blaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 12

blaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 12
Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga HjartaHeill sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta 12 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2006 blaAiö Kjarnorkusamstarf Bandaríkjamenn ætla að deila kjarnorku- þekkingu með Indverjum gegn því að stjórnvöld í Nýju-Delí leyfi Alþjóðakjarn- orkumáiastofnuninni að hafa eftirlit með kjarnorkustöðvum landsins. Auglýsingabann á ruslfæði Stjórnvöld hafa ákveðið að banna auglýsingar á skyndibitafæði í sjónvarpi á þeim tímum sem þættir sem höfða til unglinga eru sýndir. Bannið nær einnig til sjónvarpsstöðva sem varpa út efni sem er sérstaklega ætlað börnum. Sex létust í óeirðum Að minnsta kosti sex hafa fallið í óeirðum sem nú geisa í eyríkinu Tonga. Óeirðirnar í kongungsdæminu stafa meðal annars af seinagangi stjórnvalda við að innleiða lýð- ræðislegar umbætur á stjórnkerfi landsins. Norðvesturkjördæmi: Evrópusambandið fæst við erfitt mál: MÚLTÍ-VÍT Náttúruleg fjðlvitamín með steinefnum Valtn bxtielni iyru þariir IsJendinga 180 töflur Inniheldur 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. heilsa -haföu þaÖ gott Fjölgaði um fjórðung Talning atkvæða í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvest- urkjördæmi fór fram á Borðeyri við Hrútafjörð í gærkvöldi. Átta manns voru í framboði. Kjör- seðlar voru sendir út til flokks- manna um síðustu mánaðamót og þurftu þeir að berast aftur til kjörnefndarmanna fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Áður en ákveðið var að hafa póstkosningu voru skráðir framsóknarmenn í kjördæminu um tvö þúsund talsins. Flokks- mönnum hafði hins vegar fjölgað um fjórðung, eða um rúmlega fimm hundruð, eftir að ákvörðun um póstkosningu var tekin. Kjörskrá við póstkosning- una var miðuð við 20. október. Quiznos Sub Nýr fjölskyldu- matsölustaður Nýbýlavegi 32 Rennibraut Rússar beiti bolabrögðum Pólverjar koma í veg fyrir aö samningur yiö Rússa veröi endurnýjaður ■ Rússar banna innflutning pólsks nautakjöts Ólikar aherslur Angela Merkel, kansi- an Þýskalands, og Jaroslaw Kaczynski, forsætisráðherra Póllands. Rikin tvö hafa ólíka sýn á samskipti við Rússa. gegn slíkum bolabrögðum. Stjórn- völd í Varsjá hafa gengið svo langt að leggja til að ESB beiti Rússa viðskiptaþvingunum. Hinsvegar er ljóst að fleira leyn- ist undir yfir- Matti Vanhanen, forsætisráð- herra Finnlands sem fer með for- ystu í Evrópusambandinu (ESB) um þessar mundir, fundaði i gær með Jaroslaw Kaczynski, forsætis- ráðherra Póllands, og freistaði að leysa þann hnút sem er kominnn upp í samskiptum Póllands, ESB og Rússlands. Pólverjar standa í vegi fyrir því að viðræður ESB og Rússa hefjist um endurnýjun á tíu ára gömlum samstarfssamningi sökum innflutn- ingsbanns stjórnvalda í Moskvu á pólsku nautakjöti af heilbrigðis- ástæðum og öðrum landbúnaðar- vörum. Einnig vilja Pólverjar að Rússar staðfesti alþjóðlegan sátt- mála um orkuviðskipti. Mikilvægi samstarfssamningsins er mikið fyrir flest aðildarríki sökum þess hve Evrópa er orðin háð innflutn- ingi á rússneskri orku. Þrátt fyrir að Pólverjar útskýri afstöðu sína með því að vísa til innflutningsbanns- ins dylst fáum að um djúpstæða gjá er að ræða í samskiptum þjóðanna. Enda hafa Pólverjar verið stuðningsmenn þess að ESB taki upp meiri hörku í samskiptunum við Rússa. Sergei Yastrzhemb- sky, sérstakur erind- reki Vladímírs Pútíns Rússlands- forseta gagnvart ESB, hefur verið ómyrkur í máli um afstöðu Pól- verja. Hann hefur sakað stjórnvöld í Varsjá um að nota stöðu sína innan sambands- ins til þess að kúga Rússa og grafa undan samskiptum þeirra við önnur Evrópuríki. Pólverjar ítreka hinsvegar að innflutningsbannið sé ósanngjarnt og segja að Evrópu- sambandið eigi að standa saman borði þessarar deilu. Pólverjar hafa miklar áhyggjur af framferði Rússa gagnvart þeim fyrrverandi Sovétlýð- veldum sem þeir telja heyra undir sitt áhrifasvæði. Þær áhyggjur hafa ekki síst magnast upp sökum áætlana stjórnvalda í Moskvu og í Þýskalandi um að leggja olíuleiðslu frá Rússlandi til Evrópu framhjá Póllandi. Evr- sem hag með nánum og góðum ngslum við Rússa. Embætt- ismenn vonast að prufur sem votta gæði pólska nautakjötsins verði til þess að stjórnvöld í Moskvu af- létti innflutn- ingsbanninu og bjargi þar með viðræðunum. Margir telja að slíkt verði þó skammgóður vermir sökum stirðra tengsla Pólverja og Rússa á öðrum sviðum. Hrollvekjandi spennusaga fyrir unglinga. Allir venjulegir, Ijótir, fara skurðaðgerð til að fá útlit súpermódels, en ... 1. bókin af þremur. Kvikmynd á leiðinni. Ævintýri Júlíu halda áfram í þessu framhaldi af metsölubókinni Er ég bara flat- brjósta nunna? Þetta er málið, stelþurl og máiiðerdautt! 7'ír.nfviy «! ' • 1Ig b.-rj n.itb')ú'.,..i hunn*'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.