra til um-
hugsunar.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Gerðu þér ekki mat úr öllu því slæma sem fyrir fólk
kemur. Þess í stað skaltu fmna til samkenndar með
samferðafólki þínu.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Er árin hlaðast upp á ásýnd fólks og hegðun þess
til aö breytast. Hvað sem því liður hefur það ávallt
sama eðli, stundum þarf bara aðeins að grafa eftir
þvf.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það sem helst er ástæða slæmraf liðanar undanfar-
ið er vökvaskortur og svefnskortur. Drekktu nóg af
vatni og náðu fullum og reglulegum svefni.
imem
L
16.15 Handboltakvöld
16.30 Formúlukvöld
17.05 Leiðarijós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna, seinni undan-
úrslitaþáttur, þar sem Menntaskól- inn á Akureyri og Menntaskólinn við Hamrahlíð eigast við. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, dómari og spurningahöfundur er Anna Kristín Jónsdóttir og útsendingu stjórnar Andrés Indriðason.
21.15 Sporlaust (7:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (32:47) (Desperate Housewives II) Banda- rísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.10 Lífsháski (34:49) (Lost II) e.
23.55 Kastljós
00.35 Dagskráriok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19-00 fsland í dag
19.30 American Dad (5:16)
20.00 Friends (2:24)
20.30 Splash TV 2006 Fyrrverandi herra Island 2005, Öli Geir, og Jói bróðir hansstjórna þættinum.
21.00 Smallville
21.45 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-fi- lesfrábyrjun.
22.30 Extra Time - Footballers' Wive
23.00 Invasion (12:22) e.
23-45 Friends (2:24) e.
00.10 Splash TV 2006 e.
06.58 fsland f bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 (ffnuformÍ2005
09.35 Martha
10.20 Alfe.
10.45 MyWifeandKids
11.10 3rd Rock From the Sun (Þriðji
steinn frá sólu)
11.35 WhoseLineisitAnywaye.
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 ffínuformÍ2005
13.05 Home Improvement (22:25)
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 TwoandaHalfMen (24:24)
13.55 TheSketchShow(5:8)e.
14.25 The Block 2 (25:26) e.
15.10 Wife Swap (9:12) e. (Vistaskipti 2)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Með afa,
Barney
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 15 (22:22)
18.30 Fréttir, fþróttir og veður Fréttir,
íþróttir og veður frá fréttastofu
NFS ísamtengdri og opinni dagskrá
Stöðvar 2, NFS ogSirkuss.
19.00 fsland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (14:21)
20.55 HowlMetYourMother (11:22)
21.20 Nip/Tuck (12:15) (Klippt og skor-
ið 3) Flugvél brotlendir stuttu eftir
flugtak frá Miami og svo kann að
vera að móðir Juliu hafi verið um
borð í vélinni. Sean, Christian, Julia
og Liz taka þátt í örvæntingarfull-
um björgunaraðgerðum. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.05 Life on Mars (2:8) (Líf á Mars)
22.55 American Idol 5 (22:41)
00.15 American Idol 5 (23:41)
00.40 Styx
02.15 Huff (7:13)
03.05 CatchMelfYouCan
05.20 Fréttir og ísland f dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.00 6 til sjö e.
08.00 Dr.Phile.
08.45 Fyrstu skrefin e.
16.10 Queer Eye e.
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Cheers -11. þáttaröð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví
20.00 FamilyGuy
20.30 The Office
21.00 Sigtið
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 Ungfrú Reykjavik
23.35 JayLeno
00.20 Law&Order:SVU e.
01.10 Cheers -11. þáttaröð e.
01.35 TopGeare.
02.25 Fasteignasjónvarpið e.
02.35 Óstöðvandi tónlist
SÝN
07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Súpersport 2006
18.35 US PGA 2005
19.00 Gillette World Cup 2006
19.25 Destination Germany
19.50 lceland Expressdeildin Keflavík -Skallagrímur
21.40 Saga HM (1958 Sviþjóð)
23.10 Fifth Gear
23.40 lceland Expressdeildin
ENSKIBOLTINN
07.00 Stuðningsmannaþátturinn e.
08.00 Stuðningsmannaþátturinn e.
14.00 Charlton - Newcastle frá 26.03
16.00 Aston Villa - Fulham frá 25.03
18.00 Man. Utd. - West Ham
20.00 Stuðningsmannaþátturinn
21.00 Wigan - West Ham frá 25.03
23.00 Chelsea - Man. City frá 25.03
10.00 Try Seventeen (Bara sautján) Að-
alhlutverk: Elijah Wood, Franka Pot-
ente, Mandy Moore, Deborah Harry.
Leikstjóri: Jeffrey Porter. 2002.
Leyfð öllum aldurshópum.
12.00 Beethoven's 5th (Beethoven 5)
Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith
Ford, Daveigh Chase. Leikstjóri:
Mark Griffiths. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
14.00 Greenfingers (Grænir fingur)
Aðalhlutverk: Clive Owen, Helen
Mirren, David Kelly. Leikstjóri: Joel
Hershman. 2000. Leyfð öllum ald-
urshópum.
16.00 Try Seventeen (Bara sautján)
Aðalhlutverk: Elijah Wood, Franka
Potente, Mandy Moore, Deborah
Harry. Leikstjóri: Jeffrey Porter.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
18.00 Beethoven's sth (Beethoven 5)
Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith
Ford, Daveigh Chase. Leikstjóri:
Mark Griffiths. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
20.00 Spider-Man 2 (Köngulóarmaður-
inn 2) Aðalhlutverk: Alfred Molina,
Kirsten Dunst, Tobey Maguire, Jam-
es Franco. Leikstjóri: Sam fiaimi.
2004. Bönnuð börnum.
22.05 Road House (Hjálparhellan) Að-
alhlutverk: Patrick Swayze, Kelly
Lynch, Ben Gazzara, Sam Elliott.
Leikstjóri: Rowdy Herrington. 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
00.00 TheAnniversaryParty(Brúðkaup-
safmælið) Aðalhlutverk: JenniferJa-
son Leigh, Alan Cumming, Gwyneth
Paltrow. Leikstjóri: Jennifer Jason
Leigh, Alan Cumming. 2001. Bönn-
uð börnum.
02.00 Super Troopers (Ofurlöggur) Að-
alhlutverk: Steve Lemme, Kevin
Heffernan, Jay Chandrasekhar, Erik
Stolhanske. Leikstjóri: Jay Chandra-
sekhar. 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
04.00 Road House (Hjálparhellan) Að-
alhlutverk: Patrick Swayze, Kelly
Lynch, Ben Gazzara, Sam Elliott.
Leikstjóri: Rowdy Herrington. 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
SJÓNVARPIÐ
STOÐ2
SKJAREINN
STÖÐ2BÍÓ
HVER MYRTI HVERN?
Það getur verið ansi flókið að setja sig inn í
breska sakamálaþætti. Þetta fékk ég að reyna síð-
astliðið þriðjudagskvöld þegar ég missti af fyrstu
tíu mínútunum af Tvíeykinu. Ég átti í mestu
erfiðleikum með að átta mig á því hvað hafði
gerst. Komst þó að því að konu hafði verið sleppt
úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar lengi en hún
hafði víst drepið einhvern - ég vissi ekki hvern.
an, sem hafði
setið inni fyrir
morð, væri sak-
laus. í næstu
viku er niður-
lag þessa þátt-
ar. Þá kemst
ég kannski að
því hvern hún
var sökuð um
að myrða. Sú vitneskja er sennilega lykillinn að
því að skilja atburðarásina.
Ég ímyndaði mér að þetta væri ástríðu-
morð. Þegar ég var yngri framdi ég
ástríðuglæpi í huganum. Nú er ég orðin
of löt til að stunda slíka hugarleikfimi
en fylgist áhugasöm með iðju annarra,
vitaskuld í leiknum myndum.
I þessum þætti virtust allir hata
alla. Ég vissi ekki af hverju þar sem ég
hafði misst af upphafinu. Kannski var
engin skynsamleg skýring á öllu þessu
hatri. Sumt fólk getur bara ekki látið sér lynda.
Það er ekkert við því að gera. Ég ákvað að kon-
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SlMI SS3 7100 • www.linan.is