blaðið - 20.01.2007, Page 48

blaðið - 20.01.2007, Page 48
52 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 blaðiö dagskrá Prjár kvikmyndir með Barton Ungstirnið Mischa Barton er ekki af baki dottin þótt hún sé ekki lengur á meðal leikenda i The O.C.-sápuóperunni. Nú eru væntanlegar þrjár kvikmyndir með lienni en það eru myndirn- ar Closing the Ring, Virgin Territory og Don't Fade Away. Einnig er hún aö fara að reima á sig ævintýraskóna því á næstunni mun hún leika Lisu, sem flakkaði um Undralandið, í mynd sem heitir Malice in Sunderland. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Hvernig þú segir einhvað hefur jafnmikil áhrif og innihald skilaboðanna. Þú ættir þvi að skoða hvem- ig þú leggur málið fram ásamt þvi að skoða hvatir þínar. Ihugaðu alla möguleika. ©Naut (20. april-20. maO Það er ekki auðvelt fyrir þig að vera kyrr, sérstak- lega þegar þú veist nákvæmlega hvað þú vilt að gerist. Minntu sjálfa/n þig á að það er nauðsyn- legt að fá hvild svo þú hafir orku til að takast á við næsta verkefni. ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Listhneigð einhvers örvar ímyndunarafl þitt en þú hefur vanrækt það undanfarið. Leyfðu hugmynd- unum að flæða villt fram, frelsi er mikilvægur hluti listar. ©Krabbi (22. júní-22. j ÚIO Stundum getur tungumálinu verið ábótavant þeg- arkemurað þvíaðtjá tilfinningar. Oftastfinnastþó orð sem eru nærri lagi. Notaðu likamstjáningu og hljómburð til að tjá það sem orð geta ekki. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Vikkaðu út mörk þín þvi hugur þinn, hjarta og sál eru miklu stærri en þú hefur haldiö hingað til. Gerðu eitthvað annað en þú gerir venjulega og þekkir besl Heimilið þitt verður til staðar þegar þú kemur aftur. C!\ Meyja J (23. ágúst-22. september) Það þurfa allir einhvern tímann á hjálp að halda, meira að segja þú. Hringdu i góðan vin og biddu um uppörvun. Enn betra væri aö skrifa lista um það sem þú þarft á að halda og leita eftir þvi. Vog (23. september-23.október) Orð hafa ótrúlegan mátt. Ef þú getur orðað það sem þú vilt eykur það líkurnar á að það gerist. Núna er verkefni þitt fólgið i því að finna út hvað það er sem þú vilt, það gæti tekið sinn tíma en Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vertu meðvituð/aður um þinn innri mann og þú munt sjá breytingar í ytra byrði lífs þíns. Ef þú tek- ur ekki eftir djúpum hvötum þinum gæti eitthvað miður gott gerst. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Leyfðu þér að dreyma og láttu draumana vera eins marga og þú viit. Draumar eru nauðsynlegir til að melta áreiti daglegs lífs og þú ert því að standa þig einkarvel. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er ómögulegt að mæta endalaust þörfum annarra, sama hve mikið þú vilt gera það. Þú gætir þurft að fórna óraunsæjum þrám og ættir því að vera hreinskilin/n með hvað þú vilt og hvað ekki. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Lærðu að hugsa um sjálfa/n þig með skilning og samkennd. Ómögulegir staðlar gera lífið erfiðara og þá verður flóknara að þiggja og gefa ást Með því að mýkja viðhorf þín opnarðu hjartaö. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Ef þú tekur við hlutverki þess sem styður aðra í hópnum gagnast það ykkur öllum. Þetta gæti vírk- að skrýtiö í fyrstu en þú gætir vanist því og jafnvel kosið það fremur. SUNNUDAGUR Sjónvarpið Sirkus sýn 08.01 Sammi brunavörður 08.11 Bitte nú! (46:52) 08.34 Hopp og hí Sessamí 08.58 Disneystundin 08.59 Herkúles (18:28) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Alvöru dreki (1:3) 09.58 Tobbi tvisvar (41:52) 10.21 Allt um dýrin (14:25) 10.45 Jón Ólafs (e) 11.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 (e) 12.15 Spaugstofan (e) 12.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit (e) 12.55 Tíufingur (11:12) (e) 13.55 Lithvörf (e) 14.00 Alþjóðlegt mót í frjálsum iþróttum 16.00 Stundinokkar (18:30) 16.30 HM-stofan 16.50 HM í handboita Bein útsending frá leik Is- lendinga og Úkraínumanna. 18.30 HM-stofan 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tíu fingur (12:12) Edda Erlendsdóttir píanó- leikari 21.10 Við kóngsins borð (1:6) 22.10 Helgarsportið 22.35 Gerry Bandarísk bíómynd frá 2003. 00.15 HM i handbolta (e) 01.45 Kastljós 02.15 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 09.50 Kalli litli kanína og vinir 10.10 Ævintýri Jonna Quests 10.30 Bratz 10.55 Sabrina - Unglingsnornin 11.20 Gaidrastelpurnar (19:26) 11.40 Ljónagrín 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 15.45 I sjöunda himni með Hemma Gunn 16.50 Hot Properties (5:13) 17.15 Freddie (1:22) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.45 Sjáifstætt fólk 20.20 Cold Case (3:24) Bönnuð börnum. 21.05 Twenty Four (1:24) Str. bönnuð börnum. 21.55 Numbers (12:24) 22.40 60 minútur 23.30 X-Factor (9:20) (Sagan) 00.25 The Diary of Ellen Rimbauer Str. bönnuð börnum. 01.50 Good Murder, A (Myrttil góðs) 03.00 A Good Murder 04.15 Cold Case (3:24) Bönnuð börnum. 05.00 Twenty Four (1:24) (e) Str. bönnuð börnum. 05.45 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 09.45 Vörutorg 10.45 2006 World Pool Championships 12.45 Love, Inc. (e) 13.15 Out of Practice (e) 13.45 Land Rover G4 Challenge 14.15 One Tree Hill (e) 15.15 QueerEyeforthe... 16.15 America’s Next Top Model 17.15 Million Doliar Listing (e) 18.15 Rachael Ray (e) 19.10 Battlestar Galactica (e) 20.00 Land Rover G4 Challenge 20.30 Celebrity Overhaul 21.30 BostonLegal 22.30 30 Days 23.30 Da Vinci's Inquest 00.20 C.S.I. (e) 01.20 Heroes(e) 02.20 Vörutorg 03.20 The Real Housewives of Orange County (e) 04.10 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 11.30 Að leikslokum (e) 12.30 Liðiðmitt 13.25 Wigan - Everton (b) 15.50 Arsenal - Man. Utd (b) 18.00 itölsku mörkin (15.jan) 19.20 Lazio - AC Milan (b) 21.30 Man. City - Blackburn (20. jan) 23.30 Fulham - Tottenham (20.jan) 01.30 Dagskrárlok 14.30 Tekinn (e) 15.00 Till Death Do Us Part: Carmen (e) 15.30 American Dad 3 (e) 16.00 Star Stories (e) 16.30 Brat Camp USA (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Seinfeld (13:24) (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 Seinfeld (14:24) (e) 19.35 Four Kings (e) 20.00 Pink Flpyd - The Dark Side Of The Moon 20.55 Leiðin að Hlustendaverð- launum (7:10) 21.00 Vanished (12:13) Hörkuspennandi þættir í anda 24. 21.50 Weeds (12:12) Önnur serían um húsmóð- urina Nancy sem er einn heitasti eiturlyfjasalinn í úthverfum Los Angeles- borgar. 22.20 Till Death Do Us Part: Carmen 22.50 Ali G (e) 23.20 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 23.50 KF Nörd (2:15) (Frá hræðslu til hugrekkis) 00.35 The Loop (e) 01.00 Pepper Dennis (e) 01.45 Entertainment Tonight 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 08.05 PGATour2007 - Highlights 09.00 Evrópumótaröðin 13.00 Box - Nicolay Valuev vs. Jaamel McCline (e) 13.50 Box - Ricky Hatton vs. Juan Ur (e) 14.40 Ali's 65th 15.25 Ameríski fótboltinn 15.50 Spænski boltinn (b) 17.50 Spænski boltinn (b) 19.50 Ameriski fótboltinn (b) (Chicago - New Orleans) 23.30 Ameriski fótboltinn (b) (Indianapolis - New Eng- land) 06.00 Lost in Translation 08.00 Home alone 2 10.00 Finding Neverland 12:00 Hope Floats 14:00 Homealone2 16:00 Finding Neverland 18:00 Lost in Translation 20:00 Hope Floats 22:00 The Woodsman Str. bönnuð börnum. 00:00 Courage under Fire (e) Str. bönnuð börnum. 02:00 To Kill a King Bönnuð börnum. 04:00 The Woodsman Str. bönnuð börnum. MÁNUDAGUR Sjónvarpið 11.30 HM í handbolta (e) (Island - Ástralía) 13.00 HM i handbolta (e) (ísland - Úkraína) 14.30 Helgarsportið (e) 14.55 Ensku mörkin 15.50 HM í handbolta Bein útsending frá leik Þjóðverja og Pólverja. 17.30 HM-stofan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HM-stofan 18.20 Fréttir 18.45 Veður 18.50 HM í handbolta Bein útsending frá leik Islendinga og Frakka. 20.55 Maó (3:4) (Mao - A Life) 22.00 Tíufréttir 22.30 Örþrifaráð (3:3) Sagan gerist í náinni fram- tíð þegar skeytingarleysi almennings um stjórnmái hefur náð hættulegu stigi og þeir sem völdin hafa vilja binda endi á lýðræðið. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Ensku mörkin (e) 00.10 Spaugstofan (e) 00.35 Dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f finu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 ísland i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Sisters 13.55 Wife Swap (4:12) (e) 14.40 Listen Up (9:22) 15.05 Punk'd (2:16) 15.30 Ljónagrin 15.50 Tviburasysturnar (6:22) 16.13 Skrímslaspilið (36:49) 16.33 Animaniacs 16.53 Smá skritnir foreldrar 17.18 Véla-Villi 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 fþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.40 Jamie Oliver 20.05 Grey s Anatomy (9:22) 20.55 American Idol (1:41) 23.40 Prison Break B. börnum. 00.25 Intacto Str. b. börnum. 02.10 Afterlife (6:8) B. börnum. 03.00 Grey’s Anatomy (9:22) 03.45 fsland i bítið (e) 05.20 Fréttir og ísland í dag (e) 06.30 Tónl.myndb. frá Popp TiVi 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Vörutorg 09.55 Venni Páer (e) 10.25 Melrose Place (e) 11.10 Óstöðvandi tónlist 14.40 Vörutorg 15.40 What I Like About You (e) 16.05 Gametivi(e) 16.35 Beverly Hills 90210 17.20 RachaelRay 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 JustDeal 20.00 The O.C. 21.00 Heroes 22.00 C.S.I. 23.00 Everybody Loves Raymond 23.30 Jay Leno 00.20 Boston Legal (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 02.05 Vörutorg 03.05 Melrose Place (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist ■j Sirkus 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld (15:24) 20.00 EntertainmentTonight 20.30 Janice Dickinson Modeling... 20.55 Leiðin að Hlustenda... (8:10) 21.00 Tekinn (e) 21.30 StarStories 22.00 Trading Spouses 22.50 Insider 23.15 Weeds (12:12) (e) 23.45 Twenty Four (9:24) (e) Str. bönnuð börnum. 00.30 Twenty Four (10:24) (e) Str. bönnuð börnum. 01.20 Seinfeld (15:24) (e) 01.45 EntertainmentTonight 02.10 Tónl.myndb. frá Popp TV Skjár sport 14.00 Wigan - Everton (21.jan) 16.00 Aston Villa - Watford (20.jan) 18.00 Þrumuskot 19.00 ftölsku mörkin 20.00 Arsenal - Man. Utd. (21.jan) 22.00 Að leikslokum 23.00 ftölsku mörkin (e) 00.00 Reading - Sheff. Utd. (20.jan) 02.00 Dagskrárlok s&n sýn 15.35 Spænski boltinn (e) (Mallorca - Real Madrid) 17.15 Ameriski fótboltinn (e) (Chicago - New Orleans) 19.15 Ameriski fótboltinn (e) (Indianapolis - New Eng- land) 21.15 Spænsku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Football lcon 23.25 World PokerTour Ladies Night 06.00 Two Family House 08.00 Nicholas Nickelby 10.10 Virginia's Run 12.00 TheCurseofthePinkPanther 14.00 Two Family House 16.00 Nicholas Nickelby 18.10 Virginias Run 20.00 TheCurseofthePinkPanther 22.00 Mississippi Burning Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Elektra Bönnuð börnum. 02.00 Children of the Corn 6 Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Mississippi Burning Stranglega bönnuð börnum. Er allt til reiðu fyrir nýtt ár? HIWMLESmAPSKÓUNN “A þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!” Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. “Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur sjálfstraust. Eykur áhuga á námi.” Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára Háskól- anemi." Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur fyrir próf.” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiöinu Suðurnes - 3 vikna hraðnámskeið 3 feb. 20 feb 17-20 hraðlestrarnámeið. Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á www.h.is og í síma 586 9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.