blaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 58
62 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2006
blaðið
svör:
pi!/w j0Aia -g
>|0!mbpas bjAs þ
osoouooj '£
8S6I 'Z
uoocg poomjou uiaom 'i
Hvað heitir leikarinn fullu nafni?
Hvaða ár er hann fæddur?
i hvaða diskómynd sló Bacon i gegn árið 1984?
Hvaða leikkonu er hann giftur?
Fyrir leik í hvaða mynd var Bacon tiinefndur til Golden Globe-verðlauna?
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. april)
Þú ert undrandi og óróleg/ur eftir hversdagslegt
stefnumót. Mundu að þú þarft ekki aö bregöast
við þegar í stað. I raun og veru þarftu alls ekkert
að bregðast við. Hugsaðu málið um hríð og finndu
heppilega afstöðu.
©Naut
(20. april-20. maO
Eftir að bafa vegið og metið allar staöreyndir ertu
loksíns tilbúin/n til að taka ákvöröun. Vertu með
opinn huga þar til seinna i dag. Svolítið gerist sem
gæti fengiö þig til að skipta um skoðun.
Blogg...
Fyrir um það bil þremur árum
spurði ég félaga mína á Fréttablað-
inu hvað þetta blogg væri eigin-
lega sem allir væru að tala um og
iðka. Þessi spurning, sem sett var
fram í fullri alvöru og af staðföstu
þekkingarleysi, þótti mjög fyndin.
Stundum heldur fólk að maður
sé að vera skemmtilegur þegar
manni er full alvara. 1 dag veit ég
hvað blogg er en ég get ekki talið
mig á nokkurn hátt betur setta
fyrir vikið. Fyrir mér er blogg
blogg...
blogg
eins og hvert annað málæði.
Maður leitar ekki uppi fólk
sem talar mikið, maður hörf-
ar frekar frá því. Hið sama á
við um bloggverja. Maður sæk-
ir ekki í skrif þeirra en alltof
oft kemst maður ekki hjá því
að vita hvað þeir eru að segja.
Fjölmiðlamenn eru nefnilega
stöðugt að vitna í þetta fólk i
slúðurdálkum. En svo ég sé nú
sanngjörn þá má vel vera að
bloggarar eigi einmitt heima
Kolbrún Bergþórsdóttir
skrifar um bloggið
Fjölmiðlar
kolbrun@bladid.net
þar. Þeir stunda jú nútímalegt slúður. Ég ætla svo-
sem ekkert að kvarta mikið undan því. I langan
tíma hef ég lifað lífinu á þann hátt að taka bara
eftir því sem ég vil taka eftir. Bloggarar eru því
ekki hluti af mínum veruleika.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það verður blanda af góövild og djúpu innsæl sem
kemur þér þangað sem þú vilt komast. Áður en þú
helgar þér þennan nýja málstað skaltu vera viss
um að þú hafir ihugað alla gallana. Ef þú ert tilbú-
in/n skaltu slá til.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlQ
Þessar stóru breytingar þýða að örfá vandamál
koma upp þegar þú átt sist von á þvi. Ekki hafa
áhyggjur, andaðu djúpt og taktu því rólega. Þegar
búið er að leysa þetta verður þú á toppnum.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Stór breyting er framundan og þú ert loksins tilbú-
in/n til að takast á við það af heilum hug. Þú gætir
þurft að fórna einhverju timabundið en þegar þú
sérð matkmiðið veistu að þetta er vel þess virði.
CS Meyja
f (23. ágúst-22. september)
Þú veist hvenær einhver er að leika sér að þér og
þínum tilfmningum. Þú hefur alla tíð verið of kurt-
eis til aö segja eitthvað, þangað til núna. Gott hjá
þér. Nú skaltu láta þá sem hafa verið að gabba þig
heyra það.
Vog
(23. september-23. október)
Þú átt auðvelt með að finna dýpri merkingu i öll-
um aöstæðum. Nú þarftu að átta þig á hvaö kemur
næst. Sem betur fer kemurðu þér strax að verki og
bráölega veistu hvert þitt næsta skref veröur.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þérveröur meira úrverki með listrænt verkefni þeg-
ar þú hlustar á innsæi þitt. Þegar þú færð loksins
skilaboðin verður allt skýrt og þú veist hvert þú
stefnir. Þá er bara að ákveða hverjir fara með þér.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þér verður meira úr verki með listrænt verkefni þeg-
ar þú hlustar á innsæi þitt. Þegar þú færð loksins
skiiaboðin verður allt skýrt og þú veist bvert þú
stefnir. Þá er bara að ákveða hverjir fara með þér.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Skyndileg breyting f vinnunni getur haft truflandi
áhrif á þig, sérstaklega þegar þú þarft að takast á
við meiri ábyrgð. Taktu til hendinni. Þú ert meira
en tilbúin/n í þetta starf.
©Vatnsberí
(20. janúar-18. febrúar)
Leyfðu þér að efast um það sem þú hefur alltaf
trúað. Að taka ábættu sem þú hefur alltaf óttast.
Að spyrja spurninga sem þú hefur aldrei þorað að
spyrja. Þegar þú leyfir þér að dreyma þá gefuröu
þér tækifæri til að breytast og þroskast.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú uppgötvar mikilvægan sannleik: Þvi meira
sem þú lærir því minna kanntu. I hvert sinn sem
þú færð nýjar upplýsingar vakna nýjar spurningar.
Þetta ersvo sannarlega skrýtinn heimur.
Sjónvarpið
-siýr? sýn
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furðuleg dýr
(Weird&Funny Animals)
08.06 BÚ! (14:26)
08.17 Lubbi læknir (37:52)
08.29 Snillingarnir (10:28)
(Oisney’s Little Einsteins)
08.55 Sigga ligga lá (36:52)
(Pinky Dinky Doo)
09.05 Teiknisögur (6:6)
(Ritsagor)
09.15 Trillurnar (6:26)
(The Triplets)
09.39 Matta fóstra og imynd-
uðu vinir hennar (20:26)
(Foster’s Home for Imagin-
ary Friends)
10.02 Spæjarar (44:52)
(Totally Spies)
10.25 Stundin okkar (7:30) e.
10.55 Kastljós
11.35 Geimstúlkan Zenon 3
(Zenon Z:3)
13.00 Himalajafjöll (2:6)
(Himalaya with Michael
Palin) e.
14.10 islandsmótið i handbolta
Bein útsending frá leik
Hauka og FH í DHL-deild
kvenna.
15.50 íþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá
miðvikudegi.
16.05 islandsmótið í handbolta
Bein útsending frá leik
Hauka og Vals í DHL-deild
karia
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (70:73)
18.25 Fjölskylda min (10:13)
(My Family) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Spaugstofan
20.50 Kaupakonurnar
(The Land Girls)
Bresk bíómynd frá 1998.
Leikstjóri er David Leland
og meðal leikenda eru Cat-
herine McCormack, Rachel
Weisz, Anna Friel, Steven
Mackintosh og Paul Bett-
any.
22.45 VERONICA GUERIN
(Veronica Guerin)
Bandarísk bíómynd frá
2003.
00.20 Rauða plánetan
(Red Planet) e.
02.00 Utvarpsfréttir í dagskrár
07.00 Addi Panda
07.05 Pingu
07.10 Kærleiksbirnirnir
(45:60)(e)
07.20 Barney
07.45 Pocoyo
07.50 RuffsPatch
08.00 Gordon the Garden
Gnome
08.10 Animaniacs
08.30 Justice League
Unlimited
08.55 Kalli kanina og félagar
09.15 Litlu Tommi og Jenni
09.40 Tracey McBean
09.50 S Club 7
10.15 Búbbarnir (13:21)
10.40 Pokemon4
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Pólitíkin
12.55 Bold and the Beautiful
14.40 X-Factor
15.45 Eldsnöggtmeð
Jóa Fel (4:10)
16.25 Sjálfstætt fólk
17.00 60mínútur
17.45 Martha
(Mo'Nique)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 .Lottó
19.05 íþróttir og veður
19.10 The New Adventures of
Old Christine
- NÝTT (3:13)
(Ný ævintýri gömlu Christ-
ine)
19.35 Fóstbræður (3:8) (e)
20.00 Fóstbræður (4:8) (e)
20.30 Connie and Carla
22.10 THE WOODSMAN
(Einfarinn)
23.40 Rules of Attraction
(Leikreglur ástarinnar)
Kynlíf og eiturlyf er stór
þáttur í lífi nemenda fram-
haldsskóla í Vermont. Sean
Bateman útvegar dópið og
dregur heldur ekkert af sér
við rekkjubrögðin.
01.25 StateofGrace
(I Ijótum leik)
03.35 Possession
(Heltekin af ást)
05.15 The New Adventures of
Old Christine
- NÝTT (4:13)
(Ný ævintýri gömlu Christ-
ine)
05.40 Fréttir Stöðvar 2 e.
06.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
11.10 2006 World Pool
Masters (e)
12.00 Rachael Ray (e)
13.40 Frægir í form - NÝTT! (e)
14.30 The Biggest Loser (e)
15.25 Sons & Daughters (e)
15.50 Surface (e)
16.40 Casino(e)
18.25 Rachael Ray (e)
19.15 Gametíví(e)
19.45 The Office (e)
Bandarísk gamansería
sem nýverið hlaut Emmy-
verðlaunin sem besta
gamanserían. Michael fer
að fylgjast með tölvupósti
starfsmanna skrifstofunnar
og það fellur ekki í góðan
jarðveg hjá starfsfólkinu.
20.10 What I Like About You
- NÝTT
Gamansería um tvær ólíkar
systur í New York. Þegar
pabbi þeirra tekur starfstil-
boði frá Japan flytur ung-
lingsstúlkan Holly inn til
eldri systur sinnar, Valerie.
Holly er mikill fjörkálfur
sem á það til að koma sér
í vandræði og setur því allt
á annan endann í lífi hinnar
ráðsettu eldri systur sinnar.
Ungstirnið Amanda Bynes
(What a Girl Wants og
She’s the Man) leikur Holly
og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210) leikur Valerie.
20.35 Sons & Daughters
Gamanþáttaröð sem fengið
hefur mjög góða dóma. Hér
er sjónum beint að hjóna-
bandinu, barnauppeldi og
samskiptum innan stórfjöl-
skyldunnar. Fersk og frum-
leg sýn áfjölskyldulífið í
allri sinni dýrð. 1 þáttunum
er bæði stuðst við handrit
og leikararnir fá frjálsar
hendurtil að spinna að vild.
Útkoman raunsætt og nú-
tímalegt fjölskyldugrín.
21.00 Casino
21.45 Battlestar Galactica
22.30 The Man Who Cried
00.15 Brotherhood (e)
01.10 Masters of Horror (e)
02.10 Law & Order: Criminal
Intent (e)
03.00 Conviction (e)
03.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.15 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment Tonight
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland i dag
19.30 The Hills (e)
20.00 Wildfire
20.45 8th and Ocean (e)
Framleiðendur Laguna
Beach eru hér komnir með
nýja þáttaröð frá South
Beach í Miami þar sem
fylgst er með ungum krökk-
um sem þrá ekkert heitar
en að verða fyrirsætur.
Módelin þurfa að ganga í
gegnum öll þau erfiði sem
hinn harði heimurtískunn-
ar býður upp á og fáum við
að fylgjast með krökkunum
í baráttunni.
21.15 The Newlyweds (e)
Þriðja serían af rijóna-
kornunum fyrrverandi og
sambandi þeirra. I þessum
þáttum fylgjumst við með
poppsöngkonunni Jessicu
Simpson og þáverandi
eiginmanni hennar Nick
Lachey út í gegn. Við fylgj-
umst með þeim frá 2 ára
brúðkaupsafmæli þeirra
og lífið er ekki alltaf dans
á rósum.
21.45 Sirkus Rvk (e)
22.15 SouthPark(e)
22.45 Chappelle's Show (e)
23.15 Pepper Dennis (2:13) (e)
00.00 X-Files (e)
00.45 The Player - NÝTT (e)
01.55 Tónlistarmyndbönd
Skjár sport
11.45 Upphitun (e)
12.15 Man. City - Fulham b.
14.30 Avellinummeð
Snorra Má
14.50 Chelsea - West Ham b.
52 Arsenal - Newcastle
53 Sheff. Utd. - Man. Utd.
54 Reading - Charlton
55 Everton - Bolton
16.55 Á vellinum með
Snorra Má
17.05 Middlesbrough -
Liverpool b.
19.30 Arsenal - Newcastle e.
21.30 Sheff. Utd. - Man. Utd. e.
23.30 Portsmouth - Watford e.
01.30 Dagskrárlok
09.30 Ensku mörkin
10.00 Spænsku mörkin
10.45 NBA 2005/2006
- Regular Season
12.45 Holland - England
14.25 islandsmóiið í lce fitness
(lce fitness 2006)
16.55 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
17.25 X-Games2006-þáttur2
(X-Games 2006 - þáttur 2)
18.20 Spænski boltinn
- upphitun
(La Liga Report)
18.50 Spænski boltinn
(Real Madrid - Racing)
20.50 Spænski boltinn
(Sevilla - Valencia)
22.50 Hnefaleikar
(Erik Morales - Manny
Pacquiao)
Bardaginn fór fram í mars
2005.
00.05 Hnefaleikar
(Erik Morales vs. Manny
Pacq)
Bardaginn fór fram 21.
janúar 2006.
02.00 Box - Erik Morales vs.
Manny Pacquiao
(Box - Erik Morales vs.
Manny Pacquiao 2) b.
06.00 Ray
08.30 Tom Thumb
& Thumbelina
10.00 The Five Senses
(Skilningarvitin fimm)
12.00 LiarLiar
(Lygarinn)
14.00 Tom Thumb & Thum
belina
(Tumi Þumall og Þuma-
lína)
16.00 The Five Senses
(Skilningarvitin fimm)
18.00 LiarLiar
(Lygarinn)
20.00 Ray
22.30 I Heart Huckabees
(Ég hjarta Huckabees)
00.15 HardCash
(lllafengið fé)
02.00 Undisputed
(Hnefaleikameistarinn)
04.00 I Heart Huckabees
(Ég hjarta Huckabees)
22.45 Veronica Guerin RUV
Flett ofan af fíkniefnabarónum
Írsk/bandaríska
blómyndin Veronica
Guerin er frá 2003
og er byggð á sannri
sögu samnefndrar
írskrar blaðakonu
sem var myrt vegna
skrifa sinna um glæpa-
menn. í hálft annað
ár skrifaði Guerin
um dópmarkaðinn í
Dublin og fletti ofan af
nokkrum umsvifamestu glæpaforingjum og fíkniefnabarónum borg-
arinnar. Hún mátti þola barsmíðar og hótanir en hélt ótrauð áfram
að skrifa um dópsalana og 26. júní árið 1996 var hún skotin til bana.
Leikstjóri er Joel Schumacher og meðal leikenda eru Cate Blanchett,
Gerard McSorley, Ciarán Hinds, Colin Farrell og Brenda Fricker. At-
riði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
22.10 The Woodsman Stöö 2
Skuggahliðar
Sérstaklega áleitin og
áhrifamikil verðlaunakvik-
mynd þar sem varpað er
einstaklega raunsönnu Ijósi
á hugarheim barnaníðings-
ins. Kevin Bacon sýnir stór-
leik i hlutverki barnaníðings
sem sleppt er úr fangelsi
eftir að hafa afplánað 10
ára dóm. Prátt fyrir að vera
laus þá er framtíðin síður
en svo björt fyrir fyrrver-
andi fanga með þetta orðspor. Það er hægara sagt en gert fyrir hann
að koma undir sig fótunum á ný og ekki bætir það sálarástand hans
þegar hinar myrku og ógeðfelldu kenndir fara aftur að gera vart við sig.
í myndinni vakna stórar og krefjandi spurningar. Eiga dæmdir barnaníð-
ingar skilið annað tækifæri? Eiga þeir rétt á fyrirgefningu og geta þeir
virkilega þætt ráð sitt og sigrast á hinum mannskemmandi hvötum
sínum? Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Kyra Sedgwick, David Alan Grier,
Eve. Leikstjóri: Nicole Kassell. 2004. Stranglega bönnuð börnum.
mannsins skoðaðar
— ■«—fc- -zjm