blaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 29

blaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 29
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 06. JÚNÍ 2006 DAGSKRÁ I 37 Múmían og hrekkjavakan Leikstjórinn og tónlistarmaðurinn Rob Zombie hefur í hyggju að skrifa handrit og leikstýra nýrri mynd í Halloween seríunni um geðbilaða morðingjann Michael Myers. Zom- bie er fyrrverandi forsprakki sveit- arinnar White Zombie og að öllum líkindum þekktari sem slíkur en kvikmyndaleikstjóri og handritshöf- undur. Hann hefur í hyggju að gera eitthvað glænýtt við kvikmynda- formið og segist ætla að gera Hallo- ween spennandi aftur. John Car- penter leikstýrði fyrstu myndinn árið 1978 en Zombie segir að hann hafi hlotið blessun hans til að gera ir á borð við House of 1000 Corpses nýja mynd. Zombie á að baki mynd- og Devil's Rejects. „Tilgangurinn með tilvitnunum er sá að geta móðgað með orðum einhvers annars “ Amanda Cross, bandarískur rithöfundur, (1926-2003) A M A N D A CROSS Þennan dag... ... árið 1523 varð Gústav Vasa (Gústaf I) konungur Svíþjóðar og mark- aði það endalok Kalmar-sambandsins. Margir hafa talið að í stjórnartíð Gústav Vasa hafi verið lagður grunnur af nútímaríki en hann gerði til að mynda alla stjórnsýslu miðstýrðari og skilvirkari. Þegar hann tók við völdum var engin miðstjórn en Gústav beygði landsmenn undir sig með einum eða öðrum hætti. í stjórnartíð hans var mótmælendatrú inn- leidd í Svíþjóð. EITTHVAÐ FYRIR... ...dagmömmur Sjónvarpið, 22.20 Lögregluforing- inn (1:6) Breskur sakamálaflokkur eftir Lyndu La Plante. Clare Blaker er yfirmaður morðdeildar lögregl- unnar í London sem fær árlega til rannsóknar 150 mál. Þetta eru tvær sögur í þremur þáttum hvor. Meðal leikenda eru Amanda Burton, Matt- hew Marsh, Poppy Miller, Lizzie Mclnnerny, Hugh Bonneville og. David Calder. ^ ... skipulagða Skjár 1, 20.30 Whose Wedding is it anyways? Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgja mikið stress og læti og viðkomandi þarf að hafa stáltaug- ar og getað höndlað eldfimar aðstæð- ur. Ein mistök og allt fer úr böndun- um. Fylgst er með sérfræðingunum leita að réttu staðsetningunni, raða saman sessunautum og gera allt það sem þarf fyrir hið fullkomna brúðkaup. ^ ...konungboma Stöðz, 20.00 Bubbi í Laugardals- höll Bein út- sending frá afmæl- istónleik- umBubba Morthens í Lagar- dalshöll. Uppselt varð á þ e s s a merkis- tónleika á skjótum tíma og er þetta því kærkomið tækifæri fyrir alla þá sem náðu ekki í miða að sjá hinn eina sanna rokkkóng íslands taka öll sín allra bestu lög frá nærri þriggja áratuga löngum tónlistar- ferli. 2006. United 42" plasma sjónvarp • 42" plasma skjár • Upplausn 852x480 punktar • Progressive Scan • HDTVReady • Skerpa: 3000:1 • Birta 1000 cd/m2 • Mynd í mynd • Nicam stereó hljóðkerfi • Góðir tengimöguleikar • Einföld fjarstýring 36ltr. coke og U pokar af Maarud snakki fylgja einnig í kaupauka HM áskrift af Sýn fylgir 2006 Hm áskrift af sýn fylgir hverju keyptu 42" United plasma sjónvarpi innifalið í áskriftinni er: Sýn & Sýn extra - Arsenal TV Chelsea TV - ESPN classic Eurosport - Eurosport 2 Extreme Sport - Liverpool TV - Motors TV - MUTV Sky News - NBA TV Gildír til 12. júni eða á meðan birgðir endast. íL5 verjL*. HM Tilboð Allt sem þú þarft fyrir HM 2006 Fæst aðeins í Kringlu, Smáralind og á markaði Hagkaupa Akureyri

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.