blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 34
:TÓBER 2006 Gylltir hnappar og herklæðnaður Áhrifa Napóleons gætir á tískupöllunum og einræðisherrann sem hingað til hefur átt heima í sögubókum og á geðveikrahælum hefur ratað inn sem nýjasta trendið 2006. Hattar, bláir og rauðir jakkar með bryddingum og gullhnöppum eru hluti af þessum stíl og munið að standa beinar og stinga annarri hendi tígulega inn undir jakkalíninguna í bjósthæð. blaðið Grátt í vetur Grái liturinn er allsráðandi í vetur en vanda þarf valið á litum sem hann er notaður með svo að þú fallir ekki alveg inn í grámyglu hversdagsleikans. Það erfallegt að toppa gráa stílinn með örlitlu af hlýleika eins og fjólubláum eða gulum sem eru heitir tískulega séð. tiska matur@bladid.net Dr.Hauschka Náttúrulegar snyrtivörur Rósakrem fyrir þurra og viðkvæma húð Íic.Hauu-hka Rose Oay Cream Orifsujchka Lífrænt ræktuð Rósablóm og rósaber hjálpa til við að varðveita rakann í húðinni. Það gerir húðina silkimjúka og veitir henni sérstaka vernd. Rósakremið inniheldur einungis hrein náttúruleg efni og lífrænt ræktaðar lækningajurtir. Það er án allra kemiskra rotvarnarefna og ilmefna. Imurinn er úr hreinum ilmkjarnaolíum. Þetta á einnig við um allar aðrar vörur frá Dr.Hauschka. dreifing: Útsölustaðir: Yggdrasill Skólavörðustfg 16, Fræið Fjarðarkaup, Lffsins Lind Kringlunni, Lyfja, Maður Lifandi, Lyf og Hcilsa Kringlunni og Heilsuhornið Akureyri. Mossimo í Mexíkó Hönnuðurinn Mossimo Guianulli sýndi vor- og sumarlinuna sína á fimmtudaginn á tískuvikunni í Mexíkó. Mossimo er frá Ástralíu, hefur hannað í tuttugu ár, bæði fyrir karla og konur. A-DERMA ER SERSTAKLEGA ÞRÓAÐ FyRIR ÞURRA, AUMA OG VIÐKVÆMA HÚÐ A-Derma vörurnar innihalda engin Rjómi og lykkjufall Sigrún Baldursdóttir er einn af þeim fatahönnuð- um sem kynna verk sín í dag á hönnunarmara- þoni sem fram fer í Lista- safni Reykjavíkur. Hönnunarmara- þonið gengur undir nafninu Rjómi og er ætlað að kynna íslenska hönn- uði og það sem þeir eru að fást við. Sigrún útskrifaðist vorið 2005 frá Listaháskóla íslands og í dag ætlar Sigrún að fjalla um hönnunarlínu sem heitir Lykkjufall og samanstend- ur af peysum sem henta vel fyrir kon- ur sem eru með börn á brjósti. „Fyrir ári síðan fékk ég styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og hef notað þann styrk til að vinna að verkefni sem ég var búin að ganga með í maganum í svolítinn tíma. Verkefnið er hönnun á fatnaði sem hentar vel fyrir konur sem eru með börn á brjósti. Flíkurnar er hægt að opna á auðveldan hátt en margar kon- ur kannast við að það getur verið ve- sen að gefa brjóst og erfitt að finna föt sem henta vel til þess. Peysurnar ganga samt alltaf, hvort sem kona er með barn á brjósti eður ei og þær ganga vel á meðgöngu, sérstaklega meðan á brjóstagjöf stendur og einn- ig eftir að brjóstagjöf lýkur.” Eftir að Sigrún fékk styrkinn gerði hún skoðunarkönnun og athugaði hvort þörfin á sérstökum fatnaði væri til staðar. Könnunina lagði hún fyrir á Barnalandi og á heilsugæslu- stöðvum og útkoman var að greini- lega væri mikil þörf fyrir vöruna. „Síðan byrjaði ég bara að hanna. Ég kynnti litla linu á Hönnunardög- unum 2005 sem fékk mjög góðar við- tökur og það voru þrjár meðgöngu- verslanir sem tóku við hönnuninni, Baby Sam, Tvö Líf og Móðurást, og peysurnar hafa verið vinsælar.” Peysurnar eru fallega hannaðar og Sigrún segir að fyrst og fremst sé um hönnunarvöru að ræða. Peysurnar eru úr ullarblöndu og eru framleidd- ar bæði hérlendis og í Kína. Laugardaginn 4. nóvember opn- ar Sigrún ásamt manninum sínum nýja búð í Garðastræti en þar verða peysurnar hennar til sölu auk ým- issa fylgihluta ogbarnavara. „I versluninni er ég með góða að- stöðu til að hanna og það mun ým- islegt nýtt bætast við í línuna þegar nær dregur jólum, eins og kjólar og bolir, “ segir Sigrún sem hlakkar til að takast á við hlutverk búðareig- anda samhliða hönnunarvinnunni. Rýmingarsala vegna flutnings - Mikill afsláttur Invita eldhúsinnréttingar - baðinnréttingar - fataskápar - heimilistæki o.fl. ... og ýmsar aðrar gerðir Opið laugardag og sunnudag kl. 10-14 Við flytjum í næstu viku - persónulcga eUlhúsiö Eldaskálinn I Brautarholti 3 I 105 Reykjavík eldaskalinn@eldaskalinn.is I www.invita.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.