blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 11.08.2006, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 blaöiö Manhafttan á stöð 2: Mistök í myndinni Þegar Marisa er að klæða sig aftur i þernuklæði sín gleymir hún að hneppa tölu en i næsta atriði, augna- bliki síðar, þá er búið að hneppa tölunni. Hár Marisu lengist og styttist á vixl þegar þingmaðurinn kemur og nær I hana. Þegar Marisa er að hjálpa Ty að snúa rúllukragabolnum sínum rétt heldur luin á bol en svo er Ty allt i einu kominn i bolinn innanundir. Framkvæmdarstjóri hótelsins fer inn í lyftuna með Chris, Marisa og Ty en þegar þau fara út úr lyftunni er hann ekki lengur í henni. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú hefur arnaraugu og tekur eftir öllu sem gerist I kring um þig. Það er mjög gott því að sumir sem þú umgengst daglega eiga það til að standa sig ekki alveg í stykkinu nema vel sé fylgst með þeim. Þú þarft ekki einu sinni að skipta þér af, þú þarft bara að vera til staðar með opin augu því það veitir að- haldiðsemþarf. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú hefur loksins tima til þess að gera eitthvað skemmtilegt i dag. Njóttu þess að gera það sem þig langar helst því að gera og láttu hitt eiga sig þangað til síðar. Það eru margir sem horfa til þess hvað þú gerir I dag og þú skalt ekki láta aðra segja þér fyrir verkum, þú stjórnar þínu eigin lífi og sum- ir dagar er rólegri en aðrir það er þara gott mál. ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Ef þú ert sveigjanlegur og til í tuskið í dag muntu fá mikla athygli og munt bókstaflega skína í sviðsljós- inu. Gættu þess að aðrir standi ekki í skugganum af þér, leyföu þeim heldur að standa í Ijóma þínum og baða sig í Ijósinu með þér. f kvðld ættiröu hins vegar að taka því rólega og hlaða batteríin svo þú sért full orku og vel á varðbergi I verslunarferð morgundagsins, nú þegar síga fer á seinnihluta sumartilboða er vert að vera á varðbergi fyrir kostakjörum ®Krabbi (22. júnf-22. júlí) Stigðu eitt eða tvö skref til baka og leyfðu öðrum aö taka ákvarðanirnar fyrir þig. Ef þú gerir það verð- ur ekki hægt að kenna þér um það þó að illa fari. ®Lj6n (23. júlí- 22. ágúst) Ef þú stendur (ströggli og þér finnst eins og þú sért fastur í svaði sem þú kemst ekki upp úr þarftu ein- faldlega að spýta í lófana og herða upp hugann því að þú getur alveg komist upp úr þessu. Þegar þú nærð þvi og þú getur litið til baka meö stolti skaltu muna eftir því hve erfitt þetta var og verðlauna sjálfa(n) þig fyrir vel unnin störf. Mayja (23. ágúst-22. september) Ef þú gerir ekkert annað en að finna ilminn af rós- unum og baöar þig upp úr Ijósinu þá munt þú ekki sjé hversu sætt lífið er í raun og veru. Þú þarft að hafa migið i saltan sjó og gert ýmislegt til þess að þú njótir lífsins í raun og veru. Láttu ekki aðra segja þér fyrir verkum, hlustaðu á þinn innri mann. Hannsegir þérsatt. Vog (23. september-23. október) Hlustaðu á Zeppelin og ferðastu aftur í tímann. Unglingsárin voru Ijúfur tími sem gott er að hverfa aftur til stöku sinnum. Hinsvegar þarftu að gæta þín á því að gleyma þér ekki i fortíðarþránni. Fram- tiðin er núna og það dugar ekki að gráta löngu glat- aðar astir og stúlkur sem muna fífil sinn fegri. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Undirbúðu þig fyrir miklar breytingar á félagslífi þínu f dag því að þú gætir þurft að takast á við ým- islegt sem er ekki auðvelt en það verður hinsvegar mjög skemmtilegt svona eftir á að hyggja. Leyfðu lífinu að leika við þig á réttum stundum og leiktu þér að lífinu þegar það á við. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Er einhver f lífið þínu sem er búinn að pirra þig lengi og þú kannt ekki við? Ef svo er þá skaltu ekki bíða lengur, talaðu út, segðu viðkomandi hvað þér finnst og kláraöu málið. Þú átt aö venja þig af því að hafa órækt í garðinum þínum og þú þarft að taka til öðru hvoru. I kvöld ættir þú aö vera róman- tfsk(ur) og stjana við þá sem þú elskar. Steingeit (22. desember-19. janúar) Til þess að næstu vikur verði þér aðveldari og þú náir að halda utan um það sem þú ætlar að gera þarftu að sleppa hendinni af þvi sem þú getur ekki gert og ræður ekki við. Láttu fólkið í kringum þig ekki hafa áhrif á þig, þú forgangsraðar eftir þvl hvað þér hentar best og það er það sem skiptir máli. Þú lifir þínu li'fi, ekki lifi annarra. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú þarft að byrja á nýjum hugmyndum í dag. Þetta er ekki dagurinn til þess að klára, heldur dagurinn til þess að byrja. Vertu með opin augu og farðu í ný verkefni með opnum huga. Láttu engan slá ryki f augun þín og ekki láta fólkið i kringum þig vera i vegi þinum. Ef þú gerir þetta allt gætir þú komið fram með frábærar hugmyndir. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Það er nýr og meiri kraftur í spori þinu í dag og þú getur leyft þér að valhoppa svolítið um. Taktu Irfinu létt og láttu engan segja þér fyrir verkum. Seinnipartinn gæti óvænt uppákoma rúllaö upp á dekk til þín og þetta er eitthvað sem mun gleöja þig. Vertu hress og kátur en ekki láta neinn spilla gleðinni fyrir þér. Atvinnurekandi á Bahamas Ég heyrði viðtal við ríkisskatt- stjóra í einhverjum fjölmiðli þar sem rætt var um hvernig íslendingar reyna að komast undan því að borga skatt með því að stofna platfyrirtæki erlendis. Fyrir einhverjum árum var mér gefið það ráð að stofna fyrirtæki á Bahamas. „Þá þarftu ekki að borga skatt,“ var mér sagt. „Ha, eru það ekki skattsvik?“ spurði ég og bætti svo við hálf afsak- andi: „Veistu, ég kann eiginlega ekki við annað en að borga skattana mína.“ Ég sá mig ekki fyrir mér sem fyrirtækjaeig- anda á Bahamas. Svo held ég að kona sem veit ekki hvað stýrivextir eru eigi ekki að reka fyrirtæki, jafnvel þótt það sé bara þykjustufyrirtæki. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvort það geti verið að ég sé eina manneskjan á ís- landi sem veit ekki hvað stýrivextir eru. Ég þori ekki að spyrja nokkurn mann hvað þessir stýrivextir séu fyrir nokkuð því ég er svo hrædd um að verða að at- hlægi. Ég veit ekkert um fjármál en ég held að vextir séu ekki hagstæðir fyrir fólk sem á ekkert. Þannig að hækkun stýrvaxta, sem mér skilst að Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um stýrivexti og atvinnurekshir á Bahamas Fjölmiölar kolla^bladid.net Davíð Oddsson hafi ekki útilokað, er sennilega enn ein raunin sem lögð er á mann í þessu lífi. Maður hlýtur að komast í gegnum hana eins og allt annað. En kannski var það tóm vitleysa að stofna ekki fyrirtæki á Bahamas á sínum tíma. Sjónvarpið J5&T7 Sýn 15.15 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur. 15.30 EM i frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Úrslit í 100 metragrinda hlauþi, 200 metra hlaupi og hástökki kvenna og 1500 metra hlaupi, 3000 metra hindrunarhlaupi og sleggjukasti karla. Einnig kepþt í hjólastólaakstri og 800 metra hlaupi karla og tugþraut. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Gautaborg. Úrslití 100 metragrinda hlaupi, 200 metra hlaupi og hástökki kvenna og 1500 metra hlaupi, 3000 metra hindrunarhlaupi og sleggjukasti karla. Einnig keppt í hjólastólaakstri og 800 metra hlaupi karla og tugþraut. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Myndin um Lizzie Magu ire (The Lizzie Maguire Movie) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003. Skólastelpa sem fer í frí til Rómar kemst að því að hún er sláandi lík ítalskri poppstjörnu og gengur inn í hiutverk henn ar. Leikstjóri er Jim Fall og meðal leikenda eru Hilary Duff, Adam Lamberg, Hallie Todd og Robert Carradine. 21.40 NevadaSmith (Nevada Smith) Vestri frá 1966 um ungan mann sem er að hálfu indíáni og að hálfu hvítur maður og leggur mikiö á sig til að hefna föður síns. Leikstjóri er Henry Hatha- way og meðal leikenda eru Steve McQueen, Karl Malden, Brian Keith, Arthur Kennedy, Suzanne Ples- hette og Martin Landau. 23.50 Jan Dara Thaílensk bíómynd frá 2001. Myndin fjallar um Jan Dara og lýsir því hvern- ig skortur á ást í uppeldinu hefur áhrif á líf hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrár lok 06.58 ísland í bítið 09.00 The Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah (84.145) (Eight Women Oprah Wants You to Know) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 Það var lagið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 George Lopez (22.24) 15.00 Extreme Makeover. 16.00 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.25 Skrímslaspilið 16.45 ScoobyDoo 17.05 VélaVilli 17.15 The Bold and the Beautif ul (Glæstar vonir) 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 islandídag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 The Simpsons (7.22) ( Simpsons-fjölskyldan) Sautjánda og nýjasta þátta röðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasam ari. 20.30 Two and a Half Men (19.24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Derren Brown. Hugar brellur (2.6) 21.20 RAIDERS OF THE LOST ARK (Ránið á týndu örkinni) 23.15 Bubbi-Live 02.15 Maid in Manhattan (Þerna á Manhattan) 03.55 Without Warning. Diagn osis Murder (Engin viðvörun) 05.25 Fréttir og l’sland i dag Endursýndar fréttir frá fréttastofu NFS frá því fyrr um daginn. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 16.00 Courting Alex (e) 16.30 Point Pleasant (e) Nick er í þjálfunarbúðum fyrir skotveiðimenn og gengur vel og Judy fór með honum. Boyd kemst að sannleikanum varðandi Jesse. Meg heyrir Ben og Amber tala um leyndarmál. 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Trailer Park Boys - NÝTT! Þegar Ricky og Julian losna úr fangelsi fara þeir aftur heim í hjólhýsin tii að ná áttum. Vandamálið er bara það að Lucy, kær asta Rickys, og pabbi hans vilja ekki fá hann aftur heim og einhver gæi sem kallar sig Kóngur hverfisins er fluttur inn í hjólhýsi Juli ans. 21.00 Parental Control - NÝTT! Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Þegar unglingurinn á heimilinu fer á stefnumót með ein hverjum sem pabba og mömmu líst ekki á, grípa þau til sinna ráða. Foreldr arnir velja þann sem ung lingurinn þeirra fer á stefnu mót með og það er einhver sem pabbi og mamma kunna að meta. Unglingur inn hefur síðan úrslitavald ið. Valdi pabbi best? Valdi mamma best? Eða hafði unglingurinn rétt fyrir sér allan tímann? 21.30 The Bachelor VII 22.30 Law & Order. Criminal Intent 23.20 C.S.I. Miami (e) 00.10 C.S.I. NewYork(e) Mac Taylor og félagar rannsaka tvö morð sem tengist olíufélagi og Hawk- es og Flack rannsaka mál tölvunörds sem hékk fyrir framan tölvuna allann sólar- hringinn. 01.00 Love Monkey (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Melrose Place (e) 03.15 JayLeno(e) 04.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Bernie Mac (18.22) (e) 20.00 Jake in Progress (12.13) (Jake Or The Fat Man) Bandarískur grínþáttur um ungan og metnaðarfullan kynningarfulltrúa í New York. Þegar fræga fólkið rennur á rassinn mætir Jake Phillips á svæðið og reddar málunum. Vanda- málin eru bæði stór og smá en Jake er alltaf til staðar, boðinn og búinn að lappa upp á ímynd viðskiptavin- anna. Mitt í amstri dagsins gleymir hann hins vegar að hugsa um sjálfan sig en hann er hreint ekki barn- anna bestur þegar kemur að einkalífinu. 20.25 Sirkus RVK (e) 20.55 Pípóla (5.8) (e) 21.25 Twins (11.18) (e) (Music- al Chairs) 21.55 STACKED (9.13) (E) 22.25 Sushi TV (9.10) (e) 22.55 Invasion (19.22) (e) 23.40 Drive Me Crazy Rómantísk gamanmynd. Nicole og Chase eru ná- grannar og nemendur í sama miðskólanum. Þar fyrir utan eiga þau ekkert sameiginlegt nema það að hafa nýverið endað sambömd sín. Leyfð öllum aldurshópum. 07.00 island í bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 l’sland i dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (9.12) ,21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 03.10 Fréttavaktin 16.15 Landsbankadeildin 2006 (Víkingur - ÍBV) Utsending frá leik Víkings og ÍBV í Landsbankadeild- inni í knattspyrnu sem fram fór í kvöld. 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Landsbankamörkin 2006 19.00 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Iþróttir í Iofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþróttir eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjöldamörg ár við miklar vinsældir. 19.30 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) 20.30 Samfélagsskjöldurinn 2006 - upphitun (Commun- ity Shield 2006 - Preview Show) 21.00 Pro Bull Riders (Grand Rapids) 21.55 World Poker Tour 2 (HM í póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á á HM í póker en hægt er að -2 fylgjast með frammistöðu I þeirra við spilaborðið í •i hverri viku á Sýn. 23.25 NBA - úrslit 'f (Miami - Dallas) Fimmtaviðureignin milli Miami og Dallas í úrslitum NBA-deildarinnar. Viður- eignin fer fram á heimavelli Miami. 06.00 Baywatch. Hawaiian Wedding 08.00 Right on Track 10.00 Possession 12.00 Anger Management 14.00 Baywatch. Hawaiian Wedding 16.00 RightonTrack 18.00 Possession (Heltekin af ást) 20.00 Anger Management (Reiðistjórnun) 22.00 After the Sunset (Eftir sólarlagið) 00.00 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) 02.00 Halloween. Resurrecti on 04.00 After the Sunset Sirkus 21.55 Stacked Stöð 2 21.20 Raiders of the lost ark Önnur serían um Skyler Dayton og vinnufélag- ana hennar í bókabúðinni. Skyler Dayton hefur fengið nóg af eilífum partíum og lélegu vali á karlmönnum. Hún er staðráðin í því að breyta lífsstíl sínum og fær óvænt at- n vinnutilboð þegar hún álpast inn í litla /í bókabúð sem rekin er af fjölskyldu * einni. Hún ákveður að þiggja vinnuna og er því kominn í allt öðruvísi aðstæður en hún var vön. Það er engín önnur en Pamela Ander- son sem leikur Skyler en meðal annarra leikara má nefna Christopher Lloyd (Back to the Future). Ránið á týndu örkinni er fyrsta myndin í sígildum myndaflokki þeirra Stevens Spielbergs og George Lucas um ævintýri fornleifafræðingsisn og svaðilfarans Indiana Jones. Myndin sló flest aðsóknarmet er hún var frumsýnd árið 1981 og gerði Harrison Ford að einni skærustu Hollywood-stjörnu okkar tíma. í þessu fyrsta ævintýri lendir Indiana Jones í æsilegum eltingaleik við þýska nasista um dularfulla örk sem talin er grafin nærri eg- ypsku pýramídunum. Þess ber að geta að hinar tvær Indiana Jones-myndirnar verða svo sýndar næstu tvö föstudagskvöld. Að- alhlutverk. Harrison Ford, Karen Allen, Wolf Kahler. Leikstjóri. Steven Spielberg. 1981. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.