blaðið - 30.06.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 30.06.2006, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2006 blaöið HVAÐ SEGJfl STJÖRflURNflR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Ef þú hittir einhvern áhugaveröan í dag skaltu taka eftir því og reyna að mynda samband við viðkom- andi. Þetta samband gæti orðið þér til framdráttar og þú átt mjög líklega eftir að hagnast á þvi. ©Naut (20.apn1-20.maQ Einhver sem þú lítur mikiö upp til mun gefa þér góð ráð eöa leiðbeiningar í dag. Taktu þeim vel því þetta er merki um væntumþykju. I kvöld skaltu vera rómantísk(ur) OTvíburar (21.maí-21.júní) f dag skaltu koma jafnt fram við alla, ekki mis- muna neinum. Ef þú gerir það mun fólk taka eftir því og þú færð skömm í hattinn. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Gefðu af þér i dag, sýndu öllum hversu góðhjart- aður/hjörtuð þú ert og sýndu þinn innri mann því innst inni ert þú ákaflega falleg persóna. Komdu útúrskelinni. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Kafaðu djúpt í allar heimildir sem þú hefur til þess að finna lausnirá vandamálum dagsins. Ekki draga ályktun að órannsökuðu máli. CS Meyja V (23. ágúst-22. september) Þú finnur hjá þér ólýsanlega þörf fyrir að takast á við vandamál sem eru þér ofvaxin. Þu skalt hinsveg- ar láta þau verkefni eiga sig sem eru of stór til þess að þú getir teklst á vlð þau. Vog (23. september-23. október) Ef þú einbeitir þér að smáatriðunum gætirðu séð heildarmyndina skýrar. Það eru nefnilega oft litlu hlutirnir sem skipta mestu máli og þeir sýna þér hvarsannleikurinn leynist. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hugsaðu með viðskiptaheilanum I dag. Það gæti hjálpaö þér að taka ákvarðanir sem munu valda grundvallarbreytingum i lífi þinu. Þú ættir hinsveg- ar aö vera rómantísk(ur) seinnihluta dags, svona til þess að skapa mótvægi. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Skaðlaus hindrun gæti komið fram, eins og eitt- hvaö sem þér finnst þú hafa upplifað áður. Ekki láta þetta trufla þig þvl þú þarft ekki að nota mikla krafta til þess að sigrast á þessari hlndrun. ®Steingeit (22. desember-19. janúar) Haltu fast i það sem þú hefur og ekki sleppa þvi. Þú gætir þurft að fórna þér fyrir ástvin en gættu þess að ganga ekki of langl Það eru alltaf fleiri en ein leið. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Að hjálpa til og sinna þinu starfi er mjög aðdáunar- vert. Sættu þig samt við að þú getur ekki lagað allt og þú getur ekki bjargað heiminum. Engu að síöur geturðu lagt þín lóð á vogarskálarnar. ©Fiskar (19. febróar-20. mars) Taktu fótinn af bensíngjöfinni og láttu þig renna I gegnum daginn áreynslulaust. Þú þarft ekki aö vera með uppsteyt og læti til þess að fá þínu fram- gengt. Fólk hlustar á þig. COLLINA SAKNAÐ ^ ^ ^ Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir I hvert sinn sem liðin stíga inn á völlinn á HM hef ég glápt á dóm- arann í þeirri von að hinn ítalski endurskoðandi Collina væri þar á ferð. Collina er nefnilega minn mað- ur. Hann er sköllóttur og svimandi kynþokkafullur, eiginlega í sama kynferðislega styrkleikaflokki og hinn sköllótti Yul Brynner var á sín- um tíma. Collina er reyndar ekki fríður maður eins og Brynner var og minnir stundum á skrýtna veru úr Star Trek, en eins og gáfaðar kon- ur vita byggir kynþokki karlmanna ekki á andlitsfríðleika þeirra heldur karakter. Collina er stútfullur af ka- rakter. Þegar ég var farin að sakna Coll- ina mikið spurði ég íþróttafrétta- mann Blaðsins hvar hann væri eig- inlega. Hann sagði að Collina væri kominn á aldur, orðinn 46 ára og mætti ekki dæma lengur. Ég hélt reyndar alltaf að Collina væri kom- inn vel yfir fimmtugt og setti það ekki fyrir mig. Ég hef alltaf verið gef- in fyrir eldri menn - sem er reyndar algjört aukaatriði í þessum pistli. Aðalatriðið er að karlmanni á besta aldri, færasta manninum í sínum bransa, er kippt úr leik vegna þess að hann er orðinn of þroskaður. í þessu finnst mér lítið réttlæti. Og hver segir að 46 ára karlmaður geti ekki hlaupið á eftir rúmlega tvítug- um karlmönnum? Ég treysti Coll- ina í öll hlaup um víðan völl. Maður er alltaf að gleyma venju- lega fólkinu en maður gleymir ekki miklum og sterkum karakterum eins og Collina. HM er ekki eins án hans. kolbrun@bladid. net iJJ SJÓNVARPSDAGSKRÁ 16.35 16.50 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19-35 20.05 21.30 22.55 23.10 00.40 SJÓNVARPIÐ Landsmót hestamanna Fótboltakvöld Leiðarljós (Guiding Light) Táknmálsfréttir Ævintýri H.C. Andersen (17:26) Ungar ofurhetjur (11:26) Fréttir, fþróttir og veður Kastljós Púkinn í flöskunni (Demon in a Bottle) Kvennamaðurinn (The Ladies Man) Bandarísk gamanmynd frá 2000 um skæðan kvennabósa á flótta undan kokkáluðum eiginmönnum. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Landsmót hestamanna Hart á móti hörðu (Ruthless Pe- ople) Leikstjórar eru Jim Abrahams og David og Jerry Zucker og meðal leikenda eru Danny DeVito, Bette Midler, Judge Reinhold, Helen Slater og Bill Pullman. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e. Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Prándurbloggar(3:5) 20.30 Stacked (3:13) (e) (Darling Nikki) 21.00 Sailesh á fslandi (e) 22.1$ Supernatural (20:22) (e) 23.05 X-Files (e) (Ráðgátur) 23.55 Here on Earth (e) Dramatísk kvikmynd með rómantísku ívafi. Kelley Morse er nemandi í virtum einkaskóla. Einn daginn fer hann á rúntinn í nýja Benzinum sínum en ökuferðin endar með ósköpum. Aðalhlutverk: Chris Klein, Leelee So- bieski, Josh Hartnettog Michael Roo- ker. Leikstjóri: Mark Piznarski.2000. 01.30 SirkusRVK(e) STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 (fínuformi 2005 09-35 Oprah (72:145) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 My Wifeand Kids n.05 Það varlagið(e) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 Ífínuformi 2005 13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Kóngurumstund(5:i6) 14.00 BlueCollarTV (11:32) 14.25 Punk'd 2 (e) (Negldur) 14.50 Arrested Development (12:22) (e) (Tómirasnar) (Marta Complex) 15.15 GeorgeLopez (17:24) 16.00 The Fugitives (Á flótta) 16.20 Skrímslaspilið 16.40 Scooby Doo 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.12 íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íslandídag 19.40 Mr. Bean 20.05 TheSimpsons(i:22) 20.30 Two and a Half Men (13:24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Stelpurnar (23:24) 21.20 Beauty and the Geek (5:9) 22.05 Radio (Útvarp) 2355 Phone Booth (Símaklefinn) 01.15 Splitting Heirs (e) (Allt á hvolfi) 02.40 JohnQ 04.30 The Simpsons(i:22) 04.55 Mr. Bean (Herra Bean) 05.20 Fréttir og fsland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 15.40 Völli Snær (e) 16.10 Point Pleasant (e) 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. Þetta er sjónvarpssápa einsog þærgerast bestar. 20.30 OneTreeHill 21.30 The Bachelorette III 22.30 Law & Order: Criminal Intent 23.25 C.S.I: Miami (e) 00.20 Boston Legal (e) 01.10 Closeto Home(e) 02.00 Beverly Hills 90210 (e) 02.45 Melrose Place (e) 03.30 TvöfaldurJay Leno(e) 05.00 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 08.30 Motorworld 09.00 HM 2006 (1. sæti F - 2. sæti E) 10.45 HM 2006 (1. sæti H - 2. sæti G) 13.30 442 14.30 HMstúdíó 14.50 HM 2006 17.00 HM stúdíó 17.30 Gillette Sportpakkinn 18.30 HM stúdíó 18.50 HM 2006 21.00 442 22.00 HM 2006 23.45 HM 2006 (Sigurvegari 53 -Sigurveg- ari 54) 01.30 Saga HM r-f f NFS 07.00 ísland í bítið 09.00 Fréttavaktin n.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 íþróttirog veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úrfréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (3:10) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 22.30 Peningarnir okkar 23.05 Kvöldf réttir 00.05 Fréttavaktin 03.05 Fréttavaktin 06.05 Peningarnir okkar EJEflil STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Normal (Venjulegur) 08.00 Overboard (Bylt fyrir borð) 10.00 The Importance of Being Earne (Farsinn um Earnest) 12.00 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 14.00 Overboard (Bylt fyrir borð) 16.00 The Importance of Being Earne (Farsinn um Earnest) 18.00 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 20.00 Normal (Venjulegur) 22.00 Road House (Hjálparhellan) 00.00 The Matrix Revolutions (Matrix 3) 02.05 Equilibrium (Öll frávik bönnuð) 04.00 Road House (Hjálparhellan) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Ert þú innipúki? MiðasalaerhafináInnipúkann20o6semhaldinn verður á Nasa um verslunarmannahelgina Dagana 4. 5. og 6. ágúst verður Inni- púkinn 2006 haldinn á Nasa. Þar munu mæta hljómsveitir á borð við Television, Throwing Muses, Mugi- son, Ampop, Jeff Who, Speaker Bite Me, Solex og Jomi Massage auk fjölda annarra. Innipúkinn verður haldinn I ár á Nasa og er þetta 5. árið sem hátíðin fer fram um versl- unarmannahelgina í Reykjavík. Tilgangur hátíðarinnar verður í ár sem önnur ár að bjóða upp á góða tónlist í Reykjavík á sama tíma og vertíð útihátíða á fslandi ríður yfir. Tónleikar hefjast alla dagana kl. 18 og stendur gleðin fram á rauða nótt. Miðasala er hafin á midi.is, í versl- un Hive við Grensásveg auk Skífu- búðanna og BT á landsbyggðinni. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagurinn 4. ágúst: Television, Benni Crespo’s Gang, The Foghorns, Ég, Jan Mayen, Jomi Massage, Jakobínarína og Jeff Who Laugardagurinn 5. ágúst: Throwing Muses, Weapons, Æla, Morðingjarnir, Hermigervill, Solex, Eberg, Hjálmar og Donna Mess Sunnudagurinn 6. ágúst: Speaker Bite Me, Mugison, Mamm- út, Ampop, Koja, Norton, Skakk- amanage, Mr. Silla/ Mongoose og Ghostigital. Paris fœr ekki afslátt á Hilton hóteli rfingi Hilton hótelkeðjunnar, Paris Hilton, sem hingað til hefur ið frægust fyrir að gera nákvæmlega ekkert annað en að skemmta og eyða peningum „slær nú í gegn“ með lag sitt Stars Are Blind sm hljómað hefur á útvarpsstöðvum landsins undanfarnar vikur. irfinginn var í símaviðtali hjá skoskri útvarpsstöð vegna nýja lags- ins en þar reyndi hún einnig að fá afslátt af hótelgistingu í gegn- um síma í beinni útsendingu. Hún bað um hótelherbergi í sínu eigin nafni en fékk ítrekaða neitun frá afgreiðslumanninum sem sagði: „Ég get ekki gefið þér neinn afslátt er ég hræddur um.“ Á meðan þessu stóð var „söngkonarí' á sveimi yfir Þýska- landi. Skyndilega varð henni brátt í brók og hún lét þyrluna lenda úti á túni á þýsku sveitabýli svo að hún gæti farið á klósettið. Útvarpsstöðin fékk að fylgjast með þessu öllu í beinni útsendingu. Paris ætti að vera vön sveitalífinu úr þáttunum Simple Live þar sem hún var ásamt vinkonu sinni Nicole ekki alls fyrir löngu að takast á við daglegt líf á sveitabæ í Bandaríkjunum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.