blaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 6
6IFRÉTTIR LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 blaöiö Vöruskiptahallinn eykst um Ekkert virðist draga úr innflutningi þrátt fyrir umtalsverða veikingu krónunnar á þessu ári, ef marka má útreikninga Hagstofunnar. f marsmánuði voru fluttar inn vörur að verðmæti 33,3 milljarðar króna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra nam verðmæti útflutnings tæpum 20 milljörðum. Þetta þýðir óhagstæð vöruskipti upp á 13,4 milljarða. í sama mán- uði í fyrra nam vöruskiptahallinn rúmum 6 milljörðum og hefur því aukist um rúma sjö milljarða milli helming tímabila. Alls nam halli á vöruskiptum við útlönd tæpum 32 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samkvæmt útreikningum Hagstof- unnar. Á sama tíma í fyrra var vöru- skiptahallinn óhagstæður um 16,7 milljarða og hefur því aukist um helming milli ára. Samkvæmt þjóðhagsspá fjármála- ráðuneytisins sem birt var í vikunni er gert ráð fyrir að verulega dragi úr innflutningi á seinni hluta þessa árs og næsta ári. WWW.ZEDRUS.IS persneskar mottur / húsgögn / gjafavörur Hlíöarsmcíra 11 S. 534 2288 Ismail Haniya, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, gleymdi erfiðu ástandi um stund og spilaði fótbolta. Alþjóöabankinn annist aöstoö við Palestínumenn Jacques Chirac, forseti Frakklands, lýsti því yfir í gær að alþjóðasamfé- lagið ætti að halda áfram að styrkja palestínsku heimastjórnina þrátt fyrir valdatöku Hamas-samtakanna. Forsetinn vill að Alþjóðabankinn setji upp og hafi yfirumsjón með sjóð sem verður notaður til þess að borga starfsmönnum heimastjórn- arinnar. Þar með yrði ríkisstjórn Hamas sniðgengin en á sama tíma yrði því forðað að innviðir hennar gefi sig vegna fjárskorts. Chirac reif- aði þessa hugmynd eftir fund hans með Mahmoud Abbas, forseta Pal- estínu, í París. Chirac sagði ennfremur að hann myndi leggja þessa hugmynd fram með formlegum hætti þegar hinn svokallaði kvartett um friðarferlið við botn Miðjarðarhafs fundar þann 9. maí. Hann skipa Bandaríkin, Rúss- land, Evrópusambandið og fulltrúar Sameinuðu þjóðanna. Forsetinn sagði nauðsynlegt að veita Palestínu- mönnum fjárhagsstuðning vegna mannúðarsjónarmiða og hvatti á sama tíma leiðtoga Hamas til að fall- ast á kröfur alþjóðasamfélagsins um að láta af ofbeldi og viðurkenna til- verurétt fsraelsríkis. Mahmoud Abbas fagnaði hug- mynd Chiracs og sagði að án að- stoðar alþjóðasamfélagsins myndi palestínska heimastjórnin hrynja og ófremdarástand skapast á svæðinu. í kjölfar valdatöku Hamas-samtak- anna hættu Bandaríkin og ríki Evr- ópu að veita Palestínumönnum fjár- hagsaðstoð vegna þess að samtökin eru skilgreind sem hryðjuverkasam- tök víða á Vesturlöndum. Þetta hefur haft þær afleiðingar að stjórn Hamas er ófær um að fara með framkvæmd- arvaldið í landinu. Fyrr í mánuðinum lýsti Ismail Haniya, forsætisráðherra, því yfir að heimastjórnin væri í raun gjaldþrota og ríkiskassinn tómur. RÁTTAN UM GUIIID Tyrkland Heimsmeistaramót í Íshokkí 3. deild karla Skautahöllinni Laugardal 29.APRII KL 20:00 500 kr. leikdagurin Styðjum strákana okkar! 8 IIHF Hedensted Caravan er í fararbroddi verslana með útilegubúnað á Jótlandi í Danmörku. Nú hefur þú einnig tækifæri til að kaupa frá okkur tjaldvagna, hjólhýsi og útilegubúnað í bestu gæðum. Örlítið sýnishorn af notuðum hjólhýsum. Innifalinn danskur vsk. 2003 Adria Exclusive 432PX 10.695 EUR 2000 Adria C- model 743UP 13.375 EUR 2000 Adria Exclusive 562UP 11.635 EUR 2003 Adria Unica 502LS 9.355 EUR 2000 Burstner Fun 530TN 10.695 EUR 2002 Burstner Ventana 530TK 14.715 EUR 1999 Biirstner Ventana 540TK 12.700 EUR 2002 Hobby De-Luxe 560 Kmfe 14.716 EUR 2002 Hobby Excellent 460Ufe 11.365 EUR 2004 Hobby Exclusive 460Ufe 14.045 EUR 2004 Hobby Exclusive 560Ufe 16.056 EUR 2003 Hymer Puck 8.015 EUR Verö innihalda ekki tolla og fiutningskostnað U Heimsækið WWW.HEDENSTEDCARAVAN.DK Þar getur þú séð yfir 100 hjólhýsi með 5 myndum og nánari upplýsingum um hvert og eitt hjólhýsi. Hedensted Caravan hefur mikla reynslu í innflutningi til Islands og við getum sent hjólhýsi beint til Seyðisfjarðar og annan útilegubúnað alveg heim að dyrum. TIL AÐ FÁ TILBOÐ VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ: Mr. Niels Lund-Nielsen sími: 0045 75890677, netfang: Niels.lund@hedenstedcaravan.dk Mánudaga til Föstudaga milli 09:00 - 17:00, Laugardaga milli 10:00 - 16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.