blaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 38

blaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 Frá hvaöa Evrópulandi er Rebecca ættuð? Hvaða B-myndaleikara var hún eitt sinn gift? í hvaða kvikmynd lék hún sitt fyrsta aðalhlutverk? Hvaða gælunafn gaf hún sjálfri sér? Sem hvaða persóna er hún liklega þekktust? uaiu-x i anbjisÁiAi g H»C!9 apuoia Aiior -þ aieii’d auiuiaj x souil’js uijop z !PUB||0HI ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þinn innri stríðsmaður þarf að koma út og taka til hendinni. Það er ómögulegt að leyfa þessari miklu orku að sitja innra með þér á meöan þér leiðist. ONaut (20. apríl-20. maO Skiljanlega dáir þú lúxus en þú gætir haft það betra fjárhagslega. Það breytist ekkert nema þú ákveðir meðvitað aö spara. Skoðaðu fjármál þín gaumgæfi- lega og skerðu niður þar sem mögulegt er. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Það hentar þér fullkomlega að finna nýjar leiðir svo fólk geti kynnst hvað öðru. Það er því ekki furða að þú sért skipuð/aður skemmtanastjóri þegar tveir hópar hittast til aðskemmtasér. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Finnst þér sem samskipti gangi frekar illa í dag? Vertu viss um það séu ekki málefni undirliggjandi sem flækja málið. Reyndu aftur þegar þú ert meira vakandi. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er skiljanlegt að þú sért löt/latur. Láttu það eftir þérað slakaáog njóta dagsins því allir eiga skilið gott frí. Þú verður endurnærð/ur og full/ur af sköpun þeg- ar þú færð hvíld og afslöppun. (23. ágúst-22. september) Það er ekki augljóst í fyrstu en þú ert einmitt á réttum stað á réttum tíma. Þetta tækifæri er að leita eftir þér svo þú getur hætt leitinni. Ef þu ert kyrr nógu lengi kemur taekifærið til þín. Vog (23. september-23. október) Það venjulega dugir ekki lengur og það er góð ástæða fýrir því. Þú veist að með því að hafa miirlar væntingar færðu stundum eitthvað sem er ennþá betra en það allra besta, jafnvel þó þú þurfir að biða lengur eftir því. Það er í góðu lagi þín vegna. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sönn viska felst í reynslu, fjarlægð og innsæi. Með öðr- um orðum, hættu þessari dómhörku. Þegar þú gerir það muntu læra eitthvað sem er svo dýrmætt að það gæti raunverulega breytt lífi þínu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur hæfileikann til að setja réttu aðstæðurnar saman svo rétta fólkið hittist á einmitt rétta tíma- punktinum. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það getur haft mjög góð áhrif að segja eitthvað dóna- legt Það sakar ekki að daöra öríítið. Sá/sú sem nýtur aðdáunar þinnar er augsýnilega upp með sér og sjálfs- traust þitt eykst í kjölfarið. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú sérð árangur þegar þú tjáir hugmyndir þínar á óvenjulegan hátt Ef þú hefur haldið þig til baka ætt- irðu að gefa þér lausan tauminn. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef þú einblínir á myrkan stað gætirðu komist aðýmsu eða þú gætir verið enn fjær svarinu sem þú leitar að. Þetta er þín ákvörðun, treystu dómgreind þinni því þú munt gera það sem er fýrir bestu. Offramboð á frægum íslendingum Mér skilst að það séu miklar hræringar á ís- lenskum tímaritamarkaði. Um tíma var ég að hugsa um að fagna þeim en svo komst ég að því að engin ástæða er til þess. íslensk tímarit eru nefnilega allt of mörg. íslensk tímarit byggjast aðallega á því að segja okkur fréttir af frægu fólki sem við vitum þegar allt um. Ég nenni alveg ómögulega að bíða eftir tímariti þar sem forsíðan æpir að mér full- yrðinguáborðvið:„Bubbi í|f t , finnur hamingjuna!“ Mér er fremur hlýtt til Bubba en sem lífs- 1 reynd kona veit ég að ef Bubbi finnur ekki hamingjuna þá finnur hann bara eitthvað annað og jafnvel mikilvægara, eins og til dæmis peninga. Samt myndi ég enn síður nenna að lesa tíma- rit með fyrirsögninni: „Bubbi og ríkidæmið". Að sama skapi get ég ekki kom- ist í sæluvímu þegar forsíða tíma- rits sýnir mynd af Ellý Ármanns með fyrirsögninni: „Sjónvarpsþula ólétt“. Sjónvarpsþulur koma og fara og verða stundum óléttar eins og ger- ist iðulega hjá ófrægum konum. i Það er mjög erfitt að hafa lif- Kolbrún Bergþórsdóttir Skrifar um offramboö. Fjölmiðlar kolbrun(á)bladid.net andi áhuga á frægum íslendingum sem maður mætir á Laugaveginum. Jafnvel Dorrit verður hálf hversdagsleg eftir þrjú tímaritsviðtöl á tveimur árum. Reyndar er það svo að eini frægi íslendingur- inn sem ég hef staðfastan áhuga á er Silvía Nótt - og hún er ekki einu sinni raunveruleg! Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (17:28) (Disney’s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (9:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskylduklúður II (Parent Trap II) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986. Mary og Nicki, sem eru bestu vinkonur, reyna aö koma pabba tienn- ar Mary og mömmu hennar Nicki saman. Leikstjóri er Ronald F. Maxwell og meðal leikenda eru Hayley Mills, Tom Skerritt, Carrie Kei Heim og Bridgette Andersen. 21.35 Lifverðirnir (Livvakterna) Sænsk spennumynd frá 2001. Lögreglumaður sogast inn í æsispenn- andi atburðarás þar sem vinur hans á í höggi við eistneska giaepamenn og óprúttinn einkaspæjara. Leikstjóri er Anders Nils- son og meðal leikenda eru Jakob Eklund, Samuel Fröler, Alexandra Rapaport, Lia Boysen og Christoph M. Ohrt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Bófahasar (Deuces Wild) Bandarísk bíómynd frá 2002 um tvo bræður sem eru í bófaflokki í New Yorkum 1950. Þeir vilja halda yfirráðasvæði sínu eiturlyfjalausu en eiga í stríði við annað glæpa- gengi. Leikstjóri er Scott Kalvert og meðal leikenda eru Stephen Dorff, Brad Renfro, Fairuza Balk, Drea de Matteo og Matt Dillon. Atriði í myndinni eru ekki yið hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok vm 06.58 island i bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours (Nágrannar) Þessi ástralska sápu- ópera hefur verið ein sú vinsælasta í heiminum í aldarfjórðung enda engin lognmolla hjá fjölskyldun- um í Ramsay-götu. 13.05 Valentina (My Sweet Fat Valentina) 13.50 Valentina 14.35 André Rieu at the Royal Albert (e) Hollenski fiðluleikarinn André Rieu fer sigurför um heiminn með sígilda tónlist í léttum dúr. 16.00 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.23 Nýja vonda nornin 16.43 Kringlukast (BeyBlade) 17.08 Yoko Yakamoto Toto 17.13 Yoko Yakamoto Toto 17.18 Véla-Villi (Engie Benjy) 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 fþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 islandídag 20.05 Simpson-fjölskyldan 20.30 X-Factor (7:20) (Judges home 1 - Heimsókn) 21.25 Prime Supspect - the final act 23.00 Medallion 00.30 Ash Wednesday (Öskudagur) 02.05 Freddie (14:22) (Two Times A Lady) 02.30 Ballsof Steel (1:7) (Fífldirfska) Otrúlega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. 03.10 Island í bítið (e) 04.45 Fréttir og ísland i dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Rachael Ray (e) 13.50 Will & Grace (e) 14.20 Will & Grace (e) 14.50 The King of Queens (e) 15.20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 Will&Grace 18.30 Will&Grace 19.00 Everybody Loves Raymond (e). 19.30 Toppskífan Glænýr tónlistarþáttur þar sem söngstjarnan Heiða kynnir vinsælustu tónlist- ina á íslandi í dag og fær til sín góða gesti. 20.10 The Bachelor VIII - Upprifjun 21.10 The Bachelor VIII Bandarísk raunveruleikaser- ía þar sem læknirinn Travis Stork leitar að draumadís- inni. Piparsveinninn fer með fimm stúlkur í drauma- ferð á frönsku rivíeruna og vinir piparsveinsins velja stúlkur til að fara með hon- um á stefnumót. 22.10 Kojak Sköllótta löggan með rauða sleikipinnann er mætt aftur. Nú er það Ving Rhames sem leikur Kojak. Leyniskytta drepur fólk sér til gamans og Kojak er íkapphlaupi við tímann. Hann þarf að klófesta morð- ingjann áður en hann velur sér nýtt skotmark. 23.00 Everybody loves Raymond 23.30 Masters of Horror - Lokaþáttur 00.10 House(e) Læknadrama um hinn skap- stygga, fúla en jafnframt frábæra lækni Gregory House. 01.20 Close to Home (e) Lögfræðidrama af bestu gerð. 02.10 BeverlyHills 90210 (e) 02.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 EntertainmentTonight 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 island í dag 20.00 Beastie Boys - This Time It/s Serious Beastie Boys hafa veriö ein vinsælasta rappsveit síðustu ára. 20.30 The Hills (e) 21.00 SirkusRvk(e) 21.30 SouthPark(e) 22.00 Chappelle's Show 1 (e) 22.30 Pepper Dennis (e) 23.15 X-Files (e) (Ráðgátur) Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem einfald- lega eru ekki af þessum heimi. 00.00 The Player (e) 13 karlmenn berjast um hylli ofurskutlunnar Dawn Olivieri í þessu þáttum þar sem einn mun standa uppi sem sigurvegari. 00.45 Entertainment Tonight 01.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 14.00 Watford - Wlgan (frá 30. des) 16.00 Charlton - Aston Villa (frá 30. des) 18.00 Upphitun 18.30 West Ham - Man. City (frá 30. des) 20.30 Man. Utd. - Reading (frá 30. des) 22.30 Liverpool - Bolton (frá 1. jan) 00.30 Sheff. Utd. - Arsenal (frá 30. des) 02.30 Dagskrárlok Sýn 17.45 Presidents Cup 2007 - Official Film 18.10 Gillette Sportpakkinn 18.40 X-Games 2006 - þáttur 5 19.35 Spænski boltinn - upphitun Upphitun fyriralla leiki helgarinnar í spænska boltanum. Hvaða lið mæt- ast? Hvernig hafa síðustu viðureignir þeirra farið? Þá veröa viðtöl við leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 20.00 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 20.30 Pro bull riding 21.30 World Supercross GP 2005-06 (BC Place Stadium) 22.30 World Poker Tour Bad Boys of P 00.00 FA Cup - Preview Show 2007 00.30 iþróttahetjur 01.00 NBA deildin (San Antonio - Dallas) Bein útsending frá stórleik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í NBA deildinni. Þarna eru á ferð- inni tvö af sterkustu liöum vesturdeildarinnar. Dallas lék til úrslita í fyrra og San Antonio vann titilinn fyrir tveimurárum. 06.00 Spy Kids 3-D: Game Over 08.00 Airheads 10.00 GarageDays 12.00 Le Divorce 14.00 Spy Kids 3-D: Game Over 16.00 Airheads 18.00 Garage Days 20.00 Le Divorce 22.00 Gothika 00.00 Gang Tapes 02.00 Straight Into Darkness 04.00 Gothika ð 2 Skafmiðaleikur Prince Polo Yfir 1000 vinningar! Hverri pakkningu me<S 4 e&a 6 stykkjum af Prince Polo fylgir skafmi&i. Glæsilegir vinningar: • Acer fartölva fró Svar tækni • Fartölvutaska • Miði á fjölskyldumyndina Artúr og Mínimóarnir • Pakkar af Prince Polo mini Prince Polo - alltaf jafn goft

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.