blaðið - 13.05.2006, Page 1
Reykjavík -> Oslo
Kr. 8.000
Reykjavík -> Bergen
" Kr. 9.500
www.flysas.is
Aðrir áfangastaðir í Noregi einnig á frábæru veröi!
Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars.
Símifjarsölu: 588 3600.
S4S
Scandínavian Airlines
A STAR ALLIANCE MEMBER **>'
■ SAGA
Pólitískt bana-
tilrœði eða
geðsýki?
Gjaldskyld bílastæði
við skóla og vinnustaði
Umhverfisráð Reykjavíkurborgar vill að skoðað verði hvort taka
beri upp gjaldtöku á bílastæðum við framhalds- og háskóla.
Bölv og ragn
í Aþenu
Islenska ofurstjarnan Silvía Nótt
olli uppnámi á æfingu fyrir Júróvi-
sjón-keppnina í Aþenu í gær. Silvía
hafði allt á hornum sér og sparaði
ekki blótsyrðin. Síðar um daginn
lét hún bera „blaðakonu" út af
fréttamannafundi.
Yfirumsjónarmaður Júróvisjón-
keppninnar var miður sín og fórnaði
ítrekað höndum á æfingunni þegar
Silvía Nótt lét blótsyrðin fjúka. Bölv-
aði hún aðstoðarmönnum í sand
og ösku en Silvía hefur sérstaklega
verið beðin um að nota ekki enskt
blótsyrði er hún flytur lagið í Aþenu.
Hún kveðst ekki ætla að verða við
þeirri beiðni.
Síðar um daginn var efnt til blaða-
mannafundar. Var blaðamönnum
tjáð að þeim væri bannað að horfa
í augu Silvíu Nóttar er þeir berðu
upp spurningar sínar. Settu við-
staddir því upp gleraugu en aðrir
báru hönd fyrir augu sér. Bresk
„blaðakona" stóð þá upp og spurði
Silvíu um neikvæð ummæli um
hollensku keppendurnar sem hún
hafði látið falla í viðtali við sjón-
varpið í Litháen. Sú horfði beint í
augu Silvíu sem kallaði til lífvörð
sinn, Boris, og bar hann konuna út
affundinum. | SIÐUR24&25
Flugvöllinn
áfram í
Vatnsmýrinni.
www.xf.is
www.f-listinn.is
i
Skoða á möguleikann á að taka upp
gjaldtökuábílastæðumviðframhalds-
skóla og háskóla samkvæmt drögum
að framkvæmdaáætlun sem fylgir
samgöngustefnu Umhverfisráðs
Reykjavíkurborgar. Guðlaugur Þór
Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæð-
isflokksins, segir áætlunina ganga
ansi langt í andstöðu við einkabílinn
og kveður einkennilegt að borgin sé
að reyna að ná fjármunum af náms-
mönnum með slíkri gjaldtöku.
Umhverfisvænn samgöngumáti
Eins og fram kom i Blaðinu í gær
hefur Umhverfisráð Reykjavíkur-
borgar lagt fram viðamildar tillögur
er lúta að samgöngustefnu Reykja-
víkurborgar til næstu 20 ára. I tillög-
unum er lögð megináhersla á að ýta
undir umhverfisvænan samgöngu-
máta höfuðborgarbúa á kostnað
einkabílsins.
I framkvæmdaráætlun samgöngu-
stefnunnarkemur m.a. fram að stefnt
skuli að uppbyggingu bílastæðahúsa
á meðan dregið verði úr fjölda bíla-
stæða innan eldri byggða. Þá kemur
fram að Reykjavíkurborg skuli sýna
fordæmi í þessu efni m.a. með því
að taka upp gjaldskyld bílastæði
við vinnustaði sína. Þannig verða
starfsmenn borgarinnar hvattir með
óbeinum hætti til að mæta ekki á
einkabíl til vinnu.
Ennfremur kemur fram í tillög-
unum að skoðaður skuli sá möguleiki
að taka upp gjaldtöku á bílastæðum
við framhaldsskóla og háskóla.
Borgarráð samþykkti síðastliðinn
fimmtudag að vísa tillögum Um-
hverfisráðs til borgarstjórnar.
Óskiljanlegar tillögur
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgar-
fulltrúi, sem einnig sat í stýrihóp
um samgöngustefnuna, segir margt
gott í þessum hugmyndum. Hann
segir þó einkennilegt að borgin vilji
reyna að ná fjármunum af náms-
mönnum og fólki í láglaunastörfum
með gjaldskyldum bílastæðum við
skóla og vinnustaði. „Það er gengið
mjög langt í andstöðunni við einka-
bílinn í þessum tillögum og margt
er sérkennilegt í þeim. Ég sé ekki al-
veg hvers vegna við ættum að ráðast
á námsmenn í framhaldsskólum og
háskólum og reyna að ná fjármunum
af þeim í gegnum bílastæðagjöld. Á
sama hátt þykir mér einkennilegt að
taka gjald af starfsmönnum borgar-
innar. Mikið af þessu fólki fær ekki
há laun eins og t.d. starfsmenn leik-
skóla, grunnskóla og félagsmiðstöðva
svo fátt eitt sé nefnt. “
Steinnunn V. Óskarsdóttir
bogarstjóri segir gjaldtökuna við
skóla og vinnustaði fyrst og fremst
vera hugmynd og eldcert hafi verið
ákveðið í því efni. „Þetta er hugmynd
sem vert er að skoða eins og aðrar.”
P
L D
A A
N G
K A
A R
ALLT AÐ
50%
AFSLÁTTUR
PARKET
&GÓLF
Ármúla 23
Opið Mánudag til föstudags:
9:00 til 18:00
Laugardag 10:30 til 13:30
TaHtu ensa ánættu
uið uerhiegar iramhuæmdir
mmm
mim
Þar linnur nú meístara og
lagmenn tn uerhsins
80 ára afmæli Ljósmyndarafélags íslands:
AUGNABUKTIL FRAMTÍÐAR
Verið velkomin á afmælishátíð félagsins á Grand Hótel sunnudaginn 14. maí frá kl. 13:00 til 17:00.
Fyrirlestrar, kynningar, Ijósmyndasýningar o.fl. Sjá dagskrá sunnudagsins á www.si.is
LJÓ5MYNDARAFELAG ISLANDS
Styrhtaraðilar:
Sl
0
Canon E eimskip
CQ>
NVHERJI