blaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 34
46 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2006 daaskrá i ht/aöa þáttum leikur hún Hvað nefnist hún i þáttunum? Hvaö er hún gömul? Hvar var hún alin upp? blaöiö >jjoa bjj jBubi !>j>|a 'Aasjap mbn ‘6unijoje/\A | t? BJBgge buuoo z MOIJS S.OZ JBlll l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef þú reynir að skilja af hverju hlutirnir gerast get- ur gátan orðið ennþá flóknari. En hver veit nema sú gáta gæti orðið að einhverju yndislegu. Haltu áfram að spyrja spurninga. ©Naut (20. apríl-20. maO Þér er illa við breytingar en i dag má frekar likja þvi við hatur. Reyndu að tala þig til, þótt eitthvað sé kunnuglegt er ekki þar með sagt að það sé eina leiðin. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Myndirðu einhvern tímann hugsa um þig sem verndara þeirra sem minna mega sín? Þú ættir að gera það því þú hefur einmitt það sem þarf til að leiðrétta allt ranglæti sem þú rekst á í dag. ©Krabbi (22. júní-22. julO Þér tókst það enn einu sinni og það má segja að þetta hafi heppnast enn betur en áður. Sjálfsálit þitt og álit annarra á þér hækkar stöðugt. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Leyndarmál veitir völd svo lengi sem því er haldið leyndu. Jafnvel þótt þig langi til að deila góðum fréttum með heiminum skaltu bíða örlítið með það. Aðstæðurnar em ekki alveg fullmótaðar ennþá. C\ Meyja I? (23. ágúst-22. september) Ef þú reynir að skilja hvernig þessi einstaklingur er og hverjar hvatir hans eru mun ykkur koma mun betur saman. Ýttu stoltinu til hliðar og athugaðu hvort það auðveldar ekki málin. Vog (23. september-23. október) Þú ert sannfærð/ur um að með þvi að halda eins fast og mögulegt er i réttindi þin um þessar mund- ir þá komistu af. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þér likar ekkert betur en leyndarmál og þú ert ein- staklega góð/ur að halda leyndarmálum leyndum, sérstaklega ef það snýst um velferð ástvinar. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert venjulega mjög hamingjusöm týpa og ein leið til að halda i það sálarástand er að skoða reglu- lega sálarlifið. Steingeit (22. desember-19. jamiar) Það þarf mikið til að reita þig til reiði en aðrir þurfa að vara sig þegar það gerisL I dag skaltu passa upp á jafnvægið i rökræðum þínum. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það getur veriö erfitt að læra að tengjast annarri per- sónu þrátt fyrir að það sé eitthvað sem er nauðsyn- legt að iæra. Það þarf aö hrista upp í einveru þinni og þú skalt því finna einhvern til að tala við. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú finnur ekki oft fyrir sterkum tilfinningum eins og afbrýðisemi en þú gætir fundið fyrír henni í dag. Endurlífguð æskuást Ég var um tvítugt þegar lögreglu- maðurinn Columbo birtist íyrst á sjón- varpsskjánum hér á íslandi í krumpaða frakkanum sínum og á hálfónýtum bíl. Columbo var með góðleg augu og hafði skarpan heila. Siðblindir morðingjar áttu sér enga undankomuleið þegar hann var annars vegar. Ég vissi að Columbo átti góða konu heima en þrátt fyrir það varð ég yfir mig ást- fangin af honum. Það er að mörgu leyti þægilegt að elska tilbúinn karl- mann og svo miklu auðveldara en að fást við karlmenn raunveruleikans sem gera yfirleitt fátt annað en að valda von- brigðum. Um daginn fékk ég í hendur DVD-myndir með Columbo-þátt- unum. A svipstundu endurlífgað- ist æskuást. Ég veit ekki lengur hvað er að gerast í Kastljósi og ég er hætt að horfa á Silfur Egils. Sá tími sem áður fór í sjónvarþsgláp fer nú í áhorf á Columbo. Timinn hefur ekki unnið á þáttunum sem eru miklu skemmtilegri en flestir Kolbrún Bergþórsdóttir ...fann œskuástina á ný 1 ^ W Fjölmiölar kolbrun@bladid.net glæpaþættir dagsins í dag. Ég veit að það þýðir ekk- ert að biðja RÚV að endursýna Columbo en á Skjá einum ættu menn að taka við sér og setja þennan óviðjafnanlega lögreglumann á dagskrá. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furðudýrið (7:26) 18.25 Andlit jarðar (14:16) (e) 18.30 Kappflugið í himingeimnum (7:26) (Oban Star-Racers) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (8:22) (Veronica Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinnuna. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Dohring, Ryan Hansen, Francis Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 21.00 Svona var það (15:22) (That 70's Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. Með aðalhlutverk fara Ashton Kutcher, Mila Kunis, Topher Grace, Danny Masterson og Laura Prepon. 21.25 Nærmynd Þáttaröð um norræna kvikmyndaleikstjóra. ( þessum þætti er fjallað um Finnann Johönnu Vuoksenmaa. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögmál Murphys (3:6) (Murphy's Law, Ser. 3) 23.15 Siðasti spæjarinn (The Last Detective: Benefit to Mankind) Bresk sakamáiamynd frá 2004. Davies fær að kenna á prakkaraskap samstarfsmanna sinna og er síðan sendur til að rannsaka dularfullt dauðsfall. 00.25 Kastljós 01.20 Dagskrárlok Sirkus ^=m Sýn 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 I finu formi 2005 09.35 Martha (Rob Estes & Orlando Jones) 10.20 island í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 MySweetFatValentina 13.50 Siifur Egils(e) 15.25 Meistarinn (16:22) 16.10 ShinChan 16.35 Mr. Bean 16.55 HeMan 17.15 Nornafélagið 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 19.00 fslandidag 19.40 The Simpsons 15 (1:22) 20.05 Amazing Race (2:12) (Kapphlaupið rnikla) 20.50 NCIS (16:24) (Glæpadeild sjóhersins) Þriðja þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta um störf sérstakrar glæpadeildar hjá bandaríska sjóhernum. 21.35 Prison Break (Flóttinn) Biðin erá enda. Hér er hún komin. Önnur serían af Prison Break og flóttinn mikli heldur áfram. Bönnuð börnum. 22.20 Shield (8:11) (Sérsveitin) 23.10 Numbers (1:24) (Tölur) 23.55 Deadwood (8:12) (Leviathan Smiles) 00.45 Real Women Have Curves (Línur í lagi) 02.10 The Accidental Spy 03.35 IntheTimeofthe Butterf lies (Stund fiðrildanna) 05.05 TheSimpsons 15 (1:22)(e) . 05.30 Fréttir og island í dag(e) 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / útlit (e) 15.35 Surface (e) 16.20 Beverly Hílls 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Out of Practice (e) Bráðfyndin gamansería. 20.10 Queer Eye for the Straight Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Allt er tekið í gegn og lífi viðkomandi snúið á hvolf. Fataskápurinn er endurnýjaður, flikkað upp á hárgreiðsluna, íbúðin endurskipulögð og gaurnum kennt að búa til rómantíska stemmningu. Eftir stendur flottur gæi sem er fær í flestan sjó. 21.00 Innlit / útlit Þórunn, Nadia og Arnar Gauti mæta aftur til leiks með hönnunar- og lífsstílsþáttinn Innlit/útlit og í vetur verða þau með nýjar og ferskar áherslur í þáttunum. Áhorfendurfá tækifæri til að taka þátt í fjörinu því Þórunn mun meðal annars heimsækja fólk sem vill breyta og bæta á heimilinu. 22.00 Conviction Bandarísk sakamálasería um unga og reynslulausa saksóknara í New York. Potter fær mál sem virðist auðvelt þar til prestur fer að skipta sér af því. Desmond ákveður að vinna með karlaklúbbi blökkumanna en það gæti reynst dýrkeypt. 22.50 Jay Leno 23.35 Survivor: Cook Islands(e) 00.30 The Dead Zone (e) 01.15 Beverly Hills 90210 (e) 02.00 Melrose Place (e) 02.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 island í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 The Hills 21.00 RescueMe 22.00 24 (15:24) 22.45 24 (16:24) 23.30 My Name is Earl (e) 23.55 Insider 00.20 The War at Home (e) (13 Going On 30,000) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky sem á hverjum degi takast á við það vandasama hlutverk að ala upp unglingana sína sem eru allt annað en auðveldir í umgengni. Þau berjast við að halda þeim á beinu brautinni, en allt það sem unglingarnir hafa gert eða eru að hugsa um að gera, það hafa Dave og Vicky gertsjálf... tvisvar. 00.45 Seinfeld (e) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 01.10 Entertainment Tonight(e) Nýjum fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tisku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 01.35 Tóniistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Everton - Sheff. Utd. (e) 16.00 Chelsea - Portsmouth (e) 18.00 Þrumuskot(e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Reading - Arsenal (e) 22.00 Aston Villa - Fulham (e) 00.00 Dagskrárlok 18.30 Enski deildarbikarinn (Chesterfield - West Ham) Útsending frá leik Chesterfield og West Ham í deildarbikarkeppninni á Englandi. Bikarleikir geta tekið óvænta stefnu og spurning hvort heimamenn í Chesterfield nái að koma á óvart gegn Carlos Tevez og félögum í úrvalsdeildarliði West Ham. 20.40 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21.10 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson - Jake LaMotta) Að margra mati er Sugar Ray Robinson besti boxari allra tíma. Hann gerðist atvinnumaður 1940 og átti langan feril. 22.05 Veitt með vinum (Breiðdalsá) Veitt með vinum eru vandaðir veiðiþættir umsjón Karl Lúðvíkssonar þar sem hann fer í veiði með félögum sínum meðal annars í Minnivallalæk, Laxá í Aðaldal, Staðartorfa, Múlatorfa, Hraun, Breiðdalsá, Þingvöllum, Laxá í Aðaldal Arnes, og Norðlingafljót. 22.35 Ensku mörkin 23.05 Enski deildarbikarinn 06.00 Down With Love 08.00 World Traveler 12.00 Hope Floats 14.00 World Traveler 16.00 Double Bill 18.00 HopeFloats 20.00 Down With Love 22.00 Green Dragon 00.00 Home Room 02.10 CarriedAway 04.00 Green Dragon 20-30% afsláttur af rúmum Baðsloppar 20% afsláttur Handklæði 30% afsláttur Rúmteppasett 20-40% afsláttur Sængurfatnaður 20% afsláttur Útsala 20-40% afsláttur rumco Nýtt kortatímabil Langholtsvegi 111,104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-14

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.