blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 blaðið ■ „Stoltur og hrærður” ■ Gerrard verður varafyrirliði Á góðri stundu Englandsmeistarar{ Chelsea fagna einu af fjöltnörgum mörkum sínum i fyrra. Eins og við i var að búast er þeim spáð titlinum ' aftur í ár. Breskir veðbankar spá í spilin Táknræn mynd David Beckham lætur John Terry fá fyrirliðabandið í leik gegn Ekvador á HM. Terry mun bera bandið um ókominn tíma. Breskir veðbankar eru fyrir löngu byrjaðir að spá og spekúlera í komandi tímabil í ensku knattspyrnunni. Eins og við var að búast eru Englandsmeistarar Chelsea taldir sigurstranglegast- ir og er veðbankinn JK&mh William Hill enginn f eftirbátur þar. Hjá . ... William Hill koma J _ Manchester Unit- ■ >■ , \ J ed, Arsenal og Li- verpoolsvoínæstu sætum. Nýliðum Wk Watford cr hins veg ar spáð botnsætinu Æ og þá er Charlton, liði Hermanns mt/J Hreiðarssonar, 'Mm einnig U1 s p á ð falli. /. I William Hill hefur einnig gefið út stuðla á þá sem eru líklegastir til að verða markahæstir í ensku úrvals- deildinni. Thierry Henry, marka- kóngurinn frá síðustu leiktíð, er talinn líklegastur og Úkraínumað- urinn Andriy Shevchenko, sem ) gekk til liðs við Chelsea í sumar, er í öðru sæti. Hér gefur að líta spá William Hill. John Terry, leikmaður Chelsea, hefur verið valinn nýr fyrirliði en- ska landsliðsins en Steve McClar- en landsliðsþjálfari tilkynnti um ákvörðun sina í gær. David Beck- ham ákvað eftir HM í sumar að afsala sér fyrirliðabandinu, sem hann hefur borið undanfarin sex ár, og var talið víst að annaðhvort Terry eða Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, yrði arftaki hans. „Það er einn mesti heiður sem knattspyrnumanni getur hlotn- ast að vera fyrirliði landsliðsins. Ég er afar stoltur og hrærður yfir því að fá þetta tækifæri," sagði Terry í gær. „Þetta er stórt verk- efni sem ég get ekki beðið eftir að takast á við.“ Gerrard ræddi einn- ig við blaðamenn og færði Terry hamingjuóskir. „Mig langar að óska John innilega til hamingju með að vera skipaður fyrirliði Englands. Ég er viss um að hann mun standa sig með prýði,“ sagði Gerrard. enskrar knattspyrnu. Hann hefur alla burði til að gegna hlutverkinu vel. Hann er gæddur miklum leið- togahæfileikum, valdi, hugrekki og sættir sig aldrei við að vera númer tvö,“ sagði McClaren um nýja fyrirliðann. Hann greindi frá því að Gerrard hefði einnig komið vel til greina en hann yrði varafyrirliði. Terry hefur leikið 29 leiki fyrir enska landsliðið en eld- skírn sína hlaut hann gegn Serb- íu og Svartfjallalandi í júní 2003. Næsti landsleikur Englendinga er gegn Grikkjum 16. ágúst og verð- ur það í senn fyrsti leikur Terrys sem fyrirliði og fyrsti leikur lands- liðsins undir stjórn McClarens. Enska þjóðin sátt Iþróttafréttastofa BBC gerði á miðvikudag könnun á meðal svo- nefndra „Englandfans“ en það er opinber stuðningshópur enska landsliðsins sem ferðast með lið- inu hvert sem það fer og hvetur með ráði og dáð. 371 meðlimur hópsins tókþátt í könnuninni og skiptust atkvæði , . nokkuðjafntmilli fKUÍk' Terry og Gerrards. Sá fyrrnefndi hlaut 51% atkvæði en sá C síðarnefndi 46% og þá nefndu / einhverjir Gary * ’áÉi Neville og Frank ' Lampard. Talið •jfc 90 eraðkönnunin endurspegli álit ensku þjóðarinnar. Sjóðheitur Thierry Henry hefur verið iðinn við kolann íframlínu Arsenal undanfarin ár. Nýtur virðingar allra McClaren jós Terry hrósi á blaða- mannafundi í gær og sagði að stór ástæða fyrir ákvörðun- væri að hann nyti m ínm ' virðingar allra. „Ég er sannfærður um að John verður einn bestilandsliðs- fyrirliði jj í sögu Æ' ■ Real Madrid einnig áhugasamir ■ Lyon tregir til að selja Manchester United hefur ekki gefið upp alla von um að fá Maham- adou Diarra, miðjumann Lyon, til sín. Alex Ferguson, stjóri United, hefur lengi haft augastað á Diarra en frönsku meistararnir eru ekki á því að láta hann fara nema fyrir gott verð. Diarra, sem kemur frá Malí, er 25 ára og verðlagður á 13,5 milljónir punda. Brasilíumanninn Marcos Senna hjá Villarreal hefur einnig verið orðaður við United að undanförnu og er talið að áhuginn á Diarra sé ástæðan fyrir því að Rauðu djöfl- arnir hafa ekki enn gert tilboð í hann. „Við erum að skoða nokkra leikmenn og ég á von á því að það gerist eitthvað í næstu viku,“ sagði Ferguson fyrir viku síðan, áður en æfingamótið í Amsterdam hófst. ,Við höfum áhuga á Senna, en við höfum líka áhuga á fleiri leikmönn- um.“ Þungt hugsi Mahamadou Diarra lútir ígras, bugaður afþeim mikla áhuga sem honum er sýndur af stór- liðum Evrópu. Diarra hefur vakið áhuga fleiri ir. Vitað er að Fabio Capello, stjóri liða en United. Real Madrid er eitt Madridarliðsins, er mikill aðdá- þeirra og er raunar af flestum talið andi Malímannsins og vill bæta líklegra til að fá hann í sínar rað- honum í stjörnum prýtt lið sitt Terry fagnar John Terry verður fyrirliöi ensku meistaranna og enska landsliðsins samtímis. ,Arið 1969 hætti ég að drekka og stunda kynlíf. Það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“ - JGeorge Best var alltaf samur við sig, ithrottir@bladid.net MSUUf fflp ENGLANDSMEISTARAR 2006/2007 1. Chelsea 4/9 2. Man Utd 6/1 3. Arsenal 7/1 4. Liverpool 8/1 5. Tottenham 50/1 6. Newcastle 125/1 7. Blackburn 150/1 8. Middlesbro 250/1 9. Bolton 250/1 10 .Man City 400/1 11. Everton 400/1 12. West Ham 500/1 13. Portsmouth 500/1 14. Wigan 750/1 15. Aston Villa 750/1 16. Reading 1000/1 17. Fulham 1000/1 18. Charlton 1000/1 19. Sheffield Utd 1500/1 20. Watford 2000/1 MARKAKÓNGUR 2006/2007 1. Thierry Henry Arsenal 5/2 2. Andriy Shevchenko Chelsea 5/1 3. Wayne Rooney Man Utd 14/1 4. Craig Bellamy Liverpool 20/1 5. Louis Saha Man Utd 25/1 6. Frank Lampard Chelsea 25/1 7. DidierDrogba Chelsea 25/1 8. Dimitar Berbatov Tottenham 25/1 9. Andy Johnson Everton 28/1 10-Jermain Defoe Tottenham 33/1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.