blaðið - 13.05.2006, Page 22

blaðið - 13.05.2006, Page 22
22 I GÆLUDÝR LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 blaAÍÖ V Powder BlueTang Stærö: 25-30 cm Verðfrá: 7.590 YellowSailfínTang Stærð: 20 cm Verðfrá:7.190 * Red Sea Trigger (Picasso Triggerfish) Stærð: 30 cm Verðfrá: 3.290 Blue Stripe Dwarf Parrot (Pink FlasherWrasse) Stærð: 8 cm Verð frá: 4.490/5.390/6.990 kr. Brown SailfinTang (ScopasTang) Stærð: 26-30 cm Verðfrá: 3.850 Flame Dwarf Parrot (Flame Fairy Wrasse) Stærð: lOcm Verð: 5.390 Royal Gramma (Fairy Basslet) Stærð: 7 cm Verðfrá: 3.890 Longfin Snapper (Hi Fin/Majestic Snapper) Stærð: 60 cm Verðfrá: 17.390 Yellow Boxfish Stærð: 45 cm Verðfrá: 5.290 Hafið bláa í Vinsældir fiska hafa aukist mikið að undanförnu. f versluninni Furðufuglar og fylgifiskar, sem kom inn á gæludýramarkaðinn fyrir fjórum árum, er hægt að fá fjöldann allan af fiskum og segir annar eigandi hennar, Ing- ólfur Tjörvi Einarsson, að mest áberandi séu auknar vinsældir sjávarfiska. Sjávarfiskar hafa verið fáanlegir hér á landi síðast- liðin tíu ár. Sjávarfiskar eru töluvert plássfrek- ari en ferskvatnsfiskarnir, þurfa fimmfalt meira pláss og ekki bland- ast allar tegundirnar saman. „Ekki eru allir vinir í Hálsaskógi,“ segir Tjörvi. Hann segist finna aukinn áhuga þegar vel tekst upp með að stofunni heima og fuglum." Úrval sjávarfiskateg- unda hefur aukist mjög frá því sem áður var. Það er þó ekki hlaupið að því að rækta þá heima. „Það er ekki nema Nemó tegundin eða trúðs- fiskurinn og nokkrar aðrar botn- fiskategundir sem gengið hefur að rækta heima í búrum,“ segir Tjörvi. „Tímgunarferillinn er allt annar hjá sjávarfiskum en ferskvatnsfiskum. Hrognin eru miklu smærri og seyðin berast um með hafstraumi á meðan á uppvextinum stendur. Þekking manna á þessum fiskum er þó alltaf að aukast og tegundum sem hægt er að rækta í búrum að fjölga.“ Að skipta fiskum Skiptimarkaður með fiska er nokkuð góður og fólk getur komið með fiska í gæludýraverslanir og skipt þeim út. „Skipti eru ekki algeng með sjáv- arfiska en ekki óalgeng með fersk- vatnsfiska sem miklu auðveldara er að rækta heima,“ segir Tjörvi. Að koma sjávarfiskabúri af stað kostar frá tíu þúsund krónum og upp úr en eftir því sem búrið er stærra því auðveldara er að halda því gangandi. „Því stærra sem líf- ríkið er því auðveldara er að halda því við. Viðhaldið er í raun í sömu grunnatriðum og í ferskvatnsbúri. Þar er fylgst með sýrustigi vatnsins og hörku, nítriit og nitrati en í sjáv- arbúrinu það sama en að auki með saltmagni vatnsins." Að mörgu er að huga þegar farið er af stað með fiskabúr og tegundirnar sem hér eru sýndar eru einungis brot af því úrvali sem nú býðst hér á landi. Mánudaginn 15. mai Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Simi 510 3723 • Gsm 691 2209 • maggi@vbl.is halda fiskabúrin en til að svo megi vera þurfi mikla fræðslu. „Það er auðvitað okkar vilji að það takist vel upp hjá fólki svo það lendi ekki í tjóni.“ Tjörvar segir að með tilkomu vefsins www.tjorvar.is, sem hann heldur úti í nafni gæludýraversl- unar sinnar, hafi fræðsla um fiska- hald aukist mjög og örvað fólk. „Við komum inn í þennan bransa fyrir nokkrum árum. Þá voru verðin á fiskunum mjög há. Með aukinni samkeppni lækkaði verðið á mark- aðnum um allt að 40%. Svo fórum við að vinna i þessari vefsíðu og draga saman upplýsingar fyrir fólk og hjálpa því við að koma búri af stað. Lítil fræðsla og upplýs- ingar gerðu það að verkum að fólk lenti í tjóni. Við reynum að fræða fólk eftir getu.“ Auðvelt að rækta Nemó Tjörvi hefur sjálfur haldið fersk- vatnsfiska í þrjátíu ár. „Ég hef líka tekið pásur á milli en við konan mín hófum að reka þessa verslun fyrir fjórum árum síðan. Síðan þá eru þetta orðnar sex búðir á landinu og það er mikill áhugi fyrir fiskarækt ■

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.