blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 blaðið LITTR OG FÖNDUR Rosalegt úrval af perlum f skartgripagerð og perlusaum. Jólaföndurvörur og pakkningar fyrir börn og fullorðna. Allt til jólakortageróar, fslenskir stim- plar, kort og pappír ásamt vinsælu skurðarvélunum okkar, fjölbreytnin hefur aldrei verið meira bar sem úrval Völusteins hefur bæst við okkar. Skráning hafin á jólaföndur- námskeiöin, kertaskreytingar og perlusaum. Litir og föndur Skðlavörðustíg 12 Reykjavfk og Smiðjuvegi 4 Kópavogi símar 55-22-500-& 55-21-412 litirogfondur.is SUBARUIMPRE2A GX 4WD SJÁLFSKIPTUR Árg.03 Ek.82P.kmV.1370,- VOLVO LAPPLANDER WALP 3 6x611/78 Ek.8þ.km 6 manna Tilboð 1370, stgr i; FIATSTIL01,6STW1 V.1200 Lán 1 Kaupen Raftnr.www, 110406 ARTIC 170211 130389Jeep 140313 131219 Bílar á staðnum sem Bílamarkaðurinn mælir með!!! 60TTVERÐ Fallegurjeppí Gott lán G0TTLÁN LITIÐEKINN G0TTVERÐ Lítiðekinn Fallegur Bíll SnyrtilegurBill FlNN 8ÍLL j|;J;lGÓÐURJEPPI K Gottverð G0TTLÁN J G0TTVERÐ NÝR HÚSBÍLL Topp eintak G0TT EINTAK Fallegurjeppi Frekari uppl. og myndir um bílana veita sölumenn Bílamarkaðsins í S: 567-1800 eða á bilamarkadurinn.is VEGNA GÓÐRAR SÖLU, HÖFUM VIÐ PLÁSS FYRIR N0KKRA NÝLEGA BÍLA Á SVÆÐI0G í SAL SuUíliuveQi 46 S • VOLVO V 70 CR0SS C0UNRTY 7 MANNA Árg.01 Ek.70 Þm. Vel búinn. V.2300,- T0Y0TA YARIS TERRA 1,0 09/05 Ek. 6þ.km V.1390,- Lán 650,- S/V.Dekk M.BENZ ML 350 Árg.03 Ek.72 þ.km Leður, CD,ESP/ASR O.fl. V.3500,- Lán 2.400,- AUDIA 3 ATTRACTI0N10/00 Ek.91.þ. 5 gíra Tiiboð Lán + 200,- Engin mistök? gill vinur minn Helgason skrifaði um daginn pistil á heimasíðu sína þar sem hann velti fyrir sér um hvað pólitísk umræða ætti að snúast þennan kosningavetur. Hann stingur upp á ýmsu sem hann vill ræða og eru allt mjög virðingarverð og nauðsynleg umræðuefni. Ég vona að þau verði ofarlega á baugi: Vaxandi ójöfnuður í landinu. Fáránlegt verðlag, einkum á matvörum. Vaxtaokrið. Evrópusambandið. Málefni innflytjenda. Heilbrigðiskerfið. Byggðapólitík. Ríkisbáknið. Egill er náttúrlega í prýðilegri stöðu til að þvinga stjórnmálamenn til að ræða þessi mál í sjónvarpsþætti hans, en hann kvartar undan því að erfitt sé að fá þá til að taka skýrt um afmörkuð efni af þessu tagi. Og er náttúrlega plagsiður í pólitík að láta móðan mása án þess að segja í rauninni nokkurn skapaðan hlut. „Gatslitin mál" En Egill óttast líka að stjórnmálaumræðan muni snúast að töluverði leyti um efni sem honum þykja vera orðin gatslitin: Kárahnjúkavirkjun, „blammeringar um Baugsmál", kvótakerfið eða skattamál. Og fer ekki milli mála að honum blöskrar sú tilhugsun. Nú hef ég fulla samúð með því að Egill nenni ekki sífellt að vera að ræða sömu málin í þætti sínum, sérstaklega í ljósi þess hve erfitt er að fá stjórnmálamennina til að tala skorinort um kjarna hvers máls - þótt þeir geti endalaust masað um aukaatriði. En eigi að síður verð ég að vera ósammála Agli um að ekki sé ástæða til að ræða þau „gatslitnu“ mál sem hann nefnir, og reyndar fáein önnur líka aftan úr jafn grárri forneskju. Allt eru það merkileg mál sem erfitt hefur reynst að fá einhvern botn í, þrátt fyrir það hversu mjög þau hafa verið rædd, og öll segja þau sína sögu um ástandið í þessu landi. Svo ég nefni til dæmis „blammeringar um Baugsmál", þá er reyndar nánast lífsnauðsyn fyrir íslenskt samfélag að ræða Baugsmálin enn frekar og ég vona að við þreytumst ekki á því enn um sinn, því það mál er nánast holdgervingur ástands sem ríkti í þjóðfélaginu til skamms tíma. Og við verðum að leggjast á eitt um að endurtaki sig aldrei. „í Ijósi fyrirliggjandi upplýsinga..." Annað „gatslitið" mál sem ég ætla líka að vona að lendi ekki um sinn á ruslahaug sögunnar, það er Iraksmálið. Jú, ég veit það er búið að fjargviðrast heilmikið um það, en málið er líka þess eðlis að við megum ekki gleyma því fyrr en tryggt er að þau hörmulegu mistök endurtaki sig aldrei. Að einn eða tveir einangraðir stjórnmálamenn taki aðra eins ákvörðun og þá að lýsa yfir stríði fyrir fslands hönd (því þetta var ekkert annað), það gengur bara ekki. Og má ekki gerast. Það er því ekki úrelt umræðuefni að komast að því hvernig að þessari dæmalausu ákvörðun var staðið. í Fréttablaðinu í gær birtast svör átta frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við nokkrum spurningum og þar á meðal er þessi: „Var Ég irúi því bara óvait illa að þegar 70-80% tslendinga eru þeiríar skoöunar að ákvöröunin haii verió mistök, þá skúli iOO% fmmbjöóenda í einu prófkjöri vera á allt an- narri skoöun. ríkisstjórnarflokkanna þegar þeir þurfa að réttlæta þessa hörmulegu ákvörðun. „Við vissum ekki betur en í Irak væri allt vaðandi í gereyðingarvopnum og Saddam Hussein styddi hryðjuverkamenn á Vesturlöndum.“ En þessi afsökun er því miður allsendis ógild. Það vissu nefnilega mjög margir betur. Ástæðan fyrir þvf að Bandaríkjamönnum og Bretum gekk vægast sagt bölvanlega að fá stuðning annarra ríkja fyrir innrásinni í írak var einmitt sú að svo ótal margir sáu í hendinni sér að forsendur innrásarinnar stóðust engan veginn. stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í írak mistök?“ Spurðir eru þeir sem buðu sig fram í efstu sætin en tekið fram að þrír hafi ekki svarað - Geir Haarde vegna anna, en þeir Birgir Ármannsson og nafni minn Gunnarsson vegna þess að þeir vildu ekki svara flóknum spurningum í svo knöppu máli sem Fréttablaðið bauð upp á. Skemmst er frá því að segja að þeir átta sem svara segja allir: „Nei.“ Það voru ekki mistök. Allir útskýra svo afstöðu sína eilítið nánar. Dögg Pálsdóttir segir til dæmis: „Nei, ekki í ljósi fyrirliggjandi upplýsinga á þeim tíma sem ákvörðun var tekin.“ Og flest hinna taka mjög svipað til orða. Þetta á greinilega að vera lína „Einhverjir tala sér þvert um hug" Nú má það vel vera að einhverjir frambjóðendanna átta séu í fyllstu einlægni þeirrar skoðunar að ákvörðun þeirra Davíðs og Halldórs hafi verið réttlætanleg árið 2003. Þá er lítið við því að segja. Ég trúi því bara óvart illa að þegar 70-80% íslendinga eru þeirrar skoðunar að ákvörðunin hafi verið mistök, þá skuli 100% frambjóðenda í einu prófkjöri vera á allt annarri skoðun. Það stenst varla tölfræðilega. Ástæðan fyrir fylgisspekt frambjóðendanna við þessa röngu ákvörðun hlýtur beinlínis að vera í að minnsta kosti þó nokkrum tilfellum eintóm flokkshollusta. Einhverjir hinna átta frambjóðenda eru að tala sér þvert um hug - ég skal hengja mig upp á það! Og það kann ekki góðri lukku að stýra. Það sýnir að eitt þeirra umræðuefna sem þarf að taka til meðferðar á þessum kosningavetri er einmitt flokkshollustan. Eða - eins og líka má orða það - þrælslundin gagnvart Foringjunum, sem hefur verið eitt einkennanna á stjórnmálalífinu hér í alltof mörg ár. Og það sýnir líka að stuðningur Halldórs og Davíðs við Bush og Blair er síður en svo útrætt mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.