blaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 42
42 I KrAKKARNIr
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 blaöÍA
■ Praut 1: Krakkakrossgáta
Hlaupahjól ívinning
Leikbær gefur glæsilegt Jambuster
hlaupahjól í vinning fyrir sigurvegara
Krakkakrossgátunnar. Notið meðfylgjandi
myndir til þess að finna út hvaða orð passa
í reitina. Raðið svo stöfunum í reitunum
með litlu númerunum saman og þá fáiði út
Iausnarorðið.
Sendið lausnarorðið á netfangið
krakkar@bladid.net eða
heimilisfangið Krakkasíða Blaðsins,
Hádegismóum 2, no, Reykjavík.
1 2 3 4 5 6 7 , 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
Hróbjartur Höskuldsson, sjö ára
Hvenær áttu afmæli? Að leika mér með vinum mínum.
2. ágúst
Vinningshafi síðustu viku
Lausnarorð Páskakrossgátunnar 22. apríl var: Gott
er að eiga góða hrefnu. Dregið var úr réttum lausnum
og getur vinningshafinn haft samband við skrifstofu
Blaðsins til að nálgast hlaupahjólið sitt.
Fríða Snœdís Jóhannesdóttir
Nesvegi 125
170 Seltjarnarnes
Attu systkini?
Já, ég á þrjú systkini. Þau eru tveggja,
10 og 12 ára.
(hvaða skóla ertu og í hvaða bekk?
Ég er í 2. G í Hvassó.
Hvað finnst þér skemmtileg-
asta fagið í skólanum?
Bókasafn, heimilisfræði og frí-
mínútur
Hvert er uppáhalds liðið þitt?
Fram, Liverpool, SR og einnig Bras-
ilía og Barcelona
Hvað finnst þér skemmti-
legast að gera?
Hvað langar þig að verða
þegar þú verður stór?
Fótboltamaður.
Hvaða kvikmynd sástu síðast
og hvernig fannst þér hún?
Ég sá ísöld 2 og hún var fyndin.
Hver er uppáhalds maturinn þinn?
Pítsa og grjónagrautur.
Hver er uppáhalds tölvu-
leikurinn þinn?
Ratchet & Clank.
Ef þú fengir eina ósk, hvers
myndirðu óska þér?
Að ég myndi fá milljón óskir.