blaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 4
4 I FRÉTTIR
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 blaAÍÖ
blaðid______________
Hádegismóum 2,110 Reykjavík
Sími: 510 3700 • www.vbl.is
FRÉTTASÍMI:
510 3799
netfang: frettir@ bladid.net.
AUGLÝSINGADEILD:
510 3744
netfang: auglysingar@bladid.net
.........II
Segir einn
seðlabanka-
stjóra nægja
Blaöil/Steinar Hugi
Nú er sumar!
Veðrið undanfarna daga á suðvesturhorninu hefur ekki verið beinlinis fallið til að gleðja guma. Hinsvegar er hægt að gleðjast yfir
mörgu öðru og vitanlega fagna menn lýðveldinu ídag, þóhann rigni og blási. Mennogferfætlingarfóru hrattyfirí rigningunni á
Skóiavörðustfgnum I gær og handtaskan reyndist sem fyrr þarfaþing kvenna.
Fyrrum
ritstjórar
DV dæmdir
Mikael Torfason og Jónas Krist-
jánsson, fyrrum ritstjórar DV,
voru í gær dæmdir í Héraðs-
dómi Reykjavíkur til að greiða
Gunnari Hrafni Birgissyni, sál-
fræðingi, eina og hálfa milljón
króna í miskabætur ásamt
dráttarvöxtum.
Dómurinn er kveðinn vegna
ummæla um Gunnar og störf
hans sem birtust í DV frá mars
til júní á síðasta ári. Gunnar
kærði þáverandi ritstjóra DV og
365 prentmiðla.
Skrifblaðsins voru um meinta
vanhæfni Gunnars í starfi og
klögumál á hendur hans.
Ummælin, tólf talsins, voru
dæmd dauð og ómerk að
tveimur frátöldum.
365 prentmiðlar voru sýknaðir
af kröfum Gunnars.
Vilja að eftirlaunakjörum ráða-
Upplifau jftemninguna
Jónsmessunótt á Fimmvör
f X' : v rm.m Skráning í
; j Jónsmessunæturgöngu
jg Utívistar í síma
I 7 56a 10D0
Gæða sængur
og heilsukoddar.
Opið virka daga: 10-18, lau: 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500
HelSsklrtCí Léttskýlað':. *. Skýjað Alskýiað^—Rigning,litilsháttar'^—^Rigningsúld - SniókomaJEÍ- , Slyddai£i Snjóél £-->s
iimjjií1
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Mallorka
Montreal
New York
Orlando
Osló
París
Stokkhólmur
Vín
Þórshöfn
22
21
25
22
25
17
23
19
19
22
18
24
23
27
20
20
23
25
24
24
26
09
Guðmundur Ólafsson, hagfræði-
prófessor, segir að engin þörf sé
á því að hafa þrjá seðlabanka-
stjóra á íslandi, einn sé nóg.
Halldór Ásgrímsson, fyrrum
forsætisráðherra, hefur kveðið
í kútinn þær sögusagnir sem
hermdu að hann væri á leiðinni
í bankann eftir að hann hætti
stjórnmálaþáttöku.
Guðmundur segist telja að
víðast hvar í heiminum sé það
látið nægja að hafa aðeins einn
seðlabankastjóra. „En í því
samsteypustjórnalandi sem
við búum í hefur þetta þróast
svona..“
Guðmundur segir Seðlabank-
ann vera orðinn að miklu mátt-
lausari stofnun en hann var,
þó enn skipti gríðarlegu máli
hvernig höndlað sé með gengi
krónunnar.
„Eins og staðan er í dag virð-
ist það vera að menn ætli sér
að fara að vinna gegn verðbólg-
unni með því að láta fórnar-
lömbin borga. Sökudólgarnir
eru annars vegar bankarnir
sem lánuðu ótæpilega og hins
vegar stórfyrirtækin sem hafa
tekið lán erlendis og flutt inn í
landið,“ segir Guðmundur.
manna verði breytt sem fyrst
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja að breyta beri lögum um lífeyriskjör æðstu
embættismanna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir kröfu ASÍ um breytingar eðlilegar.
2003 - 2004. Það náðist ekki sam-
komulag um það á milli flokkanna í
þinginu vegna þess að forsvarsmenn
ríkisstjórnarflokkanna vildu ganga
skemur í því efni en við hin.“
Ingibjörg telur eðlilegt að forysta
ASÍ geri þá kröfu til stjórnvalda að
breyting á þessum lögum sé hluti af
þeim kjaraviðræðum sem nú standa
yfir. „Mér finnst ekkert óeðlilegt að
þeir minni á þetta og haldi þessu
máli á lofti. Það var mikil reiði á
meðal félagsmanna þeirra þegar
þessi brey ting var gerð og ákveðnum
hópi voru færð miklu rýmri réttindi
en gilda almennt.“
Ingibjörg segir ljóst að rík krafa
verði gerð til þess að eftirlaunalögin
verði tekin upp á komandi haust-
þingi. „Við höfum sagt að vilji rík-
isstjórnin ekki beita sér í því máli
erum við tilbúin til þess.“
Táknrænt mál
Steingrímur J. Sigfússon, formaður
VG, segist ekki hafa sérstaka skoðun
á því hvort það sé eðlileg krafa af
hálfu ASl að eftirlaunalögin verði
tekin með í reikninginn í yfirstand-
andi kjaraviðræðum. „Þeir stilla
upp sínum kröfum og hafa sjálfsagt
sín rök fyrir því að vilja hafa þetta
með í pakkanum. En þetta er ekki
stórt mál í sjálfu sér og hefur ekki
mikið efnahagslegt vægi. Þetta er
fremur táknrænt mál.“
Steingrímur segir að á síðasta
þingi hafi menn ætlað sér að fyrir-
byggja að hægt væri að vera á fullum
launum og jafnframt að hefja töku
lífeyris. „Það mælir enginn maður
því bót enda held ég að það hafi
enginn séð það fyrir að menn á
góðum launum væru jafnframt að
taka lífeyri." Steingrímur minnir á
að það ákvæði hafi verið í lögunum
áður. „Það sem breyttist var að nú
geta menn í þessum tilvikum hafið
lífeyristöku fyrr en áður var. Það
stendur ekki á okkur í því að breyta
þessu en það voru skiptar skoðanir
á því hversu hart ætti að ganga fram
gagnvart því sem þegar er orðið. Á
því strandaði málið í þinginu,“ segir
Steingrímur.
Ekkert feimlnn við að
tala um launamál
„Mín afstaða í þessu máli er alveg
klár,“ segir Guðjón A. Kristjánsson,
formaður Frjálsíynda flokksins. „Ég
lýsti því strax yfir að ég væri ekki til-
búinn til þess að taka á þessu máli
í hendingskasti í miðri jólatörn eða
í lokasenu á vorþingi." Guðjón segir
hins vegar að hann sé meira en til-
búinn til þess að fara yfir málið á
yfirvegaðan hátt. „Menn færu þá í
gegnum lífeyriskjör alþingismanna,
ráðherra og æðstu embættismanna
þjóðarinnar."
Guðjón bendir á að þar sé ekki um
sömu hluti að ræða, þar sem hin um-
deildu lög sem færðu ráðherrum og
æðstu embættismönnum verulega
bætt kjör hafi ekki gert það á sama
hátt hjá þingmönnum. „Ég er tilbú-
inn til þess að taka fyrir lífeyriskjör
alþingismanna, en minni á að þau
eru af allt öðrum toga, vegna þess
að það sem gert var fyrir alþingis-
menn er ekkert i Hkingu við þann
kaupauka sem ráðherrar og æðstu
embættismenn fengu." Guðjón segir
því sjálfsagt að taka málið upp á
þingi í góðu tómi. „Menn eiga að
vinna þetta eins og menn. Ég er ekk-
ert feiminn við að tala um launakjör
mín. Þau eiga að vera opin hjá alþing-
ismönnum eins og öðrum.“
gunnar@bladid.net
Veðurhorfur í dag ki: 15.00
Veðursíminn 902 0600
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands
Eftir Gunnar Reynir Valþórsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-
maður Samfylkingarinnar, segir
ekki óeðlilegt að ASÍ geri kröfu um
að lífeyriskjörum ráðamanna verði
breytt enda hafi málið vakið mikla
reiði á sinum tíma. Steingrímur J.
Sigfússon, formaður VG, segir málið
ekki efnahagslega mikilvægt, fyrst
og fremst sé það táknrænt.
„Ég var þeirrar skoðunar að það
hefði átt að gera gangskör að því að
breyta þessum lögum á því þingi
sem nú er nýlokið,“ segir Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, formaður Sam-
fylkingarinnar. „Þá hefði átt að leið-
rétta það sem gert var um áramótin