blaðið

Ulloq

blaðið - 28.10.2006, Qupperneq 42

blaðið - 28.10.2006, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 blaöiö róttir ithrottir@bladid.net i Richardsson beint í varaliðiö \ Alex Ferguson var ekki orðvar í garð leikmanna sinna, David Jones og Kieran Richardson, eftir leik Manc- hester United gegn Crewe i þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á miðvikudag, en Manchester vann ** leikinn með marki frá Alan Smith í framlengingu. „Ég vonaðist eftir betri frammistöðu i leiknum. Ég held að David Jones og Kieran Richardsson muni báðir vera í varaliðinu í einhvern tíma,” sagði Ferguson við breska fjölmiðla. datn'ie Dennis Wise, sem nýte- kinn er við liði Leeds í ensku fyrstu deildinni, hyggst gera róttækar breytingar á nálgun liðsins við knattspyrn- una og sér fyrir sér Leeds-liðið eins og það var á tíunda ára- tugnum sem fyrirmynd. „Ég vil fá að sjá gamla ruddalega Leeds-liðið. Það vantar þessa samheldni sem einkenndi það,” sagði Wise sem er þekktur fyrir allt annað en að skafa utan af hlutunum. Wise hefur þegar tekið fyrirliðabandið af varn- armanninum Paul Butler og gefið það Kevin Nicholls, ófyr- irleitnum en „góðum dreng” eins og Wise orðar það. Didier Drogba var yfirlýsingaglaður í gær samkvæmt breska dagblaðinu The Sun. Dagblaðið hefur eftir honum að hann væri í svo góðu formi að Chelsea hefði ekki efni á að láta hann ekki spila alla leiki með liðinu. „Ég er orðinn ómissandi leikmaður hjá Chelsea. Þegar ég kom til Chelsea frá Marseille nær óþekktur í Eng- Stjórasæti tekin að hitna í ensku úrvalsdeildinni: ■ Pardew fær einn leik til aö bjarga sér ■ Benitez breytir enn Þegar aðeins níu umferðir hafa verið leiknar i ensku úrvalsdeildinni er strax farið að hitna verulega undir nokkrum knattspyrnustjórum í deild- inni. Alan Pardew, stjóri West Ham, Glenn Roeder hjá Newcastle, Stuart Pearce hjá Manchester City, Iain Do- wie hjá Charlton og Rafael Benitez hjá Liverpool hafa allir verið orðaðir við reisupassann. Alan Pardew, stjóri West Ham, er líklega í verstu stöðunni, en lið hans hefur tapað átta leikjum í röð og hefur stjórnarformaður félagsins, Terry Brown, þegar stigið fram og lýst stuðn- ingi sínum við Pardew, sem oftar en ekki þýðir lítið annað en að menn eigi stuttan tíma eftir í brúnni. Enska dagblaðið The Times greindi þá frá því í vikunni að forráðamenn West Ham 'iefðu þegar ákveðið að efHamr- a r n i næðu ekki hagstæðum úrslitum á heima- velli gegn Blackburn ásunnudagyrði dew látinn fara. Pressa á Roeder Glenn Roeder, stjóri Newcastle, hefur viðurkennt að pressan á sig sé farin að magnast, en þrátt fyrir öfl- ugan mannskap hefur liðið aðeins náð að hala inn 7 stig af 27 mögu- legum sem setur þá í sextánda sæti deildarinnar. Newcastle mætir botn- liði Charlton um helgina á St. James’ Park, sem að öllu eðlilegu ætti að skila Newcastle þremur stigum. Ef svo fer festir Charlton sig enn betur í sessi á botni deildarinnar og staða Iains Dowie, sem tók við liði Charlton í sumar eftir fimm- tán ára farsæla stjórnartíð Alans Curbishley, gerist enn hafa verið af óánægju stjórnarfor- mannsins, Richard Murray, með slakt gengi liðsins. Sífelldar róteringar Benitez Háværasta gagnrýnin hefur þó und- anfarið verið í garð Rafaejs Benitez hjá Liverpool, sem virðist vera að spila rassinn úr buxunum. Liverpool er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar og lítil batamerki á liðinu sem enskir sparksérfræðingar og fjölmiðlar segja örvilnað af sífelldum rót- eringum Spánverjans á mann- skapnum. Liverpool mætir Aston Villa á laugardag, sem Martins O’Neill það sem af er tíma- bili og sigur þeirra rauðu síður en svo gefinn. Ef Liverpool tapar leiknum verður það fimmti tapleikur liðsins í tíu leikjum og spurning hvort það sé eitthvað sem forráðamenn félagsins sætti sig við. Frá byrjun tímabilsins hafa breskir fjölmiðlar fjallað um að sæti Stuarts Pearce, sem fer með knatt- spyrnustjórn hjá Manchester City, fari sívolgnandi, þrátt fyrir að engin merki þess hafi komið úr herbúðum félagsins sjálfs. Pearce sjálfur hefur verið gáttaður á umræðunni sem hann segir vera orðna farsakennda og bendir á að Tottenham sé aðeins fyrir ofan þá en inn þrýstingur sé á Martin Jol, knatt- spyrnustjóra Lundúnaliðsins. Pardew í vondum málum [nÖrrönai Jtoi/I/aiiir [:rrJ fTj!?..... ’ '1 ...........* * - Iihiiiimihii ■ -___________— --- ---------------------------------------------- -- með Novrænu skem SMYRIL Verö frá pr. mann miöaö við fjögurra manna fjölskyldu og bil. Siglt til Færeyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07 -17.3.07 Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07 -17.3.07 Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (út). Gildir fyrir tímabilið: 21.10.06 -15.12.06 13.1.07-17.3.07 MasterCard SMYRIL LINE ÍSUkND 15.850 21.850

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.