blaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 18

blaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 blaöið Ég styð Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir er öfgalaus og víðsýn og vel að sér um það sem hún tekur til máls um - hún rausar ekki. Hún var meðal þess Sam- fylkingarfólks sem greiddi atkvæði á móti Kárahnjúka- virkjun - strax þegar um það var kosið á þingi. Hún lætur sig heiminn varða; hefur fjallað af skynsemi um utan- ríkismál og virðist meira að segja kunna skil á svoköll- uðum varnarmálum sem ekki er vanþörf á nú á tímum stór- hættulegrar fylgispektar við hálfgalna Bandaríkjastjórn. Sem sagt: Ég styð Þórunni. Guðmundur Andri Thorsson Höfundur er rithöfundur. Umrœðan Gerir sannleikurinn yður frjálsan? Lækkun virðisaukaskatts Kristur svaraðiþessu játandi. Full ástæða hefur verið þá til að setja fram vísdóminn og sannleikann, eins og nú. Og hvað gerum við heimsborg- arar? Við viljum semja, í huga okkar, og við nágrannann. Til að varðveita stóra sannleikann þá leyfist okkur að skrökva svolítið, er það ekki? Við fórnum minni hagsmunum fyrir meiri og allt mælist í heildarávinn- ingi. Við íslendingar, margir hverjir, notum bara þá stærðfræði, sem við lærðum snemma í grunnskólanum samlagningu og frádrátt. Hlutfalla- fræði og þríliður komu seinna. Sjáv- arútvegsráðherra telur Islendinga fórna minni hagsmunum fyrir meiri með því að hefja hvalveiðar, en svo eru til heilar hersveitir manna, sem segja þetta öfugt. Hvalveiðar séu ónauðsynlegar og mikill skaði verði á öðrum sviðum í kjölfarið. Þetta dæmi verður ekki leitt til lykta í nú- inu og reynslan verður að koma til. - En svo gerast hlutir, sem draga upp mynd, sem vert er að íhuga. I hópi mótmælenda eru Nýsjálendingar, en þeir eru meðal hörðustu hval- veiðiandstæðinga. En hvernig er það með þá, eru þeir ekki sjávarútvegs- gefa rétta heildarmynd. - Og svo má búast við herskörum af friðun- arsinnum, sem krefjast sjálfbærra veiða. Auðvitað svörum við því til, að veiðar séu sjálfbærar við Island. Forstjórinn minntist á að norsk-ís- lenska síldin væri i góðum uppvexti; gat svosem verið! Síldin er ekki botn- fiskur, en það er allt í lagi að grobba sig af því sem er ekki viðeigandi því það er aðalatriðið, sem skiptir meg- inmáli, og það er Hafró sem veit hver besta fáanleg þekking er, já, og hvar hana er að finna. Þeir sem halda því fram, að veiðar séu ekki sjálfbærar við ísland, eru að rægja íslenska hagsmuni með því að leggja friðunarsinnum vopn i hendur. Þessvegna líðum við engin frávik. Það er mesta furða hvað VG eru seinir á sér að reikna út sjálf- bærnina, sem á að ríkja á öllum sviðum í samræmi við sjálfbæra stefnu flokksins. Hvað er trúverð- ugt í dag? Er það ekki mengað með einhverju smotterí af sóðaskap, sem litið er framhjá til þess að fá rétta niðurstöðu? Höfundur er efnaverkfræðingur. stæðara fyrir stofnanir að ráða til sín starfsmenn í þessi störf en að ráða til sín fyrirtæki til að sinna slíkum störfum þar sem ofan á verð fyrirtækj- anna leggst 24,5% virðisaukaskattur. Þetta leiðir af sér skekkta samkeppnis- stöðu einkafyrirtækja og hamlar vaxt- armöguleikum þeirra. Hár virðisaukaskattur hvetur til undanskota og því má ætla að ríkið verði árlega af háum íjárhæðum sem fara framhjá kerfinu í formi svartrar atvinnustarfsemi. Leið til að stemma stigu við svartri atvinnustarfsemi er að lækka virðisaukaskattinn. Sam- hliða mætti gera ráð fyrir breiðari skattstofni þar sem hvati til undan- skota verður minni þegar skatturinn erlægri. Gott skattkerfi aflar hinu opinbera tekna án þess að valda neyslustýringu. Besta leiðin til að tryggja það er skil- virk skattlagning, lágt skatthlutfall og breiður skattstofn. Þá þarf skattkerfið að vera einfalt til að halda kostnaði við framkvæmd og eftirlit í lágmarki. Höfundur er varaþingmaður og gefur kost á sér í 4.-5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi. þjóð eins og við? Vissulega, og þeir grobba af góðri fiskveiðistjórnun og það er ekki mikil kurteisi i landi því að draga það í efa. En hvað segja vísindaniðurstöður? Aðalfiskurinn, eða þorskurinn þeirra, er hokinhali, en hann er nú beinlínis hruninn. Hrifsarinn þeirra er ekki svipur hjá sjón og búrfiskurinn er í klessu og hefur verið lengi. Fiskveiðistefna þeirra öfugfætlinga okkar virðist á hvolfi, eins og þeir sjálfir, en hvers vegna þykjast þeir vera menn til að skamma íslendinga vegna hval- veiða? Auðvitað telja margir, að það sé ekki hið sama fiskveiðistefna og hvalveiðistefna. Svo þarf það ekki að vera sama fólkið, sem krefst hval- veiðibanns og sem hefur heimtað sjálfbærni í fiskveiðum. Og togara- flotinn þeirra æðir um heimsins höf í leit að „verkefnum". Annars höfum við talið þá vera með næstbestu fiskveiðistefnu í heimi, næst á eftir okkur. Og við skiptumst á fræðimönnum, sem mæra ástandið hver hjá öðrum. En svo koma alþjóðasamtök friðunar- sinna, sem hafa athugasemdir. Og matsfyrirtæki votta um það hvort veiðar á hafsvæðum utan efnahags- lögsagna þjóða og því sér óviðkom- andi. í útvarpinu er Jóhann Sigur- jónsson forstjóri Hafró spurður um áhrif botnvörpunnar og skaðsemi. Svörin miðast við skemmdir á botni, og forstjórinn upplýsir, að einhverjar botnskemmdir verði og því þurfi að kortleggja botninn við ísland, en það sé dýrt og langvarandi verkefni og meiri peninga þurfi til. En svo bætir hann við, að ekkert sé athuga- vert við botnvörpuveiðar á mjúkum botni. Semsagt sakleysisvottorð fyrir botnvörpu, næstum því. Upphaflegur texti, sem vísinda- mennirnir undirrituðu (A.A. Ro- senberg er einn þeirra, en hann var stjórnvöldum til ráðleggingar um rannsóknir Hafró fyrir 4-5 árum), fól í sér bæði botn og líf, sem er í sjónum og er ekki botndýr; rætt var um líffræðilegan fjöllbreytileika, en margir vísindamenn hafa rann- sakað alvarlegar erfðabreytingar, sem verða með viðvarandi stærðar- vali á uppeldisslóð. Nei, forstjórinn skautaði yfir þann þáttinn til að gefa botnvörpunni góða aðalein- kunn. Menn afmá smá agnúa til að Nýverið kynnti ríkisstjórnin til- lögur til að ná fram lægra matarverði hér á landi. I tillögunum felst að vöru- gjöld af innlendum og innfluttum matvælum, öðrum en sykri og sæ- tindum, verða felld niður. Virðisauka- skattur af matvælum, en einnig ann- arri vöru og þjónustu sem er í 14% þrepinu, lækkar úr 14% í 7%. Virðis- aukaskattur af öðrum matvælum, sem hafa verið í 24,5%, lækkar líka niður í 7%. Virðisaukaskattur af veit- ingaþjónustu lækkar einnig úr 24,5% í 7%. Að auki verða almennir tollar á innfluttum kjötvörum lækkaðir. Mikið hefur verið rætt um þessar til- lögur og ljóst er að flestir eru sáttir þó sumir hefðu viljað ganga enn lengra. Ég fagna því sérstaklega að veitinga- sala skuli vera sett í lægra skattþrepið. Það er mikilvægt fyrir ferðaþjónust- una og okkur öll sem viljum geta haft það sem raunhæfan kost að fara reglulega á veitingahús. Ég er þeirrar skoðunar að þessar aðgerðir séu góðar en ljóst er að á næstu árum þarf að ganga enn lengra í afnámi tolla og vörugjalda svo og að einfalda virðisaukaskattskerfið enn frekar. Skattkerfið á að vera gegn- sætt og einfalt og því væri farasælast fiskveiðar séu sjálfbærar eða ekki. Ennþá eru Nýsjálendingar vottaðir sem sjálfbærir með hokinhalann sinn, en í seinni tíð virðist leyndar- hula hvíla yfir vígvellinum blauta. Margt býr í sjónum við fsiand Og nú er botnvarpan undir smá- sjánni og LÍÚ er á nálum, já, og öll Skúlagata 4.1136 vísindamenn skrifa árið 2004 undir áskorun til Samein- uðu þjóðanna um trollbann á úthöf- unum. Og svo koma einstakar þjóðir með smá viðbætur við mótmælatext- ann og bæta við vísindamönnum. Enn aðrir benda á að rætt sé um að á íslandi væri aðeins eitt lágt virð- isaukaskattsþrep. Það er nefnilega fleira en bara matur sem er dýrt á íslandi. Lyf eru til dæmis hærra verð- lögð hér á landi en víða annars staðar. Á lyfjum er 24,5% vsk og stjórnvöld gætu auðveldlega haft áhrif á lækkun lyfjaverðs með því að lækka virðis- aukaskattinn á þeim. Hár virðisaukaskattur hvet- ur tii ríkisvæðingar Ríkisstofnanir hafa stækkað og vaxið jafnt og þétt á síðustu árum. Mörg störf innan ríkisfyrirtækja gætu vel verið unnin af einkafyrirtækjum. Um er að ræða störf eins og tölvu- umsjón, símsvörun, öryggisgæslu, bókhaldsþjónustu o.s.frv. Það er hag- Lyferu til dæmis hærra verðlögðhérá landi en víða annars staða Bryndís Haraldsdóttir Fiskveiðistefna þeirra öfugfæt- linga okkar virðist á hvolfi Jónas Bjarnason Umrœðan

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.