blaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 37
blaðið LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 DAGSKRÁ I 37 Sunnudagssteikin... Rannsóknarlögreglan Á dagskrá Stöðvar 2 þetta sunnu- dagskvöld klukkan 00.25 er Detecti- ve eða Rannsóknarlögreglan eins og það útleggst á okkar ástkæra ylhýra. Þetta er framhaldsmynd mánaðar- ins og er spánný sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Arthur Hailey. 1 myndinni leikur Tom Berenger (Platoon) Malcolm Ainslie rann- sóknarlögreglumann og fyrrver- andi kaþólskan prest sem snéri baki við kirkjunni er hann ákvað að gifta sig og eignast fjölskyldu. En starfið gerir miklar kröfur til hans, ekki aðeins andlega heldur eyðir hann minni og minni tíma heima með fjölskyldunni því hann er niður- sokkinn í rannsókn á hrottafengn- um morðmálum. Dæmdur morð- ingi biður sérstaklega um að fá að ræða við Ainslie, manninn sem kom honum bak við lás og slá, áð- ur en hann verður tekinn af lífi. Og Ainslie stenst ekki mátið, enda vill hann freista þess að ná fram játning- um á fleiri morðum sem hann telur morðingjann hafa framið. Arthur Hailey er margfrægur metsöluhöfundur sem hefur skrif- að m.a. Airport og Hotel sem báðar hafa verið kvikmyndaðar. Detective er byggð á einu af hans seinni tíma verkum og skartar auk Berengers þeim Cybill Shepherd og Charles Durning í aðalhlutverkum. Seinni hluti framhaldsmyndarinnar verð- ur sýndur síðar um kvöldið. Leik- stjóri er David S. Cass Sr. Bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 10.50 Stórfiskar (Blg Fish) 11.20 Svört tónlist (4:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) 12.15 Taka tvö (4:10) 13.10 Víkingur u.40 Móðan 14.00 Vesturálman (7:22) (The West Wing) 14.45 Útogsuður 15.15 Kóngurumstund(i:i2) 15.50 Landsleikur í fótbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar(73i) 18.28 Ævintýri Kötu kanínu (6:13) (Binny the Bunny 18.42 Börn vantar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Útog suður (7:16) 20.35 Dýrahringurinn (8:10) (Zodiaque) 21.30 Helgarsportið ■ SIRKUSTV 21.55 Björgum tígrinum 23.40 Kastljós Endursýndur þáttur frá því fyrrumkvöldið. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18:30 Fréttir NFS 19.10 Friends (21:23) (e) 19.35 Friends (22:23) (e) 20.00 Bernie Mac (10:22) (e) (J-O-R-D-A- N Spells Funny 20.30 Twins (3:18) (e) 21.00 Killer Instinct (3:13) (e) (13 Going On 30) 21.50 Clubhouse(7:n)(e) 22.40 Falcon Beach (2:27) (e) 23.30 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.20 Smallville (5:22) (e) (Thirst) 01.05 Fashion Television (e) W STÖÐ2 07.00 Pingu 07.05 Jellies (Hlaupin) 07.15 Myrkfælnu draugarnir (35:90) (Three Little Ghosts) 07.25 Leyfð öllum aldurshópum. 07.50 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór) 08.00 Kalli og Lóla 08.10 Könnuðurinn Dóra 08.55 Taz-Mania 1 09.15 Ofurhundurinn 09.35 Batman 10.00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Hjólagengið 10.50 Sabrina - Unglingsnornin 11.15 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 11.40 Tvíburasysturnar (19:22) (Two of a Kind) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 14.10 Það var lagið (e) 15.20 CurbYourEnthusiasms (Rólegan æsing) 15.50 Veggfóður (20:20) 16.50 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) 17.25 Martha (Emily Proctor) 18.12 íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn 19-45 William and Mary (4:6) 20.35 Monk (2:16) (Mr. Monk Goes Home Again 21.20 Cold Case (13:23) (Óupplýst mál) 22.05 Twenty Four (20:24) (24) 22.50 Just Married (Nýgift) 00.25 Detective (Rannsóknarlögreglan) 01.50 Detective (Rannsóknarlögreglan) 03.15 The Junction Boys (Ruðningur dauðans) 04.45 Cold Case (13:23) (Óupplýst mál) 05.40 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf ® SKJÁR EINN 12.30 Whose Wedding is it anyways? (e) 13.20 Beautiful People (e) 14.10 TheO.C.(e) 15.10 The Bachelorette III (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Kelsey Grammer Sketch Show (e) 18.30 Völli Snær(e) 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 Boston Legal 22.30 Wanted 22.40 Broadway Danny Rose. 00.00 C.S.I. (e) 00.55 TheLWord(e) 01.40 Beverly Hills(e) 02.25 Melrose Place (e) 03.10 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 06.35 Gillette Sportpakkinn 07.00 HM 2006 (Tékkland - Gana) 08.45 Box - Jermain Taylor vs. Winky" Wright 09.45 HM 2006 (Italía - Bandaríkin) 11.30 442 12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 (Japan - Króatía) 15.00 HMstúdíó 15.50 HM 2006 (Brasilía - Ástralía) 18.00 HMstúdíó 18.50 HM 2006 (Frakkland - Kórea) 21.00 442 22.00 US Open golfmótið 2006 01.30 HM 2006 (Brasilía - Ástralía) 10.00 Fréttir 10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viícu 11.00 Þetta fólk (Fréttaljós) fh '// NFS 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Frétti r, f þ róttaf rétti r, Veð u rf rétti r ,Leiðarar blaðanna. 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Þettafólk (Fréttaljós) 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og fþróttir 18.00 Fréttayfirlit, ftariegar veðurfréttir, 18.12, (þróttafréttir. 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yfirlit frétta ogveðurs. 19.10 Öriagadagurinn 19-45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan 21.35 Þetta fólk (Fréttaljós) 22.30 Veðurfréttir og íþróttir 23.00 Kvöldfréttir 23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Emil í Kattholti 08.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókódílakarlinn) 10.00 Live From Bagdad) 12.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs (Faðir minn, móðir mín, bróðirminn, systirmin) 14.00 Emil í Kattholti 16.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókódilakarlinn) 18.00 Live From Bagdad (( beinni frá Bagdad) 20.00 The Hulk (Jötunninn ógurlegi) 22.15 The Ladykillers (Dömubanarnir) 00.00 Secret Window (Leyniglugginn) 02.00 Unspeakable (Ólýsanlegt) 04.00 The Ladykillers (Dömubanarnir) Þú hefur fullt af nýjum hugmyndum I kollinum í dag. Þessar hugmyndir eiga skiliö að fá að lita dagsins Ijós. Hleyptu þeim út. Það er mjög jákvætt fyrir þig þegar vinnufélagi þinn tekur eftir hugmyndunum og hrósar þér. ©Naut (20. apríl-20. maO Hafðu þig hægan í dag. Þú þarft að endurhlaða batteriin og það geturðu gert ef þú ert hljóðlát(ur) og hugsar um sjálfa(n) þig. Mundu að þú getur ekki gefið af þér ef þú átt ekkert að gefa, hvíldu þig svo að þú getirgefið afþér. ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Vertu dugleg(ur)! Ef þú sérð að eitthvað þurfi að gera, ekki horfa bara út i loftið og bíða eftir því að einhver annar geri það. Taktu af skarið og gerðu það sjálffur), það vilja allirfá svoleiðis fólki i vinnu og þú verðurvinsælli. ©Krabbl (22. júní-22. júlf) Hættu þessum endalausu afsökunum! Gerðu eitthvað i málunum og hættu að afsaka þig, þetta er Ijótur ávani. Þú getur vel breytt aðstæðunum sem þú ert I og það er ekkert vandamál. Taktu af skarið og gerðu eitthvað í málunum. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Ertu full(ur) efasemda? Það er allt í lagi að gera mistök og það eru fá mistök sem eru svo alvarleg að ekki sé hægt að bæta fyrir þau. Treystu þvi að það sem þú hefur valið sé rétt og ef þú kemmst að öðru þá tekurðu á því síðar. Merta (23. ágúst-22. september) Haltu þig á hliðarlinunni f dag. Þá færðu bestu mögulegu sýnina á líf þitt og getur gengið í gegnum þá sjálfskoðun sem þú þarft að fara i gegnum. Vinnan kallar á þig og þó að þú sért samviskusamur og viljir vinna eins og hestur er jafnvel betra að reyna að horfa hlutlaust á málin ídag. Vog (23. september-23. október) Að berja hausnum við steininn brýtur ekki steininn, þú færð höfuðverk! Slakaðu á og hættu að þijóskast við, þvi það kemur verst niður á þér sjálfum og þú liður fyrir það. Auk þess eru allir orðnir þreyttir á þrjóskupúkanumiþér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það eru sterk tengsl að myndast milli þín og einhvers sem þú þekkir ekki. Þetta er ekki eitthvað sem þú átt von á og því þú talar yfirleitt ekki við einstaklinga sem eru svona mikið ólíkir þér en leyfðu þér það i þetta skipti. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Nýir einstaklingar koma inn í líf þitt i dag og það er jákvætt fyrir þig. Þú þarft að taka til i vinahópnum þinum þvi að þú getur ekki hleypt öllum að þér. Skoðaðu vel fólkið þitt og hugleiddu hvað þú gefur þvíoghvaðþað gefurþér. Steingeit (22. desember-19. janúar) Stökktu á tækifærin og verkefnin i dag, ekki vepjast áfram. Vertu duglegur aö vinna og vertu jákvæður því að það skilar þér í gegnum daginn. I kvöld geturðu þá ferkar slappað af og horft stolt(ur) yfir dagsverkið. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Um leið og losnar um á stundatöflunni þinni geturðu einbeitt þér enn frekar að fólkinu i kringum þig. Fjölskylduna má ekki vanrækja því hún stendur þér næst og ef eitthvað bjátar á er það hún sem hjálpar þér. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þolinmæði þrautir vinnur allar. Þetta verður þú að muna í dag þvi að þú færð ekki allt. f kvöld gæti vinur þinn komið þér á óvart með þvi að bjóða þér tækifæri. Mundu að gleðjast yflr öllu sem er vel meint þó að þér líki það ekki.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.