blaðið - 21.12.2006, Síða 19

blaðið - 21.12.2006, Síða 19
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 19 h blaðið Actavis: Verksmiðja á Indlandi Actavis keypti nýverið sína fyrstu lyfjaverksmiðju á Indlandi sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun samheitalyfja. Einnig hefirr Actavis opnað nýja þróun- areiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfja- efna. Um það bil rso starfsmenn starfa í þessum nýju einingum á Indlandi og markmið verk- smiðjunnar verður framleiðsla á 4 milljörðum taílna árlega. Bandaríkin: Fjölgar hermönnum George Bush Banda- ríkjaforseti íhugar nú þann kost að fjölga í herliði Bandaríkja- hers í írak til skamms tíma. Hann segir að fjölgunin myndi efla herinn í langtímabaráttu sinni gegn öflum hryðjuverka- manna. I viðtali við Washington Post segir Bush að hann hafi beðið varnarmálaráðherra sinn að leggja mat á hugmyndirnar. Kenía: Misnota tólf ára stúlkur Niðurstöður nýrrar skýrslu UNICEF benda til þess að kyn- ferðisleg misnotkun á tólf til átján ára börnum í Keníu hafi aukist gríðarlega að undanförnu. Rannsókn UNICEF náði til fjögurra strandhéraða og var framkvæmd á eins árs tímabili. Þar kemur fram að fimmtán þúsund stúlkur, eða þrjátíu prósent stúlkna í héruðunum, selja blíðu sína gegn greiðslu. Flestir viðskiptavinir stúlknanna eru kenískir, ítalskir, þýskir og svissneskir karlmenn.„Það er erfitt að viðurkenna að þessar tölur séu réttar en sannleikurinn verður að koma fram til að hægt sé að bjarga börnum okkar,“ segir Moody Awori, varaforseti Keníu. Suðiuiandsbraut 54 - 108 Reykjavík Fvrstu bœkurnar tvær komu út í Simi: 565 6500 - www.f jolvi.is fyrra og nutu fádœnia v'msœlda. Þriðja og fjórða bókitt í röðinni um Narníu Töfraheimur frá upphafi tímans, fullur af undursamlegum skepnum, talandi dýrum og trjám sem eiga það til að rifa sig upp og dansa. Fá ævintýri hafa notið jafn mikilla vinsælda og sögurnar um Narníu. Nú heldur ævintýrið áfram um þessa stórkostlegu töfraveröld í bókunum eftir C. S. Lewis. nornm Töftatoannsms c Itvas FJOLVI ■ ... ■ *. £ %

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.