blaðið - 25.10.2006, Page 21

blaðið - 25.10.2006, Page 21
KRAFTAVERK “ Hér er gott að búa! Fyrstu íbúðinar í nýja hverfinu á Arnarneshæð voru sýndar aimenningi um síðustu helgi Gríðarlegur fjöldi fólks kom í heimsókn og viðtökur voru hreint út sagt stórkostlegar. í Ijósi mikils áhuga verða fullbúnar sýningaríbúðir að Hofakri 1 og Hallakri 4b opnar almenningi í dag, miðvikudaginn 25. okt. frá kl. 15.00 - 19.00/ Af hverju Arnarneshæð? Einstök staðsetning Sólarmegin Fagurt útsýni Skjólsælt Gnæn svæöi Komdu í heimsókn og kynntu þér heitasta hverfið á höfuðborgarsvæðinu! Nýja hverfið í suðurhlíðum Arnarneshæðar er eitt mest spennandi íbúðahverfi sem komið hefur á markað á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár. Um er að ræða skemmtilegt samspil lágreistra fjölbýla og sérbýla með grænum svæðum inni á milli og fögru útsýni til sjávar og fjalla. Stutt er í alla þjónustu, náttúruna og helstu samgönguæðar. Þetta er hverfi þar sem allir geta notið lífsins. Nú þegar er val um margar tilbúnar íbúðir í fullfrágengnum 6 - 36 íbúða húsum. Fjölbreyttar íbúðarstærðir frá 80 - 150 fm. að stærð. k. 4 □II þjónusta í göngufæri Vænleg fjárfesting Sérstakar þakkir fá Harðviöarval og Egg husakaup hanxn - Farsœl miðlun fasleigna Seí h ó p u r i n n Framvegis verður svo unnt að skoða íbúðirnar með þv( að hafa samband við sölumann hjá Húsakaupum (sfma 530 1500 <

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.