blaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 26
 ÁLFABAKKA SAM'Mmi POSEIDON KL 3:40-550-8-10:10 POSEIDON VIP KL 3:40-5500-10:10 X-MEN3 KL 3505:45-8-10:20 AMERICAN D. KL 3505:40010:20 SHAGGYDOG KL 3:40550 Mh3 KL 3:406-01050 SCARYM0V1E4 10.8:15-10:10 S8S KRINGLUNNI^— P0SEID0N KL. 6-8-10:10 AMERICAN DREAMZ KL 8-10:10 Ml:3 KL 8-10:30 SHAGGY D0G KLí SCARYM0V1E4 KL6 KEFLAVÍK sAmmk P0SEID0N KL 8-10 • í : r P0SEID0N AMERICAN DREAM2 Ml:3 KL 6-8-10 KL6-8 KLIO POSEIDON KL 7-9-11 THE DAVINCI CODE KL 6-8-10 SHAGGYDOG KL6-8 MI.-3 KL 5:30-8-10 'i 34 I AFÞREYING ÞRIÐJUDAGUR 06. JÚNl 2006 blaðiö Breskt rokk og íslenskt tylleri Hljómsveitin Supergrass komfram á Reykjavík Trópik-hátíðinni síðastliðið laugardagskvöld. Tónlist Atli Fannar Bjarkason Supergrass Hljómsveitin kom fram á ReykjavíkTrópik- hátíðinni við Háskóla Islands ★ ★★★ Stemningin var hálf furðuleg í tjaldinu fyrir utan Háskóla íslands á laugardagskvöld þegar fólk var mætt til að horfa og hlýða á gömlu hetjurnar í Supergrass. Margir tón- leikagestir létu eins og þeir væru mættir á landsmót hestamanna; drukku bjór úr plastglösum og voru með hálfgerð dólgslæti fyrir utan tjaldið. Hoppandiaðdáendur Þegar inn var komið tók við sæmi- lega fjölmennur hópur af augljósum aðdáendum Supergrass. Næst svið- inu voru þeir allra hörðustu. Þeir hoppuðu, dönsuðu og bókstaflega syntu ofan á hvor öðrum á meðan hljómsveitin dældi út hverjum slag- aranum á fætur öðrum. Lengra frá sviðinu stóðu þeir sem virtust þekkja lögin eins og lófan á sér. Varir þeirra hreyfðust í takt við varir söngvarans og gítarleikar- ans, Gaz Coombes, sem stóð sig stórkostlega sem traustur „frontari" sveitarinnar. Fyrri hluti tónleika Supergrass fór að mestu leyti í að spila efni af plötunni Road to Rouen sem kom út í fyrra. Lögin á plötunni eru flest í rólegri kantinum og reyndar flest bara nokkuð góð. Undirritaður varð reyndar fyrir smá vonbrigðum þegar allir í sveitinni nema Gaz sjálfur yfirgáfu sviðið og leyfðu honum að renna í slagarann St. Pet- ersburg aleinum með kassagítarinn að vopni. Skemmtilegra hefði verið að sjá sveitina sameinast í þessu frábæra lagi þar sem píanó og rúss- neskt strengjahljóðfæri, sem ég kann ekki frekari skil á, spila stórt hlutverk. Minningar úr Féló Þegar líða tók á seinni hluta tón- leikanna var meira stuð farið að færast í meðlimi sveitarinnar og slagararnir fóru að renna út einn af öðrum. Ber þar hæst lagið Pumping on Your Stereo sem vakti gríðarlega lukku meðal syngjandi áhorfenda og minningarnar úr félagsmiðstö- inni á Selfossi tóku að hrynja yfir undirritaðann. I heildina litið voru tónleikar Sup- ergrass frábærir. Eins gaman og það var að sjá hljómsveitina svona vel spilandi og góða var næstum því skemmtilegra að fylgjast með áhorfendum sem voru ótrúlega vel með á nótunum og sungu með hverju lagi. Hljómsveitin spilaði í rétt rúman klukkutíma og gaf sig alla í spilamennskuna. í lokin kröfðust áhorfendur þess að fá meira en eftir eitt uppklappslag var nóg komið og sveitin yfirgaf sviðið og Islendingana öskrandi. atli@bladid.net SmtiRR^BlÓ THE 0MEN 8.L 16 ARA W. 5.45,8 og 10.10 16-BLOCKS W. 6, 8 og 10.10 B.l. 14ÁRA X-MEN 3 W. 8 og 10.10 B.L 12ÁRA INSIDE MAN W. 5.45B.L16ÁRA THE 0MEN B.L16ÁRA W.8og 10.10 16-BLOCKS W. 6 og 8 Bi 14 ára X-MEN 3 BJ.12ÁRA W.10 DA VINCIC0DE W. 5.15B.L 14ÁRA THE0MEN B.L16ÁRA W. 5.30,8 og 10.30 X-MEN3BJ.12ÁRA W. 5.40,6,8,8.30,10.20 og 10.50 DAVINCIC0DE W. 5,8 og 11 B.L 14ÁRA DAVINCICODE ÍLÚXUS W. 5,8 og 11 B.L14ÁRA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL W. 3.50 (SÖLD2 W. 4 ÍSLENSKTTAL REGflBOGMn THE 0MEN B.1.16ÁRA W. 5.30,8 og 10.30 16-BLOCKS W. 5.50,8 og 10.10 BJ. 14ÁRA DAV1NCIC0DE W. 6 og 9 B.I.14ÁRA CRYW0LF W.108J.16ÁRA RAUÐHETTA ENSKT TAL W. 8 RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL And-kristur endurgerður í kvöld verður endurgerð myndar- innar Omen heimsfrumsýnd en sýn- ingar hér á landi verða í Smárabíói, Regnboganum, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Um erað ræða endurgerð á hinni klassísku stór- mynd frá 1976 en á þessum 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma - andkristur að nafni Damien en merki djöfulsins er 666. Færa myndina nær samtímanum Leikstjóri myndarinnar er John Mo- ore en hann er ekki ókunnugur end- urgerðum en hann gerði en hann gerði meðal annars endurgerðina af Flight of the Phoenx og Behind Enemy Lines. Reynt hefur verið að halda eins mikið í upprunalegt hand- rit David Seltzer en Moore segir að það hafi verið nauðsynlegt að skapa persónunum meira rými til þess að færa þær nær samtímanum. Leikstjóri upprunalegu myndar- innar er enginn annar en Richard Donner en hann á að baki myndir á borð við Leathal Weapon seríuna og myndina 16 Blocks sem nú er verið að sýna í kvikmyndahúsum. Seamus Davey Fitzpatrick hefur sinn leikferil á aö spreyta sig í hlutverki Damien Thorn Það var grœnn karl" // Ricky Wilson, söngvari Kaiser Chiefs, varð fyrir bíl á dögunum. Ricky Wilson, söngvari hljóm- sveitarinnar Kaiser Chiefs, hefur í fyrsta skipti talað opinberlega um þegar ekið var á hann í heimabæ hans, Leeds, á Englandi á dögunum. Atvikið átti sér stað þegar Ricky var á heimleið af tónleikum sveitarinnar Hard-Fi sem haldnir voru í Millennium Square tónleikahöllinni. Ekið var á hann þegar hann var að ganga yfir gangbraut en til að forðast meiðsli náði hann að stökkva upp í loftið og lenti þar með ofan á bílnum en ekki undir honum. „Þetta segir mér bara að yfirgefa tónleika ekki snemma næst,“ sagði Ricky í samtali við vefútgáfu tímaritsins NME. „Ég vildi komast heim að horfa á kvikmyndina Phone Booth sem var sýnd klukkan 10. Ég var að ganga yfir götuna, það var grænn karl. Ég gekk framhjá bíl sem stöðvaði fyrir mig en svo birtist annar bíll allt í einu og keyrði á. C( mig. Slysið mun ekki hafa áhrif á tónleikaferðalag Kaiser Chiefs en sveitin kemur meðal annars fram á Hróaskeldu hátíðinni ár. Tónleikaþyrstir íslendingar geta einnig beðið spenntir því sveitin hefur einnig boðað komu sína á Iceland Airwaves hátíðina í október. Hvaðerað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. 12.00-Fyrirlestur Alan Roland: Sálgreining í ólíkum menningarheimum - persónulegt ferðalag Oddi stofa xoi 14.00-Fyrirlestur Regína Hreinsdóttir: Meistara- prófsfyrirlestur í landfræði við jarð- og landfræðiskor Askja stofa 132 16.30 -Fyrirlestur Luis Torres og Edward J. Delp: Kóðun og verndun margmiðlunarefnis Askja salur 1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.