blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 23

blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 23
blaðið FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 Það er nauðsynlegt, heilsunnar vegna, að fara i afslapp- andi bað að minnsta kosti einu sinni í viku. Þreyta, álag og önnur leiðindi liða úr líkamanum og ekki er verra ef ilmolíur eru i baðkarinu. Fylltu baðherbergið af kertum og kveiktu á róandi tónlist, það gerist varla betra. m a Danssjúkir fætur Um helgar er dansað ansi mikið og það er því ekki úr vegi að fjár- festa í Party Feet frá Scholl. Þetta eru litlir gelpúðar sem eru settir i skóna þannig að þeir nemi við ilina og veita þreyttum fótum stuðn- ing. Það er sérstaklega gott að geyma púðana i frysti fyrir notkun. - 23 Evangeline Lilly var sérstaklega glæsileg á síðastu Golden Globe verðlaunahátið en eins og sjá má er hún förðuð með grænum lit. Sumar konur vilja ekki nota græna augnskugga eða blýant í förðun þar sem þeim finnst það of glannalagt. Förðun Evangeline sýnir og sannar að þetta er kolrangt. Konur geta ver- ið stórglæsilegar með græna förðun, ekki síst ef það hentar klæðnaðinum. Grænn litur hentar sérstaklega fyrir þær konur sem er með græn og blá augu, þótt vitanlega geti allar konur farðað sig með grænum. Þó þarf að fara varlega þegar farðað er með grænu enda er það mjög sterkur litur. Setjið grænan blýant undir neðri augnhárin. Deyfið litinn með bursta eða fingrunum. Notið lítinn bursta til að bera smaragðsgrænan augn- skugga á augnlokin. Að endingu er svartur blýantur notaður á efri augnhárin. Kynning: llmur herrans og hinnar fullkomnu konu Guerlain Success Eye Tech Guerlain sendi nýverið frá sér nýtt öflugt augnkrem sem vinnur á öllum þörfum augnsvæðis- ins. Augnkremið er sértega lyftandi fyrir augnlokin, styrkjandi og vinnur á hrukkum. Það vinnur einn- ig á þrota og baugum ásamt þvíað gefa augnsvæðinu bjartara útlit. Kremið er ilmefna- laust og olíulaust. Roberto Cavalli Serpentine llmurinn Serpentine frá Ro- berto Cavalli er ímynd hennar fullkomnu konu sem er eilitið dulúðleg, rétt eins og ilmurinn. Ilmurinn er hannaður í kring- um blóm mangótrésins sem er blóm sem felur í sér loforð um eilífa hamingju en anganin er tælandi, seiðandi og mjúk. Givenchy Blue Label “Silver Collector" Nýjasti ilmurinn frá Givenchy, Blue Label, hefur verið setturínýj- ar umbúðir en aðeins í takmörkuðu upplagi. Blue Label er enn þá sami ferski, herralegi ilmurinn með sina per- sónutöfra en i djarfri króm flösku. Blue Label er ilmur sem er hannaður fyrir herra sem hefur auga fyrir fáguðum hlutum og vill láta eftir sér hinn fullkomna lúxus. Marbert Body Cooling Jelly Body Cooling Jelly er ferskt, hlaupkennt krem sem bráðnar á húðinni, örvar hringrásina og hefur kælandi áhrif á húðina. Frá- bært fyrir þreyttan likama. beint á vörur útsölu! Jakkaföt frá 7.990 Shine gallabuxur allar á 5.900 Stakir jakkar frá 4.900 Peysur frá 2.990 Stuttermaskyrtur frá 1.990 Gallabuxur frá 890 - ódýrari en í Rúmfatalagernum! Firði Hafnarfirði | Sími 565 0073 Opið til kl. 19 á föstudag og kl. 17 á laugardag Herra haínarfjörður

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.