blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 blaöiö róttir ithrottir@bladid.net i Richardsson beint í varaliðiö \ Alex Ferguson var ekki orðvar í garð leikmanna sinna, David Jones og Kieran Richardson, eftir leik Manc- hester United gegn Crewe i þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á miðvikudag, en Manchester vann ** leikinn með marki frá Alan Smith í framlengingu. „Ég vonaðist eftir betri frammistöðu i leiknum. Ég held að David Jones og Kieran Richardsson muni báðir vera í varaliðinu í einhvern tíma,” sagði Ferguson við breska fjölmiðla. datn'ie Dennis Wise, sem nýte- kinn er við liði Leeds í ensku fyrstu deildinni, hyggst gera róttækar breytingar á nálgun liðsins við knattspyrn- una og sér fyrir sér Leeds-liðið eins og það var á tíunda ára- tugnum sem fyrirmynd. „Ég vil fá að sjá gamla ruddalega Leeds-liðið. Það vantar þessa samheldni sem einkenndi það,” sagði Wise sem er þekktur fyrir allt annað en að skafa utan af hlutunum. Wise hefur þegar tekið fyrirliðabandið af varn- armanninum Paul Butler og gefið það Kevin Nicholls, ófyr- irleitnum en „góðum dreng” eins og Wise orðar það. Didier Drogba var yfirlýsingaglaður í gær samkvæmt breska dagblaðinu The Sun. Dagblaðið hefur eftir honum að hann væri í svo góðu formi að Chelsea hefði ekki efni á að láta hann ekki spila alla leiki með liðinu. „Ég er orðinn ómissandi leikmaður hjá Chelsea. Þegar ég kom til Chelsea frá Marseille nær óþekktur í Eng- Stjórasæti tekin að hitna í ensku úrvalsdeildinni: ■ Pardew fær einn leik til aö bjarga sér ■ Benitez breytir enn Þegar aðeins níu umferðir hafa verið leiknar i ensku úrvalsdeildinni er strax farið að hitna verulega undir nokkrum knattspyrnustjórum í deild- inni. Alan Pardew, stjóri West Ham, Glenn Roeder hjá Newcastle, Stuart Pearce hjá Manchester City, Iain Do- wie hjá Charlton og Rafael Benitez hjá Liverpool hafa allir verið orðaðir við reisupassann. Alan Pardew, stjóri West Ham, er líklega í verstu stöðunni, en lið hans hefur tapað átta leikjum í röð og hefur stjórnarformaður félagsins, Terry Brown, þegar stigið fram og lýst stuðn- ingi sínum við Pardew, sem oftar en ekki þýðir lítið annað en að menn eigi stuttan tíma eftir í brúnni. Enska dagblaðið The Times greindi þá frá því í vikunni að forráðamenn West Ham 'iefðu þegar ákveðið að efHamr- a r n i næðu ekki hagstæðum úrslitum á heima- velli gegn Blackburn ásunnudagyrði dew látinn fara. Pressa á Roeder Glenn Roeder, stjóri Newcastle, hefur viðurkennt að pressan á sig sé farin að magnast, en þrátt fyrir öfl- ugan mannskap hefur liðið aðeins náð að hala inn 7 stig af 27 mögu- legum sem setur þá í sextánda sæti deildarinnar. Newcastle mætir botn- liði Charlton um helgina á St. James’ Park, sem að öllu eðlilegu ætti að skila Newcastle þremur stigum. Ef svo fer festir Charlton sig enn betur í sessi á botni deildarinnar og staða Iains Dowie, sem tók við liði Charlton í sumar eftir fimm- tán ára farsæla stjórnartíð Alans Curbishley, gerist enn hafa verið af óánægju stjórnarfor- mannsins, Richard Murray, með slakt gengi liðsins. Sífelldar róteringar Benitez Háværasta gagnrýnin hefur þó und- anfarið verið í garð Rafaejs Benitez hjá Liverpool, sem virðist vera að spila rassinn úr buxunum. Liverpool er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar og lítil batamerki á liðinu sem enskir sparksérfræðingar og fjölmiðlar segja örvilnað af sífelldum rót- eringum Spánverjans á mann- skapnum. Liverpool mætir Aston Villa á laugardag, sem Martins O’Neill það sem af er tíma- bili og sigur þeirra rauðu síður en svo gefinn. Ef Liverpool tapar leiknum verður það fimmti tapleikur liðsins í tíu leikjum og spurning hvort það sé eitthvað sem forráðamenn félagsins sætti sig við. Frá byrjun tímabilsins hafa breskir fjölmiðlar fjallað um að sæti Stuarts Pearce, sem fer með knatt- spyrnustjórn hjá Manchester City, fari sívolgnandi, þrátt fyrir að engin merki þess hafi komið úr herbúðum félagsins sjálfs. Pearce sjálfur hefur verið gáttaður á umræðunni sem hann segir vera orðna farsakennda og bendir á að Tottenham sé aðeins fyrir ofan þá en inn þrýstingur sé á Martin Jol, knatt- spyrnustjóra Lundúnaliðsins. Pardew í vondum málum [nÖrrönai Jtoi/I/aiiir [:rrJ fTj!?..... ’ '1 ...........* * - Iihiiiimihii ■ -___________— --- ---------------------------------------------- -- með Novrænu skem SMYRIL Verö frá pr. mann miöaö við fjögurra manna fjölskyldu og bil. Siglt til Færeyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07 -17.3.07 Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07 -17.3.07 Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07-17.3.07 MasterCard SMYRIL LINE ÍSUkND 15.850 21.850
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.