blaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 56

blaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 56
60 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2006 .Waýift gskrá • *« s; Ættingjar Nicole Simpson heitinnar eru æfir yfir útkomu væntanlegrar bókar O.J. Simpsons sem ber heitið: O.J. Simpson: If I Did It, Here’s How It Happen- ed sem myndi útleggjast á islensku: O.J. Simpson: Ef ég gerði það, gerðist það svona. Rúm ellefu ár eru siðan O.J. var fundinn saklaus af morðinu á konu sinni, Nicole og elskhuga hennar, Ron Goldman. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú áttar þig umsvifalaust á þessum einstaklingi á meðan aðrirdæma hann af útlitinu. Þú veist betur en það hjálpar ekki að segja hug þinn. Haltu upplýslngunum fyrir þig til að byrja með. ©Naut (20. apríl-20. maO Hættu að halda aftur af þér. Þú hefur fengið nóg af þessum aðstæðum og þú ætlar að segja hug þlnn. Það þarf mikið tll að gera þlg reiða/n en þegar það gerist ættu allir að vara sig. ©Tvíburar (21. mal-21. júní) Stundum þarf að busla aðeins í vatninu til að fá það til að hreyfast Áttarðu þig á hvernig tilfinnlng- ar þínar hafa áhrif á gjörðir þínar? Veistu hvernig gjörðir þínar hafa áhrif á annað fólk? ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Það er iðulega sagt að krefjandi einstaklingar í lífi okkar allra séu þar til að kenna okkur lexíu. Attaðu þig á hver sú lexfa er og hindrunin mun hverfa. Aukinheldur muntu aldrei gleyma þessu. Ljón (23. júll- 22. ágúst) Þú þarft ekki endilega að vita hvert leiðin liggur til að vita að hún hentar þér fullkomlega. Það er nóg að trúa og halda áfram fór sinni. Þú kemst á leiðarenda áður en þú veist af. CÍV Meyja y (23. ágúst-22. september) Að versla merkir ekki alltaf að fara út og kaupa vörur og þjónustu. Þú getur líka leitað og fundið það fólk sem þú vilt hafa í þínu lífi. Mundu að oft eródýrara til lengri tima litið að kaupa gæðavörur. Vog (23. september-23. október) Heldurðu að það gæti verið að ást sé allt sem þú þarft? Grafðu þessar grunsemdir og reyndu að finna það besta í þinu fari og annarra. Settu þér það markmið að gera eitthvað gott á hverjum degi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er greinilega ekki satt að eldingu slái aldrei niður tvisvar á sama stað. Það gerist iðulega. Þú sérð að það gerist í þínu lífi þegar hversdagslegt verkefni gefur þér innblástur, aftur og aftur. Bogmaður (22. nóvember-21.desember) Þú ert mannleg/ur og þú þarft á ást að halda. Slakaðu á og hættu að gagnrýna sjálfa/n þlg. Um leið og þú lærir að láta þér þykja vænt um sjálfa/n þig þá fylglr heimurinn á eftir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Hluti af þér vill sporna við þessu en innsæi þitt segir þér allt annað. Hlustað á innsæið og vertu sveigjanleg/ur. Þannig geturðu nýtt þér allt sem verið eraðþjóðaþér. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þaö er kominn tími tll að Ijúka verkefni sem þú hefur ekki treyst þér til hingað til. Þegar þú lýkur þvi mun stór hluti fortíðar þinnar hætta að hrjá þig. Loksins geturðu haldið áfram. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Skoðaðu fortíö þina og reyndu að sjá hvatirnar sem liggja að baki gjörðum þínum. Þegar þú áttar þig á þessu er eins og dyr opnist þér. 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sammi brunavörður 08.11 Geirharður bojng bojng 08.31 Hopp og hí Sessami 08.55 Kvikindi i koppum og kirnum (5:6) 09.00 Líló & Stitch (38:39) 09.25 Sígildar teiknimyndir 09.33 Herkúles (10:28) 09.54 Tobbi tvisvar (34:52) 10.17 Allt um dýrin (7:25) 10.45 Jón Ólafs 11.25 Spaugstofan (e) 11.50 Þrír menn og stúlkubarn 13.30 Óbilandi vilji 15.20 Himalajafjöll (3:6) 16.20 Tíu fingur (6:12) 17.20 Nærmynd 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (8:30) 18.30 Geimálfurinn Gigur (5:10) 18.40 Lukkunnar velstand 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Edduverðlaunin 2006 Bein útsending frá Hótel Nordica þar sem Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarps- verðlaunin verða afhent. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.35 Örninn (4:8) 22.30 Helgarsportið 22.55 Ástarþrá 25.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Pingu 07:05 Brúðubíllinn 07:40 Stubbarnir 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Kalli og Lóla 08:25 Könnuðurinn Dóra 08:50 Pocoyo 09:00 Grailararnir 09:25 Kids Next Door 09:50 Kalli iitli kanína og vinir 10:10 Ævintýri Jonna Quests 10:30 Sabrina - Unglingsnornin 10:55 Bratz 11:20 Galdrastelpurnar (12:26) 11:40 Ljónagrín 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Neighbours 14:20 Neighbours 15:00 Neighbours 15:20 Neighbours 15:45 í sjöunda himni með Hemma Gunn 16:50 Beauty and the Geek (3:7) 17:45 Martha 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:10 Kompás 20:00 Sjálfstætt fólk 20:35 Commander In Chief 21:20 Numbers 22:05 Deadwood (12:12) 22:55 X-Factor 23:50 IndianaJones 01:45 SexTraffic (1:2) 03:15 Sex Traffíc (2:2) 04:45 Commander In Chief 05:30 Fréttir Stöðvar 2 06:10 Tónlistarmyndbönd 12:00 2006 World Pool Masters 12:50 Love, Inc. (e) 13:20 Out of Practice (e) 13:50 Dýravinir(e) 14:20 One Tree Hill (e) Bandarísk unglingaseria. 15:05 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:00 America’s NextTop Model VI (e) 17:00 Innlit / útlit (e) 17:50 How to Look Good Naked 18:15 Rachael Ray (e) 19:10 Battlestar Galactica (e) 20:00 Dýravinir 20:30 Frægiriform 21:30 C.S.I: New York 22:30 Brotherhood 23:30 Conviction 00:20 Law & Order (e) 01:10 The L Word (e) 02:10 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 12:20 Að leikslokum (e) 13:20 Wigan - Aston Villa 15:50 Blackburn - Tottenham 18:00 Þrumuskot(e) 19:20 Torino - Sampdoria 21:30 Reading - Charlton (e) 23:30 Everton - Bolton (e) 01:30 Dagskrárlok 14.30 Tekinn (e) 15.00 8th and Ocean (e) 15.30 The Newlyweds (e) 16.00 The Hills (e) 16.30 Wildfire (e) 17.15 The Player (e) 18.00 Seinfeld (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (e) 19.35 The War at Home (e) 20.00 Tekinn (e) Sigurður Kári Kristjánsson. 21.00 Vanished (6:13) 21.50 Weeds (6:12) 22.20 RescueMe(e) 23.10 My Name is Earl (e) 23.35 Ghost Whisperer (e) 00.20 Pepper Dennis (e) 01.05 SirkusRvk(e) 01.35 Entertainment Tonight (e) í gegnum árin hefur Enterta- inment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjum fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Holly- wood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. Leyfð öllum aldurshópum. 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07:25 Brasilia - Sviss 09:05 Box - Erik Morales vs. Manny Pacquiao 10:35 Spænski boltinn (Real Madrid - Racing) 12:15 Spænski boltinn (Sevilia - Valencia) 13:55 Ameriski fótboltinn 14:20 US Open i golfi kvenna 15:20 Meistaradeild Evrópu 15:50 Real Sociedad - Betis 17:50 Mallorca - Barcelona 19:50 Deportivo - Celta) 21:50 NFL - Dallas-lndianapolis 00:20 Spænski boltinn (Mallorca - Barcelona) 06:00 Normal 08:00 Simone 10:00 Miracle 12:15 Bridget Jones: The Edge of Reason 14:00 Simone 16:00 Miracle 18:15 Bridget Jones: The Edge of Reason 20:00 Normal 22:00 Chain Reaction 00:00 Hótal Rúanda 02:00 Prophecyll 04:00 Chain Reaction (e) mAnuoagur Sjónvarpiö Skjár einn | Sirkus j sýn 15.45 Helgarsportið 16.10 Enskumörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr 18.08 Bú! (14:26) 18.16 Lubbi læknir (37:52) 18.30 Vistaskipti (25:26) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Márar (2:2) 21.15 Glæpahneigð (19:22) Bandarisk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir ogkomaíveg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.25 Enskumörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótboltanum. e. 23.20 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardagskvöldi. 23.45 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 06.58 island í bítíð 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 I finu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentina 13.50 Mr. Bean 14.15 Daddy Day Care 15.50 Ljónagrin 16.10 Skrímslaspilið (29:49) 16.30 Titeuf 16.50 Smá skritnir foreldrar 17.15 Gingersegirfrá 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 islandidag 19.40 JamieOliver- með sínu nefi (7:26) 20.05 Extreme Makeover:, 20.50 Grey s Anatomy - NÝTT 21.35 Crossing Jordan (9:21) 22.20 60mínútur 23.05 Prison Break (5:22) 23.50 Spin 01.35 The Inside (11:13) 02.20 NCIS (19:24) 03.05 Crossing Jordan (9:21) 03.50 ísland í bítið e 05.15 Fréttir og ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 07.00 6 tii sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Gegndrepa (e) 15.30 What I Like About You 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 JustDeal 20.00 One Tree Hill 21.00 Survivor: Cook Islands 22.00 Law&Order 22.50 Everybody Loves Raymond 23.20 JayLeno 00.05 C.S.I: New York (e) Skjár sport 14.00 Portsmouth - Watford 16.00 Sheff. Utd. - Man. Utd. 18.00 Þrumuskot 19.00 Arsenal - Newcastle (e) 21.00 Að leikslokum (b) 22.00 ítölsku mörkin 23.00 Þrumuskot (e) 00.00 Middlesbrough - Liverpool (frá 18. nóv) 02.00 Dagskrárlok 10.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland i dag 19.30 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allratíma. 20.00 Entertainment Tonight 20.30 MyNameisEarl 21.00 Tekinn Páll Magnússon og Sig mundur Ernir Rúnarsson. 21.30 So You Think You Can Dance2 22.20 Weeds (6:12) (e) 22.50 Insider 23.15 24 (21:24) (e) Bönnuð börnum. 00.00 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allratíma. 00.25 Entertainment Tonight (e) 00.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 19.05 Spænski boltinn (Mallorca - Barcelona) 20.45 Sterkasti maður i heimi 2005 21.15 Spænsku mörkin 22.00 Ensku mörkin 22.30 KFNörd (12:15) 23.15 Heimsmótaröðin i Póker (Borgata Poker Classic) 06.00 Abrafax og sjóræningjarnir 08.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 10.00 OneTrueThing 12.05 Miss Congeniality 14.05 Abrafaxog sjóræningjarnir 16.00 Clint Eastwood: Lif og ferill 17.55 OneTrueThing 20.00 Miss Congeniality 2: 22.00 Club Dread (Broken Lizard's Club Dread) 00.00 Ring 0 02.00 Confidence 04.00 Club Dread kki eingöngu les ég hraðar. Ég les með margfalt meiri skilning." Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...” Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðaö, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRA£>LESTF<AF<SKÍÓLJNN 3 vikna hraðnámskeið 1. desember 3 vikna hraðnámskeið 7.desember KB námsmenn og Mastercard kreditkorthafar -nýtiðykkurfrábærttilboð til ykkar, frekari upplýsingará h.is Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.