blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 1
236. tölublað 2. árgangur laugardagur 28. október 2006 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ■ FÓLK Haukur Már segir hræöilegt 'y prófa eitthvaö nýtt og vera lélegur í því | SÍÐA16 ■ VIDTAL Gísli gæti síst veriö án fjölskyldunnar, fartölvunnar og farsímans | SÍÐA 32 mmm Aftur í fortíðina Edda Björgvinsdóttir leikkona er aö feta nýja braut í lífi sínu en hún hóf nám í stjórnun mennta- og menning- arfyrirtækja í Háskólanum á Bifröst í sumar. „Eftir námiö stefni ég að því að fara í rööina meö strákunum og sækja um borgarleikhússtjórastöðuna. Annars er allt opiö hjá mér, ég gæti líka ráöskast aðeins með öll þessi stóru flugfélög, skipafyrirtæki, banka eöa fjárfestingar- fyrirtæki. Ég er alveg tilbúin til aö fá 20 milljónir á mánuði í nokkur ár,“ segir Edda og viðurkennir aö skólinn geti verið ansi erfiöur. Sama gamla afsökunin Þaö er greinilegt hver á að vera lína ríkisstjórnarflokkanna þegar þeir þurfa að réttlæta innrásina í Irak segir lllugi Jökulsson í pistli sínum. „Viö vissum ekki betur en í (rak væri allt vaðandi í gereyðingarvopnum og Saddam Hussein styddi hryðjuverkamenn á Vesturlöndum.” En þessi afsökun er því miður allsendis ógild. Það vissu nefni- lega mjög margir betur. Ástæðan fyrir því að Bandaríkjamönnum og Bretum gekk vægast sagt bölvanlega að fá stuðning annarra ríkja fyrir innrásinni í Irak var einmitt sú að svo ótal margir sáu í hendi sér að forsendur innrásar- innar stóðust engan veginn." „Menn geta orðið svo yfirmáta lirifnir af sjálfum sér og hug- myndum sínum, að engu tauti verður við þá komið. Mitt í hrifnisbrtmanum er hætta á hrösun. Ogef menn detta þá erþað oft skelfilegtfall. Þeir detta beint á andlitið oggleyma að berafyrir sig hendurnar. En ef menn eru meðvitaðir um hættuna á því að verða ástfangnir af sjálfum sér geta þeir komist hjá þessu. Þess vegna er ég alltaf á varðbergi," scgir Egill Ólafsson í viðtali. | SÍÐUR 24-26 V; ORÐLAUS » síða 46 B VEÐUR » sída 2 | SAKAMÁL » síða 22 Hættulegastir Á níunda áratugnum braust út borgarastyrjöld í El Salvador sem gerði það að verkum að rúmlega ein milljón flóttamanna leitaði hælis í Bandaríkjunum á 12 ára tímabiii. Urkoma Austan 8 til 15 metrar á sekúndu og rigning norð- an- og austanlands. Hægari suðvestanátt suðvestan- og vestanlands og súld eða skúr ir. Hiti 2 til 8 stig. Vopnaður kopar Klukkan níu að morgni 30. nóvember 1929 var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt um innbrot hjá Sveini Egilssyni hf. o lögregla jafnframt beðin um að kalla út lækni. Ódýrttil Noregs í vetur! Reykjavík ->Oslo “Kr. 7.420 — Reykjavík ->Kristiansand Kr. 12.350; Aðrir áfangastaöir (Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöld innifaliö www.flysas.is Sími fjarsölu: 588 3600 Scanrínavian Airtno A STAR ALLIANCE MEMBER v*>' JIJ 25 milljóna lán Þú sparar 64 milljónir I vextt og verðbaetur með þvf að stytta lAnstimann um 15 Ar f Veftukerfl epara.ls (Mlftoð við 4,0% vextl og 4% varðbólgu) Úr mínus í Plús Námskeið fyrir þá sem vilja gera meira úr peningunum Þú átt nóg af peníngum og Ingólfur H. Ingólfsson Fólagsfrseðingur ætlar að hjálpa þér að finna þá. Á námskeiðinu lærir þú að: •greiða niður skuldir á skömmum tlma •hafa gaman af þvi að eyða peningum •spara og byggja upp sjóði og eignir Næstu námskeið 7.&l4.nóvember Takmarkað sætaframboð Verö: 9.000- spara.is Skráning í síma: 587-2580 þjónustaíboði mmmM miBifíím wmm Löggiltmenntun snyrtifræðinga, í Félagi íslenskra snyrtl- fræðinga, tryggir viðskiptavinum faglega ráðgjöf og sérhæfða meðhöndlun andlits og Ifkama með heilbrigði og vellíðan að leiðarljósi - og þá er að finna á Meistarinn.is íslenskra Ífræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.