blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 22

blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 blaðið tíska tiska@bladid.net Andlitsþvottur Gleymið ekki að þvo andlitið vel á morgnana og kvöldin, sérstaklega ef farði er notaður. Húðin þarf nauðsynlega á vökva að halda. Auk þess er líka mjög mikil- vægt að drekka nóg af vatni, það hefur bein áhrif á húðina. Tískan í haust Glansandi glamúr Þótt ótrúlegt megi virðist er haust- ið á næsta leiti og tískan breytist í samræmi við það. Fötin verða hlýlegri, efnismeiri og litaúrvalið breytist að sama skapi. Tískan er alltaf söm við sig, sumar flíkur lifa áfram mánuðum saman en aðrar eiga stutta ævi. Þannig er það í haust, rétt eins og áður en þó eru nokkrir þættir sem eru algjörar nauðsynjavörur fyrir tískufíklana. Þessar flíkur leggja línurnar fyrir haustið og gera það litríkara og skemmtilegra. svanhvit@bladid.net áfram, hvort heldur sem er í líki pils eða kjóls. Frakkar línur og mótandi formiö verður ríkt í hausttísk- unni og flestar konur ættu að eiga eitt stykki blöðru. Þessi kjóll frá Oleg Cassini er einkar smekklegur og myndi án efa auðga fataskáp- inn. ieira Mikill vill meira er ein- kenni hausttískunnar þarsem mikið eraldrei ofnóg. Flíkur sem líta út fyrir að vera of stórar og miklar um sig eru málið i dag, allt frá hang- andi buxum yfir í umfangsmiklar flíkur. Roksanda Llincic á heið- urinn afþessum umfangsmikla kjól. Lifi blaðran Blöðrumar lifa Finnurðu ekki stærðina þína? Cerum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Opið: mán.-fös. kl. 14-18. Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu buxur.is Sími 552 3970 Glansandi glamúr Haustið 2006 verður málmkennd árstíð, mun glansar sem aldrei fyrr. Glamúrinn er þvi glans- andi og áberandi í þetta skiptið og kannski ekki nema von. Þessi glans- andi glæsilegi kjóll er frá Yves Saint Laurent og er lýsandi fyrir málmkennda tímaþilið sem framundan er. tnir og Ijúfir Það er óþarfi að láta fara lítið fyrir loðfeldinum þvístórir og miklir feldir eru í tísku í haust. Nú er ekki nóg að hafa smá feld á veskinu eða á kraganum held-' ur er allt út í loðfeldum og loðfeldsklæðnaði. Hér má líta \ hlýlegan en glæsilegan feld frá Sonia Rykiel. Heildarmyndin skiptir máli Ef ætlunin er að líta snyrtilega út skiptir heildarmyndin töluverðu máli. Stór hluti heildarmyndarinnar eru veski og skór. Veski eru langt frá því að vera poki sem geymir smáhluti því veski er hluti af ímynd- inni ásamt skónum sem setja jafn- an punktinn yfir i-ið. Flestar konur eiga skó og veski við ýmis tækifæri enda er fjölbreytileiki mikilvægur. Hér má sjá veski og skó frá Dolce & Gabbana sem hvert og eitt henta mismunandi tækifærum. Daman Dömulegt veski sem hentar vel í lautarferðina eða kvenna- boðið. Skvísan Einkar töff skór fyrir skvísurnar. Skórþessir henta nánast hvar oghvenærsem er, allt frá svefnher- bera: 4ÍSS fína boðið. Konan Litrikt og sum- arlegt veski sem hentar vel á sumar- dansleikina. Stúlkan Fallegir skór sem hægt erað nota með hefbundn um og fínum klæðnaði. \ \ 'Y \ I—

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.