blaðið - 20.01.2007, Síða 1
14. tölublað 3. árgangur
laugardagur
20. janúar 2007
ALLT AO
FRJALST, OHÁÐ & ÓKEV'S!
■ FOLK
Edda Guðmundsdóttir, eiginkona Stein-
grims Hermannssonar, verður sjötug á
morgun og opnar myndlistarsýningu í
Garðabæ I s(ða22
■ MEWNIG
Magnús Geir Pórðarson, leikhússtjóri
á Akureyri, frumsýnir Svartan kött í
kvöld en verkið var valið gamanleikrit
ársins í Bretlandi á sínum tima | siða24
AFSLÁTTUR
Handarstórt gat á höfö
Haraldur Hannes Guðmundsson sýnir
framfarir á hverjum degi þó hann sé
með handarstórt gat á höfuðkúpunni
eftir hrottafengna líkamsárás í Lund-
únum seint á síðasta ári. „Hann er að
þjálfa sig í að ganga og læra þessa
hluti sem eru svo sjálfsagðir. Maður
sér daglega einhverjar framfarir og þótt
þær séu litlar gleðst maður yfir því sem
geristfrá degi til dags,“ segir Helga
Þórðardóttir, móðir Haralds Hannesar.
Haraldur er með talsvert skerta sjón
á vinstra auga. Hann ræður ekki við
lestur enn sem komið er en getur unnið
svolítið á tölvu. „Hann er skýr í koll-
inum og málstöðvarnar eru óskertar.
Bati hans hefur verið ótrúlegur miðað
við þá áverka sem honum voru veittir,"
tekur Helga fram.
,Þnð er holltfyrir okkur nð horfa til
framtiðarog þnð hvílirsú skyldn
á þeim stjórnmnlamönnum sem
hnfn tckið að sér nð vinna fyrir okk-
ur nð hnfa sýn og stnndn ogfalla
með henni. Þeir eign ekki nð vern i
stjórnmnlnstnrfi til nð rýna íniður-
stöðu nýjustu skoðanakönnunarinn-
nr og fylgja henni svo þeir eigi fyr-
ir brnuði n morgun," segir ÞóróJfur
Árnnson, forstjóri Skýrr.
I i’iðtnli ræðir hann um stjórnunnr-
stíl, vnnmetin verðmæti, tslenskn
stjórnmálnmenn og borgnrstjórn-
tímnbilið.
I SÍÐA 26, 31 OG32
Konur dæmdar eftir útliti
Oddný Sturludóttir hefur tekið sæti
Stefáns Jóns Hafstein f borgarstjórn
og hlakkar til að taka til starfa á nýjum
vettvangi. Hún fordæmir í viðtali við
Blaðið í dag hvernig konur eru dæmdar
eftir útliti en ekki störfum sínum í
stjórnmálum. „Ég er handviss um að
gagnrýni á störf Ingibjargar Sólrúnar
sé meiri út af því hún er kvenmaður,"
segir hún. „Öll sú gagnrýni sem beinist
að henni eru smásmugulegar athuga-
semdir um útlit og fas,“ og Oddný
bætir við: „Þetta fælir konur frá pólitík
og þær verða heldur betur að spýta í
lófana ætli þær sér að ná langt því þær
þurfa að láta þessa gagnrýni sem vind
um eyru þjóta.“
ORÐLAUS
» síða 50 ■ VEOUR
Ferskir karlar
Stelpurnar f Orðlaus vilja hafa
karla stinna og ferska og hafa
því valið „sína“ menn sem
þá kynþokkafyllstu á
landinu, t.d. Pétur Ben
tónlistarmann.
Minnkandi frost
Snjókoma eða él á N-landi og
Vestfjörðum, annars léttskýjað
og talsvert frost. Norðaustan
8-13 og dálítil snjókoma eða él
en hægari vindur og léttskýjað
syðra. Minnkandi frost.
Afgreiðslutimi virka daga:
10-18 og laugardaga: 11-16
Reykjavik simi: 533 3500
Akureyri sími: 462 3504
Egilsstaðir: simi: 471 2954
/ m
£ ekki
að liðn
» síða 2 I TÍSKA
» síður 38-39
Litagleði í tískunni
Fanney Pétursdóttir, verslunar-
stjóri í Karen Millen, segir að
litagleðin sé nú við völd og
að áhrifa sjöunda áratugar
síðustu aldar gæti í fatn-
aði og fylgihlutum.
Fagleg og lögl
þjónusta í boði
Löggilt menntun snyrtifræðinga, í Félagi íslenskra snyrtifræðinga, tryggir
viðskiptavinum faglega ráðgjöf og sérhæfða meðhöndlun andlits og líkama
með heilbrigði og vellíðan að leiðarljósi - og þá er að finna á Meistarinn.is
0
H
O
*
t*
14
<
h
Samtök iðnaðarirts
t ÁSKRIFT Á LOTTO.IS