blaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 27
Mikið í húfi!
Rannsóknir hafa leitt í Ijós að upphafsaldur áfengisneyslu hefur mikil áhrif
á notkun og misnotkun áfengis síðar á ævinni.
Því yngri sem börnin eru þegar þau byrja að neyta áfengis þeim mun meira drekka þau
síðar á ævinni og líkur á misnotkun aukast.
Dæmi 1
19 ára ungmenni sem byrja að drekka
13 ára drekka næstum tvöfalt meira en
þau sem byrja að neyta áfengis 17 ára
gömul. (’l
Dæmi 2
Líkur á misnotkun áfengis á
fullorðinsaldri eru 40% hjá unglingum
sem byrja að neyta áfengis 15 ára, 25%
hjá þeim sem byrja 17 ára og 10% hjá
þeim sem byrja eftir tvítugt. <2>
Lægri byrjunaraldur - meiri heildarneysla
'ca
'ca
ca
'O
^^fifi^ .0'.
13 ára 14 ára 15 ára 16 ára 17 ára 18 ára 19 ára
Byrjunaraldur
< 13 ára
13 ára
14 ára
15-16 ára
17-19 ára
Byrjunaraldurin
Dæmi 3
Viðhorf foreldra til upphafsaldurs áfengisneyslu hafa mikil áhrif á neyslu barna. Börn og
ungmenni foreldra sem veita börnum sínum oft áfengi drekka um það bil þrefalt meira en
börn sem fá aldrei áfengi hjá foreldrum sínum.
I
ÉG
a-tbaðbiðd
ÉG ætla að bíða er landsverkefni í fovörnum sem varð til í samstarfi fjölmargra félagasamtaka sem stóðu að Vímuvarnaviku 2005.
Vímuvarnavikan var í umsjá Samstarfs um forvarnir, en þau samtök sem komu að undirbúningi og framkvæmd vikunnar voru:
Bandalag Isl. skáta, Brautin - bindindisfél ökumanna, Félag íslenskra æskulýðs- og tómstundafulltrúa, FRÆ, Heimili og skóli, lOGT-bindindssamtökin,
íþrótta- og Ólympíusamband íslands, ÍUT-forvarnir, KFUM-K, Krabbameinsfélag Rvíkur, Kvenfélagasamband íslands, Lionshreyfingin (Lions-Quest),
SAMFÉS, Samtök skólamana um bindindisfræðslu, Ungmennafélag íslands og Vímulaus æska/Foreldrahús.
Eftirtaldir aðilar styrkja birtingu þessarar auglýsingar
(ffjR (|660 Tæknival
Ód>’ft eldsneyti ♦ ávinnmgur1
VISA
íkl AOESSO
2. I SKnJM Mkaplk
PftPINOS
PlZZfl
KB BANKI
WWW.YW.tS. uwrui um roovAiwiR